Morgunblaðið - 25.06.2009, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 2009
STÆRSTA BÍÓOPNUN Á ÍSLANDI ÁRIÐ 2009
LANG VINSÆLASTA MYNDIN!
38.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU!
„ÉG HEF EKKI SKEMMT MÉR BETUR Í BÍÓ SÍÐAN
EINHVERN TÍMANN Á SÍÐUSTU ÖLD.“
„ÞÁ ER HANDRITIÐ MEINFYNDIÐ,
UPPFULLT AF GEGGJUÐUM UPPÁKOMUM.“
„FLEST LEGGST Á EITT AÐ HALDA MANNI Í NÁNAST
ÓSTÖÐVANDI HLÁTURSKASTI OG „GÓÐUM FÍLING“,
ALLT FRÁ UPPHAFSMÍNÚTUNUM...“
S.V. - MBL
SÝND ME
Ð
ÍSLENSK
U TALI
FRÁBÆR
FJÖLSKYLDUSKEMMTUN
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
ÞETTA ERU FORFEÐUR ÞÍNIR
SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA
Phèdre
eftir Jean Racine
í útgáfu eftir Ted Hughes
með óskarsverðlaunaleikkonunni
H e l e n M i r r e n í aðalhlutverki
er nýtt framtak um að senda beint
út sýningar frá National Theatre í London til kvikmyndahúsa um heim allan
Phèdre fer fram á sviði í London
fimmtudaginn, 25. júní, 2009, og
sent út beint í HÁSKERPU til yfir
200 kvikmyndahúsa um heim allann
MIÐASALA HAFIN Á
OG Í MIÐASÖLUM SAMBÍÓANNA
frumsýnt 25. júní 2009 SAMbíóin Kringlunni kl. 18.00
National Theatre, London. HÁSKERPA OG 5.1 HLJÓÐ!
www.nationaltheatre.org.uk/ntlive
FYRSTA BEINA ÚTSENDINGIN FRÁ NATIONAL THEATRE
Í KVÖLD
AUKASÝNING
12. SEPTEMBER
KL. 19.00
Daily mail
Daily Express
Guardian
The Times
Evening Standard
FRÁ SVIÐI Á HVÍTA TJALDIÐ
ÖRFÁ SÆTI LAUS MIÐASALA Á WWW.MIDI.IS OG Í KRINGLUNNI
MIÐASALAN OPNAR KL. 16.00 Í KRINGLUNNI
ÖRFÁIR MIÐAR LAUSIR
/ AKUREYRI
2 kl. 5 - 8 - 11 Powersýn. kl.11 10
kl. 6 - 8 - 10 12
/ KEFLAVÍK
TRANSFORMERS 2 kl. 8 - 11 Powersýning kl. 11 10
YEAR ONE kl. 8 7
ADVENTURELAND kl. 10:10 12
/ SELFOSSI
TRANSFORMERS 2 kl. 8 - 11 Powers. kl. 11 10
MANAGEMENT kl. 8 - 10:20 10
Litskrúðug Þau Johnny Depp og Helena Bonham-Carter eyða trúlega nokkrum klukkutímum í umsjá förð-
unarfræðinga til að gera sig tilbúin fyrir hlutverkin.
LEIKSTJÓRINN Tim Burton vinnur nú að gerð
kvikmyndar eftir sögunni um Lísu í Undralandi. Ef
myndin verður eitthvað í ætt við fyrri verk höf-
undar má búast við miklu sjónarspili, líkt og með-
fylgjandi myndir bera með sér.
Áskriftarleikarar Burtons, þau Johnny Depp og
eiginkonan Helena Bonham-Carter sjást hér í hlut-
verkum Hattarans og Hjartadrottningarinnar.
Með önnur hlutverk fara Michael Sheen, sem
verður Hvíta kanínan, Alan Rickman (Kálorm-
urinn), Christopher Lee (The Jabberwock), Anne
Hathaway (Hvíta drottningin), Stephen Fry (Glott-
sýslukötturinn) og Matt Lucas (Tweedledee/
Tweedledum).
Með hlutverk Lísu fer hin tvítuga Mia Wasi-
kowska, sem er frá Ástralíu.
Myndin verður frumsýnd í mars á næsta ári.
Sagan um Lísu kom fyrst út árið 1865 en höf-
undur hennar er breski stærðfræðingurinn Lewis
Carroll.
Hattarinn og Hjartadrottningin
MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing vegna útnefningar
Borgarlistamanns Reykjavíkur árið 2009:
„Við undirrituð óskum Steinunni Sigurðardóttur, fatahönnuði, til hamingju
með að hafa verið útnefnd Borgarlistamaður Reykjavíkurborgar árið 2009.
Jafnframt lýsum við yfir vanþóknun okkar á bókun áheyrnarfulltrúa
Bandalags íslenskra listamanna í Menningarmálaráði Reykjavíkurborgar.
Þröngsýnin og smásálarhátturinn sem í henni felast eru ekki í neinum takti
við þann veruleika sem listamenn búa við í dag, þar sem skilin milli listgreina,
æðri og lægri aðferða, eru sem betur fer að þurrkast út og eftir stendur kraf-
an um hnitmiðun og frumleika hvernig svo sem þau birtast. Þeir sem hafa
kynnt sér verk Steinunnar vita að ásamt afburða þekkingu á listgrein sinni og
dugnaði til framkvæmda hefur hún unnið af því innsæi og þeirri dirfsku sem
einkennir bestu listamenn. Hún er vel að heiðrinum komin.“
„Þröngsýni og
smásálarháttur“
Ásgerður Júníusdóttir, söngkona
Baltasar Kormákur, leikstjóri
Björk Guðmundsdóttir, tónlistarmaður,
borgarlistamaður árið 2000
Edda Heiðrún Backman, leikkona,
borgarlistamaður árið 2006
Einar Örn Benediktsson, tónlistarmaður
Einar Kárason, rithöfundur
Finnbogi Pétursson, myndlistarmaður
Friðrik Þór Friðriksson, kvikmyndaleikstjóri,
borgarlistamaður 1992
Gabríela Friðriksdóttir, myndlistarmaður
Haraldur Jónsson, myndlistarmaður
Helga I. Stefánsdóttir, leikmynda- og
búningahönnuður
Hjálmar H. Ragnarsson, tónskáld og rektor LHÍ
Ilmur Kristjánsdóttir, leikkona
Jóhannes Þórðarson, arkitekt og -
deildarforseti í LHÍ
Karólína Eiríksdóttir, tónskáld
Kristín Jóhannesdóttir, leikstjóri
Kristján Steingrímur Jónsson, myndlist-
armaður og deildarforseti í LHÍ
Ragnhildur Gísladóttir, tónskáld
Rúnar Guðbrandsson, leikstjóri
Sigurður Pálsson, rithöfundur
Sigrún Guðmundsdóttir, listdansari
Sjón, rithöfundur
Stefán Jónsson, leikari og leikstjóri
Vigdís Grímsdóttir, rithöfundur
Þórarinn Eldjárn, rithöfundur,
borgarlistamaður árið 2008