Embla - 01.01.1945, Blaðsíða 59
l'-MBLA mun framvegis liirla unctir þessari fyrirsögn sýnishorn af skAldskap látinna,
‘slenzkra skáldkvenna. Ritstjórhinni væri inikil þökk á því, ef þeir, sem kynnu að
C1f?;t i fórum sínum eitlhvað af slikuin kveðskap, vildu senda henni það til birtingar.
STEINUNN, móðir Skdld-Refs
(um 1000)
I Landnámu segir svo:
..Þormóðr ok Þórðr gnúpa, synir Odds liins rakka Þorviðarson-
ar> Freyviðarsonar, Álfssonar af Vors, þeir bræðr fóru til íslands
°k námu land frá Gnúpá til Straumfjarðarár; liafði Þórðr Gnúpu-
rkd ok bjó þar; hans son var Skapti faðir Hjörleifs goða ok Finnu,
er átti Refr enn mikli faðir Steinunnar, móður Hofgarða-Refs.. . “
Steinunn sú, er Landnáma getur um þarna, er Steinunn móðir
Skáld-Refs (Hofgarða-Refs). Hennar er víðar getið í heimildum.
Þá er Þangbrandur prestur boðaði hér kristni árið 999 er talið, að
l)ait hal'i hitzt, prestur og Steinunn, og er viðskiptum þeirra lýst
;í þessa leið:
• • • . Skip Þangbrands braut austur við Búlandsnes, og hét
skipið Vísundur.. Þangbrandur fór allt vestur um sveitir. Steinunn
kom í mót lionum, móðir Skáld-Refs; hún boðaði Þangbrandi
57