Morgunblaðið - 16.07.2009, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 16.07.2009, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 2009 Atvinnuauglýsingar • Upplýsingar gefur Hugrún í síma 824 4812 Blaðbera vantar í Grindavík bæði fast og í afleysingar Blaðbera vantar Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Ánabakki 1, fnr. 211-374, Borgarbyggð, þingl. eig. Eyrartröð 4 ehf., gerðarbeiðandi Borgarbyggð, þriðjudaginn 21. júlí 2009 kl. 09:00. Hádegisás 1-13, 57.20 ferm. eignarland, fnr. 201-758, Borgarbyggð, þingl. eig. Leigufoss ehf., gerðarbeiðandi Borgarbyggð, þriðjudaginn 21. júlí 2009 kl. 09:45. Hrísás 19, fnr. 229-3818, Skorradal, þingl. eig.Timbur ogTré ehf., gerðarbeiðandi Vörður tryggingar hf., þriðjudaginn 21. júlí 2009 kl. 11:00. Hrísás 21, fnr. 229-4386, Skorradal, þingl. eig.Timbur ogTré ehf., gerðarbeiðendur Skorradalshreppur og Vörður tryggingar hf., þriðjudaginn 21. júlí 2009 kl. 11:05. Stöðulsholt 8, fnr. 228-9881, Borgarnesi, þingl. eig. Guðrún Elín Guðlaugsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 21. júlí 2009 kl. 10:15. Sýslumaðurinn í Borgarnesi, 15. júlí 2009. Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður. Tilkynningar Rannsóknaboranir í Gjástykki, Þingeyjarsveit Mat á umhverfisáhrifum - athugun Skipulagsstofnunar Landsvirkjun hefur tilkynnt til athugunar Skipulagsstofnunar frummatsskýrslu um rannsóknaboranir í Gjástykki, Þingeyjarsveit. Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 16. júlí - 28. ágúst 2009 á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu Þingeyjarsveitar, í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulagsstofnun. Frummatsskýrslan er aðgengileg á heimasíðu Landsvirkjunar, www.lv.is og Mannvits, www.mannvit.is. Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 28. ágúst 2009 til Skipulagsstofnunar, Lauga- vegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfis- áhrifum, nr. 106/2000 m.s.b. Skipulagsstofnun. Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2008/2009 Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa fyrir byggðarlagið Ólafsvík. Um úthlutunarreglur í ofangreindu byggðar- lagi vísast til reglugerðar nr. 557, 25. júní 2009 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2008/2009. Þessar reglur er einnig að finna á heimasíðu Fiskistofu, www.fiskistofa.is. Umsóknum skal skilað til Fiskistofu á eyðublaði sem er að finna á heimasíðu stofnunarinnar. Umsóknarfrestur er til og með 30. júlí 2009. Fiskistofa, 15. júlí 2009. Félagslíf Sumarkirkja opin alla daga kl. 09-11 og 19-22, nema sunnu- daga. Morgunstund kl. 10.30 og ,,Hour of power” (máttartími) á kvöldin kl. 21. Samkoma sunnudag kl. 20. Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7 og fatabúð í Garðastræti 6, opin alla virka daga kl. 13-18 og laugardaga kl. 13-17. Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Dýrahald Frábærar grindur Ný sending af grindum komin í hús. Bestu grindurnar á markaðnum. Til í Húsasmiðjunni, sama verð og á www.liba.is Nudd Temple Massage Whole Body Healing Massage based on Tantric principles. For men, women and couples. Tel. 698 8301. www.tantra-temple.com Sumarhús Rotþrær-siturlagnir Heildarlausnir - réttar lausnir. Heildarfrágangur til sýnis á staðnum ásamt teikningum og leiðbeiningum. Borgarplast, www.borgarplast.is s. 561 2211 - Völuteigi 31 - Mosfellsbæ. Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum til sölu. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Tómstundir Plastmódel í miklu úrvali Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587 0600. www.tomstundahusid.is Óska eftir KAUPI GULL ! Ég, Magnús Steinþórsson gull- smíðameistari, kaupi gull, gull- peninga og gullskartgripi af fólki og veiti ég góð ráð. Kaupi allt gull nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns. Upplýsingar á demantar.is , í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13. Verið velkomin. Þjónusta Ný atvinnumiðlun www.atvinnuleit.is Ný atvinnumiðlun, www.atvinnu- leit.is, yfir 100 ný störf í boði. Atvinnurekendur auglýsa frítt. Skráðu þig í atvinnuleit og fáðu veglegt gjafabréf. atvinnuleit.is Byggingar Experienced builders available Experienced builders available. Plastering, painting, tiling, dry-lining, paving, flooring, window & door in- stallation etc. Quality work guaran- teed, contact: 845 0757. Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Ýmislegt Vandaðar dömumokkasíur úr sérlega mjúku leðri. Sóli mjúkur og þægilegur. Stærðir. 36 - 42. Verð 9.985. Léttir og mjúkir dömuskór úr leðri. Litir: Svart, svart lakk og rautt. Stærðir: 36 - 40. Verð 12.450. Sumarskór úr leðri fyrir dömur á öllum aldri. Skór sem maður gleymir á fótum sér! Litir. Rautt, svart og hvítt. Stærðir. 36 - 40. Verð: 12.450.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070, opið: mán. - fös. 10 - 18. Lokað á laugardögum. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Teg. 11001 - þessi frábæri BH nýkominn aftur í CDEF skálum á kr. 3.950, buxur í stíl á kr. 1.950. Teg. 4457 - sívinsæli íþróttahaldarinn í BCD skálum á kr. 3.950, aðhaldsbuxur í stíl á kr. 2.650. Teg. 27001 - flottur í CD skálum á kr. 3.950,- boxerbuxur í stíl kr. 1.950. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18, . Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Glow & blikkvörur fyrir útisamkomur í sumar, farðu inn á www.hafnarsport.is og skoðaðu úrvalið. Vélar & tæki Til leigu með/án manns Gerum einnig tilboð í hellulagnir og drenlagnir. Upplýsingar í síma 696 6580. Bátar Strandveiðimenn Fiskiker gerðir 300, 350, 450 og 460. Línubalar 70 og 80 l. Allt íslensk framleiðsla í hæsta gæðaflokki. www. borgarplast.is Völuteig 31, Mosfellsbæ, s: 561 2211. Bílaþjónusta Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza AERO 2008, FWD. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Bílaleiga HÓPFERÐABÍLAR. Hvert sem er hvenær sem er. 16 manna. 9 manna. Með eða án ökumanns. Fast verð eða tilboð. CC bílaleigan sími 861-2319. Fellihýsi Til sölu fellihýsi Coachmen Hunter árgerð 1999. 9 fet, sólarsella, nýlegt fortjald, eldavél o.fl. Möguleiki að skipta á stærra. Upplýsingar í síma 869 0148. Húsviðhald Tökum að okkur að leggja PVC dúk á þök og bílskúra. Þjónum lands- byggðinni einnig. Erum líka í viðgerðum. Uppl. í síma 659-3598. Einkamál Afsökun Bið Karl Tómasson afsökunar á ummælum frá 12. júní sl. á bloggsíðu Gunnlaugs Ólafssonar. Arnþór Jónsson. Varahlutir www.netpartar.is PARTASALA ...NOTAÐIR VARAHLUTIR Í NÝLEGA BÍLA 772 6010 772 6011 Kaupum gull Höfum keypt og selt gull í 38 ár. Vantar nú gull til að smíða úr. Sanngjarnt verð. Fagmenn meta skartgripina þér að kostnaðarlausu. Aðeins í verslun okkar, Laugavegi 61. Jón og Óskar - jonogoskar.is - s. 552-4910. Raðauglýsingar atvinna

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.