Embla - 01.01.1945, Blaðsíða 48

Embla - 01.01.1945, Blaðsíða 48
,Ég hjálpa þér ekkert,“ sagði hún, þegar ég færði kaffiborðið til hennar. „O, blessuð vertu ekki að hugsa um það, þú ert gestur minn, og þar að auki þreytt skrif'stofustúlka, þó að þú sért ekki þjökuð af málaferlum." Síðustu orð mín sveigðu að efni kvikmyndarinnar, sem við höfð- um verið að horfa á. Ung skrifstofustúlka hafði kært yfirboðara sinn fyrir ósæmilega framkomu. Við röbltuðum um þetta, meðan við drukkum kaffið, og tal okk- ar barst að hliðstæðu dæmi úr bæjarlífinu, þótt það hefði ekki í för með sér ævintýraleg réttarhöld. Ung stúlka hafði þá nýlega kært yfirboðara sinn fyrir það, að hann hafði lokað hana inni hjá sér, þegar hann var drukkinn og, ætlaði að neyða hana til atlota. Málið hafði verið þaggað niður, og stúlkan látin hverfa úr vinnunni, svo lítið bar á. En orðrómurinn um kæru hennar liafði þó náð að breiðast út. Við rifjuðum upp kviksögur, sem við höfðum iieyrt um kærða og kæranda, og yfirleitt fór samtal okkar fram í mesta gáska. Þeim mun meiri varð því undrun mín, þegar Dúna sagði allt í einu með þjósti, eins og innibyrgð gremja brytist út: „Hún var bölvaður asni.“ Ég starði á hana. Hverslags æsingur var þetta! Hvað hafði aum- ingja stúlkan gert henni? „Asni, hvað áttu við?“ „Hún mátti vita, að hún hefði aldrei neitt upp úr þessu, nema skaðann og skömmina." „Það er eitthvað bogið við þennan skilning," sagði ég. „Skömm- ina ætti hún þó að minnsta kosti að losna við, því að fyrst hún kærði, hlýtur hún þó að hafa lireinan skjöld. Enda hef ég ekki heyrt neinn lialda því fram, að hún hafi verið í þingum við karl- inn.“ „Nei, en henni verður lagt það út til skammar, að bera á hann óhróður, sem hún getur ekki sannað. Og hvaða vitni verða leidd fram í svona máli? Engin. Menn liafa eklci vitni við, þegar þeir níðast á stúlkum á þennan hátt. Og þótt starfsfólk lians hefði komizt að einhverju, þá var svo sem auðvitað, að það mundi ekki vilja bera vitni gegn honum. Það er honum alltof háð, til þess að þora að brjóta svo mikið af sér við liann. Jafnvel þótt einhverjar sakir hefðu sannazt á hann, var auðvelt fyrir hann að fá þeirn 4fi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Embla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Embla
https://timarit.is/publication/759

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.