Embla - 01.01.1945, Blaðsíða 78

Embla - 01.01.1945, Blaðsíða 78
Ég í'ékk sæti Stínu í borðstoíunni og fór nú að borða þar. Þegar ég eitt sinn mætti til miðdegisverðar, varð mér starsýnt á mann, sem ég hafði ekki séð fyr. Skönrmu eftir matarhring- inguna snaraðist hann inn úr dyrunum, skálmaði að borði í einu horninu og settist þar. Ég minntist þess þá, að sæti þetta hafði verið autt undanfarna daga. Ég sat í gagnstæðu horni, svo ég átti auðveh nreð að virða hann fyrir mér. Hann var jötunstór, hafði kolsvart, hálfsítt lrár, talsvert hæruskotið, og jarpt alskegg. Ég gleymdi að borða og glápti á þeirnan undar- lega nrann. Hann leit upp. Augun voru dimnr og ógnandi. Ég fór að borða og þorði ekki að líta upp aftur. ,,Hver er hann?“ spurði ég Rúnu, þegar við vorunr konrnar aftúr upp í Glaðþeim. „Hann lrver, er kominn nýr strákur?" spurði Rúna, sem alltaf hafði áliuga á slíku. „Alltaf eru nýir strákar þitt einasta áhugamál," sagði ég til að stríða henni. „Ja, öllum ferst, nema Dísu,“ hreytti hún út úr sér. „En lrvern varstu annars að tala um?“ varð hún að bæta við, því hún var for- vitin.„Manninn með skeggið, sko ég meina þennan nreð mikla skeggið," Jiálf stamaði ég. „Nú, hann Kristó," Iinussaði í lrenni, lrún var vonsvikin. „Heitir maðurinn Kristó?" Ég Irafði alcfrei Ireyrt þvílíkt nafn. „Nei, flónið þitt. Auðvitað heitir hann Kristófer. Értu kannske skotin í lronunr líka?“ Rúna átti ófyrir- gefið, að ég hafði kjörið mér til fylgdar unga manninn, sem lrrur hafði ætlað að gera að þræli sínunr. „Hví gæti ég ekki verið hrifin af honum, þetta er allra myndarlegasti maður,“ sagði ég. „Þú getur reynt við hann, en ég efast unr árangur- inn,“ sagði Rúna. „Mér hefur nú teki/.t sæmilega í seinni tíð, þó samkeppnin væri hörð,“ sagði ég stríðin. Nú hlógu hinar stelpurnar, en Riina varð fúl. „Þú færð lrann aldrei í göngu með þér, livað þá meir, ég skal veðja stórunr konfektkassa um það,“ sagði Rúna æst. Sú þótti mér kríta. Spegillinn og reynsl- an höfðu sannfært mig um örugga sigra hjá karlmönnunum. „Við skulum bara veðja, mér er sama þótt ég éti konfekt á þinn kostnað," sagði ég. Mér þótti gaman að erta Rúnu, því luin var bráðlynd. Stelpurnar höfðu skemmt sér við að hlusta á okkur, en nú greip Gugga franr í: „Rúna er að reyna að narra þíg til að 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Embla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Embla
https://timarit.is/publication/759

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.