Morgunblaðið - 25.06.2009, Síða 35

Morgunblaðið - 25.06.2009, Síða 35
Morgunblaðið/Eggert Fimar Ekki er mælt með því að óvanir reyni þetta heima í stofu. SKAPANDI hópar á vegum Hins Hússins hafa sett skemmtilegan svip á miðbæ Reykjavíkur undanfarnar vikur. Misjafnt hafast hóparnir að og síðastliðinn mánudag mátti sjá dansara stíga spor á Lækjartorgi á meðan frumsamin ljóð ómuðu úr hálsum Gúmmískáldanna svokölluðu á Laugaveginum. Þær Ásta Fanney Sigurðardóttir og Ástríður Tómasdóttir eru Gúmmískáldin. Þær iðka ljóða- slamm af miklum móð og mátti með- al annars heyra eftirfarandi texta fleygt: „Í skjóli nætur, í skjóli fætur. Nei, í skjóli fóta. Skjótum fótafimum rottum yfir skíðgarðinn, sem skjóta rótum í beði krökktra. Rými þrýtur, rótum skýtur.“ Hinar limamjúku Guðrún Svava Kristinsdóttir, Halldóra Kristín Eld- járn og Heba Eir Jónasdóttir Kjeld mynda svo Ramadansfjelagið sem hefur það að markmiði að vekja at- hygli á nútímadansi með uppsetn- ingum víða um borg. Gúmmískáld Grímuklæddur ljóðaslammari á Laugaveg- inum gerir sig líklegan til ljóðaflutnings. Nútímadans Tilþrifin hjá Ramadansfjélaginu minntu stundum á glímubrögð. Skjótum fótafimum rottum yfir skíðgarðinn Skapandi sumarstarf Hins Hússins í fullum gangi Sögumaður Páll Zophanias Pálsson hjólar með áhuga- sama um miðbæ Reykjavíkur og segir sögu hans. ÞETTA ERU FORFEÐUR ÞÍNIR UPPLIFÐU FYNDNASTA FERÐALAG ALLRA TÍMA !! Stærsta mynd ársins - 38.000 manns! 750 kr. almennt 550 kr. börn ÞETTA ERU FORFEÐUR ÞÍNIR UPPLIFÐU FYNDNASTA FERÐALAG ALLRA TÍMA !!Frábær grínmynd í anda Shaun of the Dead með Emmy verðlaunahöfunum James Corden og Mathew Horne úr Gavin & Stacey þáttunum. Frábær ævintýra gamanmynd í anda fyrri myndar!750 kr. almennt550 kr. börn POWERSÝNINGKL. 10 Á STÆRSTA TJALDI LANDSINS MEÐ DIGITAL Frá leikstjóranum Michael Bay ásamt stórleikurunum Shia LaBeouf og John Torturo ásamt kynþokkafyllstu leikkonu heims Megan Fox kemur FLOTTASTA HASARMYND SUMARSINS HHHH “Stærri, fyndnari, flottari... Ef þú fílaðir fyrstu myndina, þá áttu eftirað dýrka þessa!” T.V. - Kvikmyndir.is HEIMSFRUMSÝND Á ÍSLANDI ! Frá leikstjóranum Michael Bay kemur ein flottasta HASARMYND SUMARSINS Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.isþú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 SÝND Í SMÁRABÍÓ OG HÁSKÓLABÍÓ SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓ SÝND Í SMÁRABÍÓ, HÁSKÓLABÍÓ OG BORGARBÍÓ SÝND Í SMÁRABÍÓ OG HÁSKÓLABÍÓ Transformers DIGITAL kl. 5 - 8 - 11 B.i. 10 ára Ghosts of girlfriends past kl. 5:45 - 8 B.i. 7 ára Transformers DIGITAL kl. 5 - 8 - 11 Lúxus Terminator: Salvation kl. 10:30 B.i.12 ára Lesbian Vampire Killers kl. 8 - 10 B.i. 16 ára Angels and Demons kl. 5 B.i.14 ára Year One kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 7 ára Night at the museum 2 kl. 3:30 LEYFÐ Sýnd kl. 4 Sýnd kl. 6 og 8Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 10 Sýnd kl. 4, 7 og 10 (Powersýning) Gullbrá og birnirnir 3 kl. 3:10 LEYFÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 2009 www.veggfodur.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.