Morgunblaðið - 16.05.2009, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 16.05.2009, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MAÍ 2009 L L 12 L HANNAH MONTANA Íslandsfrumsýnding kl. 2 - 4 - 6 - 8 L NEW IN TOWN kl. 10 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m. ísl. tali kl. 2 - 4 L ALFREÐ ELÍASSON OG LOFTL. kl. 6 STAR TREK XI kl. 8 - 10:20 / AKUREYRI ANGELS AND DEMONS kl. 5 - 8 - 10:40 HANNAH MONTANA kl. 1:30 - 4 - 8 - 10:10 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m. ísl. tali kl. 2 ALFREÐ ELÍASS. OG LOFTLEIÐAM. kl. 6 / KEFLAVÍK / SELFOSSI L L L L 14 10 10 L L L STAR TREK XI kl. 8 - 10:30 ALFREÐ E. OG LOFTLEIÐAMYND kl. 5:50 DRAUMALANDIÐ kl. 8 KNOWING kl. 10:10 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m. ísl. tali kl. 2 - 4 MONSTERS VS ALIENS m. ísl. tali kl. 2 L 17 AGAIN kl. 3:40 - 5:50 L L SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSISÝND Í KRINGLUNNI á allar 3D sýningar merktar með grænu850 krrSPARBÍÓ SÝND Í ÁLFABAKKA ...ERTU NÓGU MIKILL MAÐUR TIL AÐ SEGJA ÞAÐ? ÓTRÚLEGA FYNDIN MYND Í ANDA KNOCKED UP OG FORGETTING SARAH MARSHALL HIÐ SÍGILDA ÆVINTÝRI ER LOKSINS KOMIÐ Í BÍÓ FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN SÝND ME Ð ÍSLENSK U TALI (AF 4) “...VÖNDUÐ KVIKMYND.” “...ÞÁ ER GRUNNT Í HÚMORINN Í VIÐTÖLUM.” “ÞAÐ ER ÞVÍ ÓHÆTT AÐ MÆLA MEÐ SÖGU ALFREÐS OG LOFTLEIÐA.” MARÍA MARGRÉT JÓHANNSDÓTTIR, KVIKMYNDIR.COM MAÐURINN SEM BAUÐ RISUNUM BYRGINN OG SIGRAÐI HHHH „ÚTKOMAN ER EKKI AÐEINS FRÆÐANDI HELDUR FIRNA SKEMMTILEG MYND...“ „...HRÍFANDI ÖSKUBUSKUÆVINTÝRI MEÐ MIKLA SJARMÖRA Í AÐALHLUTVERKUM.“ S.V. MBL HVER SEGIR AÐ ÞÚ SÉRT BARA UNGUR EINU SINNI? SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA “FUNNY AS HELL…” PETER TRAVERS / ROLLING STONE SÝND Í KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR FRÁ FRAMLEIÐANDANUM MICHEAL BAY SÝND Í KRINGLUNNI „AFHVERJU GETA BANDARÍKJAMENN EKKI GERT SVONA MYNDIR LENGUR?“ CNN Empire Fbl Mbl. HHH CHICAGO TRIBUNE HHH PREMIERE HHH NEW YORK POST ATH. STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM WES CRAVEN ER MÆTTUR AFTUR MEÐ EINHVERN ROSALEGASTA THRILLER SÍÐARI ÁRA SÝND Í ÁLFABAKKA EUROVISION PARTÝIÐ VERÐUR Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI Í KVÖLD SALURINN OPNAÐUR KL. 18:00 FRÍTT INN VINNUM VIÐ EUROVISION Í ÞETTA SKIPTIÐ? ÁFRAM ÍSLAND Í BEINNI BÍÓÚTSENDINGU Í KVÖLD KL. 18 HHH „ÞESSI LÍFLEGA OG FLOTTA ÍSLENSKA HEIMILDAMYND ER[...] FRUMLEG, ÁRÆÐIN, STERK, VÖNDUÐ OG HNARREIST.“ ÓHT, RÚV RÁS 2 irnar hafa líka verið góðar til þessa, staðan er 5-0 og best að njóta þess áður en vondu myndirnar fara að skora mörk líka.    Það munu vera til tölur sem sýnaþað að fólk stundi ólíkt meira kynlíf í kreppu. Það á líka við í bíó- myndunum hérna. Eftir Up fékk ég ríflegan skammt af kynlífssenum í næstu þremur myndum og fjöl- breytnin var mikil – hommakynlíf sem og gagnkynhneigt frá Kína, breskur kynlífsþríhyrningur sem mæðgur blandast í og vampíru- og prestakynlíf frá Kóreu. Kynlífið er mikilvægur drifkraftur í öllum myndunum, það er notað til að sýna bæði nánd og skort á nánd, ást og hatur. Merkilegust er þó kannski höfnun táningsstúlkunnar Miu í Fish Tank á þeim leiða sið hinna fullorðnu að kalla hlutina ekki sín- um réttu nöfnum. Hún fer í dans- prufur fyrir „kvenkyns listdans- ara“ í sakleysi sínu, virðist alveg nógu örvæntingarfull til þess að slá til þegar hún sér hvað hangir á spýtunni en neitar að fækka fötum og gengur í burtu þegar hún áttar sig á því hvað sumir fullorðnir meina með listdansi.    Og mitt í félagsblokkunum í FishTank uppgötvaði ég fyrstu nýju stjörnuna í Cannes þetta árið, Michael Fassbinder. Ég sá Hunger heima skömmu áður en ég fór út og þar sannaði hann vissulega að þar fer efni í stórleikara, en það fer ekki endilega saman með því að vera stjarna. En í Fish Tank skrúf- ar hann svo sannarlega frá stjörnu- vöttunum, eða svo ég gefi stúlk- unum þremur sem sátu bak við mig orðið: Stúlka 1: „Elska hann.“ Stúlka 2: „Svo heillandi augu.“ Stúlka 3: „Algjör hellisbúi, ég fíla það.“ Fassbinder, sem við munum einn- ig sjá hér í Cannes í Inglorious Bas- terds, mun fara létt með að verða stórstjarna – ef hann bara vill það, sem er ekkert víst miðað við hversu sérviskulegt myndavalið hefur ver- ið til þessa, að mestu litlar og oft mjög krefjandi indímyndir sem óvíst er að gangi í fjöldann. En kannski er það einmitt slíkur leik- ari sem við þurfum í kreppunni, kannski er Fassbinder fyrsta kreppustjarna þessarar kreppu. asgeirhi@mbl.is Í Morgunblaðinu í gær voru tvær keppnismyndir kynntar. Nú er röð- in komin að næstu þremur. Hvíti borðinn Das Weisse Band e. Michael Haneke. Við erum stödd í smábæ í norður- hluta Þýskalands um það leyti sem heimsstyrjöldin fyrri er að skella á. Skólakórinn fer hægt og rólega að lenda í hremmingum sem verða óhugnanlegri og óhugnanlegri. Hægt og rólega fer okkur svo að gruna hver sé á bak við ósköpin – svona fyrir utan Haneke sjálfan og þetta nöturlega andrúmsloft sem fylgir flestum hans myndum. Andlit Visage e. Tsai Ming-Liang. Þessi mynd hefur ansi alþjóðlegt andlit, leikstjórinn er malasískur og hann er að gera mynd um taív- anskan leikstjóra sem er að gera mynd í Louvre-safninu hér í Frakk- landi. Gallinn er bara sá að leik- stjórinn taívanski talar hvorki frönsku né ensku, það veldur skilj- anlega vandamálum en þeir hefðu bara átt að sjá hversu greiðlega er leyst úr slíkum tungumálaerf- iðleikum á blaðamannafundum hér í Cannes. En hingað til hefur þó vantað ödipíska draugaganginn sem blandast inn í mynd Ming- Liang. Þorsti Bak-Jwi e. Park Chan-Wook. Kóreski presturinn Sang-Hyun smitast af holdsveiki og verður svo vampíra í kjölfarið. Það þýðir vitaskuld að þessum áður skírlífa presti er alveg ómögulegt að bæla kynhvötina lengur og þegar gömul æskuvinkona og kyndug fóstur- fjölskylda hennar kemur í spilið þá er fjandinn laus. Falleg mynd og grótesk til skiptis – og stundum á sama tíma, sérstaklega í lokaatrið- inu. Hún sver sig í nýlega hefð jarðbundinna vampírumynda sem skoða innra líf vampíranna frekar en að búa til hreinræktaða hroll- vekju – eins og til dæmis hin sænska Hleyptu þeim rétta inn. Keppa um Gullpálmann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.