Embla - 01.01.1945, Blaðsíða 46

Embla - 01.01.1945, Blaðsíða 46
þannig: Hún er sólgin í að dansa og þykir gaman að gera piltana skotna í sér, vera tekin fram yfir okkur hinar. En þegar við fylgd- umst að lieim frá skemmtunum, fannst mér lítið lifa eftir af sigur- gleði hennar, aðeins tómleiki og þreyta ríkja í hug hennar, jafn- vel kvíði fyrir komandi degi. Hún var öðru vísi fyrst eftir að hún kom til bæjarins, til þess að taka við starfi, sem henni hafði verið veitt eftir umsókn lienn- ar. Umsókninni fylgdi Ijósmyiid, prófskírteini frá verz.lunarskól- anum og meðmæli eins eða lleiri málsmetandi manna, sem þekktu hana. „Þarna sjáið þið, stelpur, hvort það borgar sig ekki að standa sig vel í skóla,“ sagði hún hróðug. Við hlógum að henni. „Ertu sá einfeldningur að halda, að hann hafi farið eftir próf- skírteininu. Nei, hann hefur litið mest á ljósmyndina. Varaðu þig á þeim manni, sem velur fallegasta umsækjandann, til þess að vél- rita verzlunarbréf." Hún var innilega, barnslega glcið yfir því, að hafa fengið at- vinnu, sem hæfði menntun hennar, og geta sýnt, Iiver dugur væri í henni. Þá hugsaði hún um að hafa nægan svefn og hvíld, svo að hún væri vel fyrir kölluð á hverjum starfsmorgni. Og hvað hún var hreykin af því að vinna sér inn peninga og varði þeim skynsamlega. Hún gerði útgjaldaáætlun í byrjun livers mánaðar og hélt hana furðu vel. Vitanlega lék hún sér. Hún hafði gaman af að horfa á kvik- myndir, svamla í sundhöllinni og fara í smá skemmtiferðir, og svo sótti hún dansskemmtanir, en mjög var Jrví í hóf stillt. Og aldrei fannst henni þessar skemmtanir komast í samjöfnuð við samkom- urnar á æskustöðvum liennar. Þær áttu sér í minningu hennar þau lithrigði, hljóm, angan og sætleik, sem ekki dofnaði, heldur jafn- vel skýrðist við samanburðinn. Svo breyttist hún svona óskiljanlega mikið. Ég heyrði einu sinni mann segja: „Reykjavíkurlífið spillir <»11- um ungu aðkomustúlkunum." Égvissi, að hann átti við Dúnu, J»ó að hann tæki svona almennt til orða. En mér fannst þetta ekki rétt. Ég gat ekki merkt það á neinu, að hún væri spillt, J»c» að hún hefði leiðzt út í helzt til mikið glaumlíf. 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Embla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Embla
https://timarit.is/publication/759

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.