Embla - 01.01.1945, Blaðsíða 50

Embla - 01.01.1945, Blaðsíða 50
„Það ev ekki liægt að hjálpa mér,“ sagði hún svo vonleysislega, að mér rann kalt vatn milli skinns og hörunds. Ég ýtti kaffiborðinu frá, færði mig alveg til hennar og spurði: „Hvað hefur eiginlega komið fyrir? Hefur lionum f’arizt illa við þig? Ég hefði þó aldrei trúað því, að Einvarður Eldjárn væri rudda- legur maður.“ „Nei, það er hann lieldur ekki, og það er bara verra. Hann gengur á það lagið, að láta manni þykja vænt um sig.“ „Þykir þér þá vænt um hann, barn?“ „Ekki síðan ég fór að þekkja hann vel, og kannske var mér bara hlýtt til hans áður. Hann var svo nærgætinn við mig, þegar ég kom í skrifstofuna, ókunnug og óvön starfinu. Hann sagði mér vel til og var ekki óstilltur, þó að ég væri sein, eða gerði einhverj- ar skyssur. Og þess vegna var mér svo Ijúft að gera honurn smá- greiða." „Smágreiða?" „Já, hann bað mig stundum að koma aftur í skrilstoiuna og hjálpa sér við eitthvað. Þá gaf hann mér konfekt og sígarettur. Ég hafði ekki reykt áður, en eftir það fór mér að þykja það gott. Svo veitti hann mér stundum vín, létt, bragðgott vín. En hann liélt því ekki að mér meira en ég vildi, og gaf mér sen-sen á eltir, eða eitthvað annað, sem tók af vínlyktina. Hann bað mig oft að kyssa sig, þegar við vorum tvö ein. Ég lét til leiðast. Ég hef sjálfsagt ver- ið örari vegna vínsins, en það var þó mest fyrir það, hvað mér fannst hann góður og ástúðlegur. Ég vildi, að ég hefði dáið þá, meðan enn var bjart og glatt yfir öllu. Mér kom naumast til hugar, að það væri ósæmilegt að .sitja þannig bak við læstar dyr nteð giftum manni og kyssa hann. Hann er mikið eldri en ég, svo að mér fannst eðlilegt, að hann liti á mig sem hvern annan krakka, og ég er háskalega vön því að heiman, að við mig sé gælt. í fyrstu gekk hann ekki rnjög fast eltir því, að ég léti vel að honum, en stríddi mér stundum með því, að ég væri tepruleg og mér væri sárt tím sjálfa mig, og sv<j væri ég hrædd við hann. Mér þótti leiðinlegt, að liann Itéldi, að ég væri hrædd við hann, en hins vegar fór mér að þykja nóg um ásókn hans. Ég var í vanda stödd, því að ég vildi ekki styggja hann, og mér fannst ég alltaf eiga honum eitthvað að þakka. Hann lét 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Embla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Embla
https://timarit.is/publication/759

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.