Embla - 01.01.1945, Blaðsíða 83

Embla - 01.01.1945, Blaðsíða 83
léttir fyrir einrænan ógæfumann að geta talað við einhvern." Augu hans voru rök, þegar hann reis á fætur. Við gengum heim á hallandi degi. Maðurinn, sem gekk við hlið mér, hafði sagt mér harmsögu sína og ég fann, að við vorum vinir. Þegar við nálguðumst húsið, sá ég sjö flissandi andlit í glugg- anum á Glaðheimi. Ég mundi eftir verðlaununum og skammað- ist mín. Um kvöldið reyndi ég að forðast stelpurnar, og eftir háttatíma laumaðist ég berfætt fram í bakdyragang til að Jiitta strákinn, sem ég liélt að ég elskaði. Hann var ljómandi laglegur, ættaður að austan, ljóshærður og norrænn, yndislega saklaus. Við viss- um, að næturvaktin hafði nóg að gera, hún var að sýsla við ban- vænan mann á neðstn hæðinni. Gaman var að brjóta reglurnar, þegar það komst ekki upp. Við sátum lengi og röbbuðnm sam- an. Júlínóttin var björt og hlý, dásamlegt að vaka og vera ást- fangin. Um rniðja nótt skildum við. Ég kyssti liann og hætti um leið að Jialda, að ég elskaði liann. Nóttin var ekki nógu hlý fyrir berfætta stúlku, sem hafði berkla. Ég fékk snert af brjósthimnubólgu, hita og sting, svo ég varð að liggja. Fyrsta daginn, sem ég lá, færðu stelpurnar mér gríðarstóran konfektkassa og fullyrtu, að þær hefðu fórnað síð- ustu skildingunum til að geta afhent mér verðlaun, sem svöruðu til verðleikanna. Ég varð sneypt, ég hefði heldur viljað, að þær hefðu gefið mér utan undir. Stelpurnar borðuðu það, sem þær höfðu borgað, og pilturinn að austan hjálpaði þeirn. Ég gat ekki þegið þessi verðlaun, og Rúna mátti eiga ljóshærða piltinn fyrir mér. Hálfum rnánuði síðar komst ég á fætur. Góða stúlkan hún Sigga fylgdi mér út í sólskinið. Við gengum fram hjá líkhúsinu. Kaldur gustur lék J^ar um nýjan ná. „Hver hefur nú útskrifazt á þennan veginn?“ spurði ég áhugalaust. Einhver svaraði: „Hann Kristó dó í nótt.“ Yalborg licnts 81 G
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Embla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Embla
https://timarit.is/publication/759

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.