Embla - 01.01.1945, Blaðsíða 49

Embla - 01.01.1945, Blaðsíða 49
stungið undir stól, því að liann hefur það, sem til þess þarf, pen- lnga og áhrifaríka vini. Þú sannar til, að svona manni tekst að vmna mál, hvað sem málstaðnum líður. Og sá, sem sigrar, hefur alh mannlegt réttlæti á sína lilið. Þannig skellur skömmin á henni, °g skaðinn auðvitað líka. Ilún er þegar búin að rnissa atvinnuna, °g þar með þær tekjur, sem hún hefur lifað af. Og óorð fær hún af öllu saman, svo að enginn forstjóri vill taka hana í vinnu. Eða l'eklurðu kannske, að þeir vilji hafa svona harðvítugt kvenfólk í þjónustu sinni? Nei, ekki á rneðan það er ungt og laglegt." Eg var alveg steinhissa á þessari mælsku. Ég liafði aidrei heyrt fhinu tala svona rnikið í einu. Mig grunaði strax, að þetta mál snerti við einhverju, sem henni væri viðkvæmt, en livað gat það verið? Mér vitanlega þekkti hún hvorugan aðila málsins. Gat það yerið, að stéttvísi hennar væri svo þroskuð, að hún fyndi til vegna °fara þessarar ungu stéttarsystur sinnar? »»Það er víst mikið liæft í því, sem þú segir. Enda ákaflega van- hugsað að koma fram með slíka kæru.“ »»Hún var asni. Ég endurtek það. En samt öfunda ég hana, því að hún hefur haft þrek til að verja sjálfa sig, og getur því hiklaust °g með góðri samvizku kært þann órétt, sem hún hefur orðið að líða. Ég vildi óska, að ég. . . . “ Hún þagnaði, blóðrjóð, og sneri sér undan, til þess að ég skyldi ehki sjá stóru tárin, sem hrukku af augum hennar. Mér brá ónotalega, það var eins og hulu væri svipt frá augum Xiinum. Ég skikli allt í einu, hvers vegna Dúna fylgdist af slíkum fn'ennandi áhuga með viðskiptum skrifstofustúlkunnar og for- stJorans. Eg strauk blíðlega eftir hönd hennar og upp arminn og spurði: „Hefurðu átt mjög bágt, Dúna mín? Hvers vegna hefurðu ekki sagt mér neitt?“ Hún harkaði af sér grátinn og sagði, án þess að líta á mig: ,,Það ev ekki frá neinu að segja.“ Svo rykkti lnin sér beinni í sætinu og bar kaffibollann upp að vorunum, en setti hann frá sér aftur, án þess að drekka nokkuð. »Þú ættir að segja mér, hvað amar að þér, Dúna mín. Þú ert svo emmana, á meðan þú sýnir engum trúnað. Ef til vill sé ég einhver raÖ til að hjálpa þér, ég er þó eldri og reyndari.“ 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Embla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Embla
https://timarit.is/publication/759

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.