Morgunblaðið - 25.06.2009, Síða 38
38 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 2009
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.38 Morgunvaktin.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Sr. Lára G. Oddsdóttir.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunvaktin heldur áfram.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.11 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón: Gylfi
Ólafsson á Ísafirði.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Litla flugan: Sigfús Hall-
dórsson. Umsjón: Lana Kolbrún
Eddudóttir. (1:2)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Leif-
ur Hauksson og Hrafnhildur Hall-
dórsd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Pétur
Halldórsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Andrarímur í umsjón Guð-
mundar Andra Thorssonar. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Sumar í Sól-
túni eftir Stefán Jónsson. Hallmar
Sigurðsson les. (11:20)
15.25 Gullmolar úr safninu. Sónata
fyrir flautu og píanó ópus 94 í D-
dúr eftir Sergei Prokofiev. Denis
Bouriakov á flautu og Víkingur
Heiðar Ólafsson á píanó. Frá
Tíbrártónleikum í Salnum í Kópa-
vogi 2008.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Spegillinn.
18.50 Dánarfregnir.
19.00 Hvernig tekur maður á móti
sumrinu? Umsjón: Sigurlaug Mar-
grét Jónasdóttir. (e)
20.00 Sumartónleikar evrópskra út-
varpsstöðva. Frá einleiks-
tónleikum píanóleikarans Joanna
MacGregor á tónlistarhátíðinni í
Bath, 3. júní sl. Á efnisskrá: Leikir
eftir György Kurták. Fjögur rúss-
nesk ævintýri eftir Joanna
MacGregor. Þættir úr Petrushka
eftir Igor Stravinskíj. Myndir á sýn-
ingu eftir Modest Mússorgskíj.
Umsjón: Elísabet Indra Ragn-
arsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Þorvaldur
Halldórsson flytur.
22.15 Kvöldsagan: Sólon Islandus.
eftir Davíð Stefánsson frá Fagra-
skógi. Þorsteinn Ö. Stephensen
les. (Frumflutt 1958) (14:32)
23.00 Útvarpsperlur: Gettóið í Fen-
eyjum. Barbro Holmberg og Eira
Johansson. Íslenskun og stjórn:
Halldóra Friðjónsdóttir. (e)
24.00 Fréttir. Sígild tónlist.
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Fljúgandi hestur (e)
17.45 Tómas og Tim (7:16)
18.00 Stundin okkar (e)
18.30 Úr vöndu að ráða
(Miss Guided) Bandarísk
gamanþáttaröð um konu
sem var skotspónn skóla-
félaga sinna en snýr aftur
seinna í skólann sem
námsráðgjafi. (e) (6:7)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Bræður og systur
(Brothers and Sisters III)
Bandarísk þáttaröð um
hóp systkina, viðburðaríkt
líf þeirra og fjörug sam-
skipti. (42:63)
20.55 Fréttir aldarinnar
1967 – Gengislækkun og
góðærið á enda.
21.03 Fréttir aldarinnar
1967 – Danmörk-Ísland
14:2.
21.15 Aðþrengdar eig-
inkonur (Desperate Hou-
sewives V)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Nýgræðingar
(Scrubs VII) Gam-
anþáttaröð um lækninn
J.D. Dorian og ótrúlegar
uppákomur sem hann
lendir í.
22.50 Trúður (Klovn)
Dönsk gamanþáttaröð um
rugludallana Frank og Ca-
sper. (e) (4:10)
23.15 Anna Pihl (Anna
Pihl) Dönsk þáttaröð um
erilsamt starf lög-
reglukonunnar Önnu Pihl
á Bellahoj-stöðinni í Kaup-
mannahöfn. (e) (9:10)
24.00 Kastljós (e)
00.30 Dagskrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
Svampur Sveinsson, Lalli,
Elías, Litla risaeðlan,
Íkornastrákurinn.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Læknar (Doctors)
10.20 Las Vegas
11.05 Blaðurskjóða
11.50 Læknalíf
12.35 Nágrannar
13.00 Hollyoaks
13.25 Á vængjum ást-
arinnar (Wings of Love)
14.55 Saving Santa (Ally
McBeal)
15.40 Barnatími Stöðvar 2
A.T.O.M., Nonni nifteind,
Bratz, Elías.
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Vinir (Friends)
18.23 Veður/Markaðurinn
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.06 Veður
19.15 Simpson fjölskyldan
19.35 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
20.00 Eldhús helvítis
20.45 Dozen Red Roses
(The Mentalist)
21.30 Twenty Four
22.15 Maðurinn með gylltu
byssuna (The Man With
the Golden Gun)
00.20 Flóttinn mikli (Pri-
son Break)
01.05 Illur ásetningur
(Mean Creek)
02.35 Fljúgandi rýtingar
(House of Flying Daggers
(Shi mian mai fu))
04.30 Dozen Red Roses
(The Mentalist)
05.15 Vinir (Friends)
05.40 Fréttir og Ísland í
dag
15.20 PGA Tour 2009 –
Hápunktar
16.15 Inside the PGA Tour
Skyggnst á bakvið tjöldin í
PGA mótaröðinni og árið
skoðað í bak og fyrir.
16.40 NBA Action
17.05 Kraftasport 2009
(Sterkasti maður Íslands)
17.35 Augusta Masters
Official Film
18.35 Umhverfis Ísland á
80 höggum
19.15 Sumarmótin 2009
(Kaupþingsmótið) Sýnt frá
Kaupþingsmótinu en
þangað voru mættir til
leiks fjöldi drengja í 7.
flokki í knattspyrnu.
19.45 Pepsi-deild karla
(Fram – FH) Bein útsend-
ing.
22.00 Pepsimörkin 2009
23.00 Poker After Dark
23.45 Pepsi-deild karla
(Fram – FH)
01.35 Pepsimörkin 2009
08.00 On A Clear Day
10.00 House of D
12.00 Pokemon
14.00 On A Clear Day
16.00 House of D
18.00 Pokemon
20.00 I’ts a Boy Girl Thing
22.00 Population 436
24.00 Brokeback Mount-
ain
02.10 The Deal
04.00 Population 436
06.00 Throw Momma from
the Train
08.00 Rachael Ray Spjall-
þáttur þar sem Racheal
Ray fær til sín góða gesti
og eldar gómsæta rétti.
08.45 Tónlist
12.00 Monitor
12.30 Tónlist
17.05 Rachael Ray
17.50 The Game Banda-
rísk gamanþáttaröð um
kærustur og eiginkonur
hörkutólanna í ameríska
fótboltanum.
18.15 Americás Funniest
Home Videos
18.40 Greatest American
Dog
19.30 Matarklúbburinn
20.00 All of Us (11:22)
20.30 Everybody Hates
Chris (5:22)
21.00 Family Guy Teik-
inmyndasería fyrir full-
orðna. (4:18)
21.25 Bruce Almighty
23.10 Penn & Teller: Bulls-
hit
23.40 America’s Next Top
Model – Lokaþáttur
00.30 Painkiller Jane
01.20 Tónlist
16.45 Hollyoaks
17.40 The O.C.
18.25 Seinfeld
18.45 Hollyoaks
19.40 Seinfeld
20.15 Grey’s Anatomy
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
22.00 Gossip Girl
22.45 The Closer
23.30 Monarch Cove
00.15 In Treatment
00.45 Sjáðu
01.15 The O.C.
02.00 Fréttir Stöðvar 2
03.00 Tónlistarmyndbönd
MARGAR persónur eru mér
minnisstæðar úr sjónvarps-
sögunni en engin eins hjart-
fólgin og Kunta Kinte, afr-
íski þrællinn sem var mið-
depill bandarísku þátta-
raðarinnar Róta, fyrir um
þremur áratugum.
Barn að aldri starði ég í
forundran á skjáinn þegar
illþýði færði þennan lífs-
glaða öðling í hlekki og
flutti hann nauðugan vilj-
ugan til Bandaríkjanna þar
sem hann var látinn þræla
sér út á einhverri plantekru.
Ég hef svo sem ekki velt
því fyrir mér áður en eflaust
hefur meðferðin á Kunta
Kinte átt drjúgan þátt í að
móta afstöðu mína til þræla-
halds og réttindabaráttu
blökkumanna yfirhöfuð.
Einlæg viðbrögð barnsins
við þessari grímulausu
grimmd og óréttlæti hljóta
að benda til þess að háttalag
af þessu tagi sé mannskepn-
unni ekki í blóð borið.
Rætur, sem byggðust á
samnefndri sögu rithöfund-
arins Alex Haleys, voru
verðlaunaðar í bak og fyrir
á sínum tíma og samkvæmt
mælingum hafa aðeins tveir
viðburðir fengið meira
áhorf í sjónvarpi vestra en
lokaþáttur raðarinnar, loka-
þáttur Spítalalífs og úrslita-
leikurinn í ruðningi í fyrra.
Kæru dagskrárstjórar! Er
sumarið ekki einmitt tíminn
til að dusta rykið af eðalefni
á borð við Rætur?
ljósvakinn
Í hlekkjum Kunta Kinte.
Kunta í kröppum dansi
Orri Páll Ormarsson
08.00 Ljós í myrkri
08.30 Benny Hinn
09.00 Michael Rood
09.30 Robert Schuller
10.30 The Way of the
Master
11.00 T.D. Jakes
11.30 Benny Hinn
12.00 Jimmy Swaggart
13.00 Kall arnarins
13.30 Fíladelfía
14.30 The Way of the
Master
15.00 Freddie Filmore
15.30 Um trúna og til-
veruna
16.00 Samverustund
17.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
18.00 Michael Rood
18.30 T.D. Jakes
19.00 Lifandi kirkja
20.00 Kvöldljós
21.00 Jimmy Swaggart
Tónlist og prédikun.
22.00 Robert Schuller
23.00 Kall arnarins
23.30 Benny Hinn
24.00 The Way of the
Master
00.30 Michael Rood
01.00 Global Answers
01.30 Fíladelfía
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
21.15 Ekstremsportveko og VM sandvolleyball 21.35
VM sandvolleyball: Høydepunkter fra dagen 21.45
Sommeråpent 22.35 E6 – en reise gjennom nor-
dmenns hverdag 23.05 Livets porto 23.55 Ekstr-
emvær jukeboks
NRK2
15.20 Jon Stewart 15.45 Wimbledon direkte 16.25
VM sandvolleyball 17.15 Wimbledon direkte 18.00
NRK nyheter 18.10 Løveungen Christian 18.55 Keno
19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Sommeråpent 20.20
Lykkens grøde 21.20 4-4-2
SVT1
14.00 Rapport 14.05 Gomorron Sverige 14.55 För-
fattarporträtt 15.20 Tre strecktjejer 15.50 Kronprins-
essan Victorias fond 16.00 Rapport med A-ekonomi
16.10 Regionala nyheter 16.15 Vildmark fiske 16.45
Hemliga svenska rum 17.00 Berulfsens pengabinge
17.30 Rapport med A-ekonomi 17.50 Regionala
nyheter 18.00 Plus sommar 18.30 Mitt i naturen
19.00 Draknästet 20.00 Crossing the line 21.35
Uppdrag granskning – sommarspecial 22.35 Sänd-
ningar från SVT24
SVT2
14.40 Dokument inifrån: Rör inte min sup! 15.40
Nyhetstecken 15.50 Uutiset 16.00 Smarta djur
16.45 Så såg vi sommaren då 16.55 Oddasat 17.00
In Treatment 17.25 Anslagstavlan 17.30 Undersökn-
ing pågår 18.00 Confederations Cup 19.00 Aktuellt
19.25 Regionala nyheter 19.30 Kvarteret Skatan
20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25
Rapport 20.30 The Beautiful Country 22.45 Entou-
rage 23.10 Simma lugnt, Larry!
ZDF
14.00 heute – in Europa 14.15 Alisa – Folge deinem
Herzen 15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutschland
15.40 Leute heute 15.55 Ein Fall für zwei 17.00
heute 17.20 Wetter 17.25 Notruf Hafenkante 18.15
Doktor Martin 19.00 ZDF.reporter 19.45 heute-
journal 20.12 Wetter 20.15 Maybrit Illner 21.15
Markus Lanz 22.15 heute nacht 22.30 Ein Fall für
zwei 23.25 Notruf Hafenkante
ANIMAL PLANET
12.00 The Jeff Corwin Experience 13.00 Whale Wars
14.00 Lemur Street 14.30 Planet Wild 15.00/20.00
Animal Cops Detroit 16.00/22.00 Wildlife SOS
16.30/22.30 Animal Crackers 17.00/23.00 Meer-
kat Manor 17.30/23.30 Animal Park: Wild in Africa
18.00/23.55 White Lions 19.00 Untamed & Uncut
21.00 Animal Cops Houston
BBC ENTERTAINMENT
12.15/17.10 The Weakest Link 13.00/16.40 Eas-
tEnders 13.30/17.55/20.50 My Hero 14.30/
18.25/21.20/23.30 The Black Adder 15.05/21.55
Jonathan Creek 19.00 Extras 19.30 Coupling 20.00
Dalziel and Pascoe
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Dirty Jobs 13.00 Future Weapons 14.00 Mega
Builders 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s
Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 18.00
Dirty Jobs 19.00 MythBusters 20.00 Chris Ryan’s
Elite Police 21.00 Raging Nature 22.00 Destroyed in
Seconds 23.00 American Chopper
EUROSPORT
17.00 Snooker 18.00 Fight sport 21.00 Rally 21.30
Pro wrestling 23.00 Rally
HALLMARK
13.00 Reading Room 14.30 Mcbride 9: Semper Fi
16.00 McLeod’s Daughters 17.40 Heart of a Stran-
ger 19.10 Within These Walls Aka The Last Chance
20.50 Without a Trace 22.30 Power and Beauty
MGM MOVIE CHANNEL
10.40 10:30 P.M. Summer 12.05 The Playboys
13.50 Vera Cruz 15.20 After the Fox 17.00 Heart of
Midnight 18.30 Equus 20.45 Twelve Angry Men
22.20 Lord of the Flies 23.50 The Dogs of War
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 How it Works 13.00 Situation Critical 14.00
Megastructures 15.00 Air Crash Investigation 16.00
Danger Men 17.00 Salvage Code Red 18.00 Alex-
ander The Great’s Lost Tomb 19.00 Megafactories
20.00 Britain’s Greatest Machines 21.00 Meg-
astructures 22.00 Megafactories 23.00 Britain’s
Greatest Machines
ARD
12.00 Tagesschau 12.10 Rote Rosen 13.00 Ta-
gesschau 13.10 Sturm der Liebe 14.00 Tagesschau
14.10 Giraffe, Erdmännchen & Co. 15.00 Tagessc-
hau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25
Marienhof 16.50 Eine für alle – Frauen können’s bes-
ser 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor
8 17.50 Das Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.00 Ta-
gesschau 18.15 Pfarrer Braun: Drei Särge und ein
Baby 19.45 Panorama 20.15 Tagesthemen 20.43
Das Wetter 20.45 Volver – Zurückkehren 22.35
Nachtmagazin 22.55 Ein Mann der Tat
DR1
14.00 Chapper & Pharfar 14.15 S, P eller K 14.30
Ninja Turtles: Tidsrejsen! 14.50 Jungletrommer
15.00 Brødrene Løvehjerte 15.30 Fandango med
Rebecca 16.00 Dig og mig 16.30 TV Avisen med
Sport 17.00 Aftenshowet med Vejret 17.30 Venner
på eventyr 18.00 Tæt på dyrene til flyttedag på sav-
annen 18.30 Hammerslag i Thyborøn 19.00 TV Av-
isen 19.25 Jersild Live 19.50 SportNyt 20.00 Fod-
bold 21.40 Seinfeld 22.00 Boogie Mix
DR2
14.00 Historiske steder 14.30 Autograf 15.00
Deadline 17:00 15.10 Hun så et mord 16.00 Urt
16.20 The Daily Show 16.40 Maskingeværets histor-
ie 17.30 Friland retro – Nybyggerne 18.00 Kvinder
på vilde eventyr 19.00 Kommissær Janine Lewis
20.10 Mønsterbryder 20.30 Deadline 20.50 Kome-
ter – gudernes sendebud 21.40 The Daily Show
22.00 Quatraro Mysteriet 22.40 Trailer Park Boys
NRK1
12.00 Wimbledon direkte 15.50 Oddasat 15.55
Nyheter på tegnspråk 16.00 Månebjørn 16.15 Bernt
og Erling på nye eventyr 16.20 Rorri Racerbil 16.30
Her er eg! 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen
17.35 Schrödingers katt 18.25 Der fartøy flyte kan
18.55 Distriktsnyheter 19.00 4-4-2 21.00 Kveldsnytt
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
07.00 Spánn – Bandaríkin
(Álfukeppnin)
16.00 Premier League
World
16.30 Spánn – Bandaríkin
(Álfukeppnin)
18.15 Brasilía – Suður - Af-
ríka (Álfukeppnin) Bein
útsending.
20.20 Charlton – Man Utd,
2000 (PL Classic Matc-
hes)
20.50 Southampton – Liv-
erpool, 2000 (PL Classic
Matches)
21.20 Brasilía – Suður - Af-
ríka (Álfukeppnin)
23.00 Season Highlights
1999/2000 (Season Hig-
hlights)
ínn
20.00 Hrafnaþing Gestir
eru á öndverðum meiði í
stjórnmálum.
21.00 Útvegurinn Umsjón
hefur Sigurður Sveinn
Sverrisson. Nýr alhliða
þáttur um sjávarútvegs-
mál á Íslandi styrktur af
LÍÚ.
21.30 Maturinn og lífið
Fritz Jörgenssen ræðir
um matarmenningu við
gest sinn en mat-
reiðslumeistari er Ragnar
Ómarsson.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
HJÓNAKORNIN Sarah Jessica Parker og Matthew Broderick tóku á móti
tvíburadætrum sínum síðastliðinn mánudag. Sem kunnugt er gekk stað-
göngumóður með börnin fyrir þau og gekk bæði meðganga og fæðing vel
að sögn talsmanns hjónanna. Stúlkurnar hafa fengið nöfnin Marion Lo-
retta Elwell og Tabitha Hodge en fyrir áttu hjónin soninn James Wilkie,
sem er sex ára. Talsmaðurinn áðurnefndi sagði fjölskylduna vera í skýj-
unum yfir viðbótinni og að hinn nýbakaði faðir hlakkaði til að fylla her-
bergin þeirra af prinsessuleikföngum.
Tvíburarnir fæddir
Prúðbúin Sarah Jessica Parker og Matthew Broderick eiga nú þrjú börn.
Reuters