Morgunblaðið - 16.05.2009, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 16.05.2009, Blaðsíða 35
HÓTUNUM um greiðslustöðvun frá heimilum fjölgar. Eðli- legt framhald áfalla síðustu mánaða og skorts á heildarlausn fyrir heimili landsins? Ferli greiðsluaðlög- unar er flókið, langt og skaðlega seinvirkt. Þessi dómstólaleið virðist ætla af alvarleika ástandsins að dæma að verða aðalleið frekar en varaleið fyrir of mörg heimili. Óör- yggi er m.a. mikið vegna vöntunar á reglugerð um túlkun á því hvað er hóflegt, eðlilegar þarfir, óráðsía og hvar er skilgreining á að vera ófær um að standa í fullum skilum? Hver á að meta hóflegar þarfir fjölskyldna í erfiðleikum? Hver ætlar að setja skýrar leikreglur? Hver tekur að sér að vera örlagavaldur alls þessa fólks? Hverjir geta orðið umsjón- armenn þessara fjölskyldna? Ef beiðni um greiðsluaðlögun er sam- þykkt boðar héraðsdómari til þing- halds þar sem krafan um nauða- samning er tekin fyrir. Hjá héraðsdómara liggur lokaafgreiðsla. En auk hefðbundinna skilyrða sam- kvæmt gjaldþrotalögum eru auka- skilyrði sem eru mjög opin og teygj- anleg. Ámælisverður háttur og/eða greinilega ófær – allsstaðar loðið orðalag sem gerir að gerðar eru nær óframfylgjanlegar kröfur til umsjón- armanna og dómstóla um túlk- unarhæfni. Og í lokin „Að ætla megi að einstaklingur hafi hagað gerðum sínum svo sem raun varð á með ráðn- um hug um að leita greiðsluaðlög- unar.“ Hver ætlar að skoða „ætlun“ hegðunar einstaklingsins? Hvar er ábyrgð lánveitanda í ferlinu? Aðgerða er þörf núna! Beinna og skjótvirkra aðgerða sem stöðvar áhlaup vísitölu- og/eða geng- istryggðra lána á heimilin. Leiðin að beiðni um greiðsluaðlögun verður að vera skýr og einföld, einnig hvar og hvernig hún gerð. Á hún að kosta eitthvað? Fjölgun starfsfólks vegna úrvinnslu beiðna hjá ráðgefandi að- ilum og héraðsdómstólum varðandi greiðsluaðlögun á að vera komin í gang. Skýrar auglýsingar verða að vera á skiljanlegu máli um ferli og skilyrði þessari mála. Íbúðalánasjóð- ur er með skýrar reglur um samning vegna greiðsluerfiðleika. Hann er einhverskonar undanfari hugs- anlegrar greiðsluaðlögunar? Því sjóðurinn miðar við að komið sé eig- inlega næstum því alveg í þrot. Hvar eru „áður en næstum því er komið í þrot“ fyrirbyggjandi langtíma að- gerðir ríkisstjórnar og Alþingis? Þetta eru neyð- arúrræði, hvar eru bráðar langtíma lausn- ir? Á að færa vísitölu verðtryggðra lána aftur til janúar 2008 og þar með allar greiðslur? Líta á hækkunina sem hugsanlega refsiverða vanvirkni þáverandi ríkisstjórnar? Lækka vexti og lengja lán? Á að sjá til þess að ekkert heimili greiði meir en 30% af tekjum af lánum vegna „hóflegs“ húsnæðis? Á að breyta vaxta- og húsa- leigubætur í húsnæðisgreiðslur vegna bæði eigna- og leiguhúsnæðis? Og leiðrétta innbyggðar skekkjur í núverandi vaxtabótakerfi? Á að byggja upp nýtt samfélag með not- hæfum öruggum valmöguleikum á húsnæðislausn hvers og eins okkar? Er ekki tími harðrar íslenskrar eign- arstefnu um garð genginn? Eftir Percy B. Stefánsson Percy B. Stefánsson »Er ekki tími harðrar íslenskrar eignastefnu um garð genginn? Höfundur er ráðgjafi. Hvar er lausnin og hver metur lífsleikni okkar? Umræðan 35 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MAÍ 2009 Söluaðilar AGA Gasol: SELFOSS: Vélaverkstæði Þóris, s. 482 3548 SAUÐÁRKRÓKUR: Byggingavörudeild KS, s. 455 4626 REYÐARFJÖRÐUR: Heildverslunin Stjarna, s. 474 1114 ÍSAFJÖRÐUR: Þröstur Marsellíusson hf., s. 456 3349 AKUREYRI: Sandblástur og málmhúðun hf., s. 460 1515. * Kópavogsbraut 115, Kópavogi IS A -3 5 2 – ÍD E A g ra fí sk h ö n n u n Heimsendingarþjónusta MORGUNBLAÐIÐ birtir alla út- gáfudaga aðsendar umræðugreinar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni, í bréfum til blaðsins eða á vefnum mbl.is. Blað- ið birtir ekki greinar, sem eru skrif- aðar fyrst og fremst til að kynna starfsemi einstakra stofnana, fyrir- tækja eða samtaka eða til að kynna viðburði, svo sem fundi og ráðstefn- ur. Innsendikerfið Þeir sem þurfa að senda Morgun- blaðinu greinar eru vinsamlega beðn- ir að nota innsendikerfi blaðsins. Móttaka að- sendra greina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.