Embla - 01.01.1945, Síða 78
Ég í'ékk sæti Stínu í borðstoíunni og fór nú að borða þar.
Þegar ég eitt sinn mætti til miðdegisverðar, varð mér starsýnt
á mann, sem ég hafði ekki séð fyr. Skönrmu eftir matarhring-
inguna snaraðist hann inn úr dyrunum, skálmaði að borði í
einu horninu og settist þar. Ég minntist þess þá, að sæti þetta
hafði verið autt undanfarna daga. Ég sat í gagnstæðu horni,
svo ég átti auðveh nreð að virða hann fyrir mér. Hann var
jötunstór, hafði kolsvart, hálfsítt lrár, talsvert hæruskotið, og
jarpt alskegg. Ég gleymdi að borða og glápti á þeirnan undar-
lega nrann. Hann leit upp. Augun voru dimnr og ógnandi. Ég
fór að borða og þorði ekki að líta upp aftur.
,,Hver er hann?“ spurði ég Rúnu, þegar við vorunr konrnar
aftúr upp í Glaðþeim. „Hann lrver, er kominn nýr strákur?"
spurði Rúna, sem alltaf hafði áliuga á slíku. „Alltaf eru nýir
strákar þitt einasta áhugamál," sagði ég til að stríða henni. „Ja,
öllum ferst, nema Dísu,“ hreytti hún út úr sér. „En lrvern varstu
annars að tala um?“ varð hún að bæta við, því hún var for-
vitin.„Manninn með skeggið, sko ég meina þennan nreð mikla
skeggið," Jiálf stamaði ég. „Nú, hann Kristó," Iinussaði í lrenni,
lrún var vonsvikin. „Heitir maðurinn Kristó?" Ég Irafði alcfrei
Ireyrt þvílíkt nafn. „Nei, flónið þitt. Auðvitað heitir hann
Kristófer. Értu kannske skotin í lronunr líka?“ Rúna átti ófyrir-
gefið, að ég hafði kjörið mér til fylgdar unga manninn, sem
lrrur hafði ætlað að gera að þræli sínunr. „Hví gæti ég ekki
verið hrifin af honum, þetta er allra myndarlegasti maður,“
sagði ég. „Þú getur reynt við hann, en ég efast unr árangur-
inn,“ sagði Rúna. „Mér hefur nú teki/.t sæmilega í seinni tíð,
þó samkeppnin væri hörð,“ sagði ég stríðin. Nú hlógu hinar
stelpurnar, en Riina varð fúl. „Þú færð lrann aldrei í göngu
með þér, livað þá meir, ég skal veðja stórunr konfektkassa um
það,“ sagði Rúna æst. Sú þótti mér kríta. Spegillinn og reynsl-
an höfðu sannfært mig um örugga sigra hjá karlmönnunum.
„Við skulum bara veðja, mér er sama þótt ég éti konfekt á þinn
kostnað," sagði ég. Mér þótti gaman að erta Rúnu, því luin
var bráðlynd.
Stelpurnar höfðu skemmt sér við að hlusta á okkur, en nú
greip Gugga franr í: „Rúna er að reyna að narra þíg til að
76