Morgunblaðið - 16.07.2009, Page 30

Morgunblaðið - 16.07.2009, Page 30
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 2009 750 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM 750kr. Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sími 551 9000 HHHH “Stærri, fyndnari, flottari ... Ef þú fílaðir fyrstu myndina, þá áttu eftir að dýrka þessa!” T.V. - Kvikmyndir.is Frá leikstjóranum Michael Bay kemur ein flottasta HASARMYND SUMARSINS ÞETTA ERU FORFEÐUR ÞÍNIR 750kr. 750kr. 750kr. 750kr. Í HVERT SINN SEM HANN FER Í VINNUNA ER ÞAÐ UPP Á LÍF OG DAUÐA ÓTRÚLEG MYND SEM BYGGÐ ER Á SÖNNUM HEIMILDUM, UM HÆTTULEGASTA STARF Í HEIMI Í HVERT SINN SEM HANN FER Í VINNUNA ER ÞAÐ UPP Á LÍF OG DAUÐA. ÓTRÚLEG MYND SEM BYGGÐ ER Á SÖNNUM HEIMILDUM, UM HÆTTULEGASTA STARF Í HEIMI HHHH - S.V. MBL HHHH - Ó.H.T, Rás 2 PUNGINN ÚT Frábær gamanmynd með Seann William Scott úr American Pie og Dude Where Is My Car? Stórskemmtileg sumarmynd uppfull af gáskafullum atriðum og grófum húmor. PUNGINN ÚT 750kr. Stórskemmtileg sumarmynd uppfull af gáskafullum atriðum og grófum húmor. Frábær gamanmynd með Seann William Scott úr American Pie og Dude Where Is My Car? HHHH - S.V. MBL HHHH - Ó.H.T, Rás 2 Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5% endurgreitt í Háskólabíó SÝND Í SMÁRABÍÓ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓ Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef SÝND Í SMÁRABÍÓ Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 6 LEYFÐ Ice Age 3 (enskt tal/ísl.texti) kl. 6 - 8 LEYFÐ My Sister‘s Keeper kl. 8 - 10 B.i.12 ára Tyson kl. 10 B.i.14 ára District 13 kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i.14 ára Year One kl. 10:10 B.i. 7 ára My Sister‘s Keeper kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i.12 ára Ghosts of girlfriends past kl. 5:45 - 8 B.i. 7 ára Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 5:50 - 8 LEYFÐ Angels and Demons kl. 10:15 B.i.14 ára Balls Out kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára The Hurt Locker kl. 8 - 10:35 B.i. 16 ára Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 5:50 LEYFÐ Ice Age 3 (enskt tal/ísl.texti) kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ Ghosts of girlfriends past kl. 8 - 10:15 B.i. 7 ára Year One kl. 5:45 B.i. 7 ára HIÐ nýstofnaða útgáfufyrirtæki Borgin hélt blaðamannafund á skemmtistaðnum Batteríinu í gær í sannkölluðu blíðskaparveðri. Áætl- að er að vel yfir tíu útgáfur á veg- um Borgarinnar muni líta dagsins ljós á árinu og er útgáfunni ætlaður veigamikill sess í íslensku tónlistar- lífi, eins og fram kom á fundinum. Steinþór Helgi Aðalsteinsson, Borgar-stjóri, kynnti væntanlegar útgáfur en í viðbót við plötur Hjálma, Egils S, Baggalúts, Hjaltal- ín, Sigríðar Thorlacius og Megasar sem þegar hefur verið sagt frá eru fyrirhugaðar útgáfur með múm, Klassart, Bloodgroup, Fallegum mönnum, Seabear, Ólafi Arnalds og Sprengjuhöllinni. Þá verða öll verk- efni Memfismafíunnar gefin út á vegum Borgarinnar. Einnig er áætlað að gefa út barnaplötu með Braga Valdimari Skúlasyni (Gilli- gill) og Óttarri Proppé (Ham) sem er óneitanlega hið forvitnilegasta mál . arnart@mbl.is Bragi Valdimar og Óttarr Proppé gera barnaplötu Sjálfsagðir bólfélagar? Óttarr Proppé og Bragi Valdimar. Tugir platna væntanlegar frá Borginni borginmusic.com Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is ÞAÐ ráku eflaust einhverjir upp stór augu þegar fréttist að hljóm- sveitin Melchior hefði verið end- urreist og sent frá sér breiðskífu eftir þriggja áratuga þögn. Sveitin hefur þó engu gleymt og þannig fékk platan nýja fínan dóm hér í blaðinu fyrir stuttu. Þeir sem efast geta svo sannfærst í kvöld, en þá heldur Melchior útgáfutónleika í Rósenberg. Félagarnir í Melchior eru sem forðum Karl Roth, Hilmar Oddsson og Hróðmar Sigurbjörnsson. Hróð- mar segir að endurkomu sveit- arinnar nú megi rekja til þess að menn komu saman til að ganga frá útgáfu á gömlum plötum hennar á geisladisk og þá hafi kviknað sú hugmynd að taka upp tvö eða þrjú lög til að láta fylgja með. Áður en varði voru lögin orðin sautján og ljóst að þau kölluðu á heila plötu. Hróðmar segir að menn hafi strax dottið í rétta stemningu þegar þeir voru komir í bílskúrinn; „það var eins og ekkert hefði gerst, ekk- ert hefði breyst“, segir hann en bætir svo við að reyndar hafi það breyst að þeir séu lengur að læra lögin nú en forðum. „Við eru nátt- úrlega búnir að læra heilmikið á þeim árum sem liðin eru og erum miklu betri í dag. Hilmar hefur eig- inlega aldrei hætt í poppinu og ég hef verið í músík líka alla tíð, en svo höfum við allir verið að hlusta og pæla í gegnum árin og kunnum miklu meira.“ Á plötunni aðstoða ýmsir þá fé- laga og eins verður á tónleikunum í kvöld, en þá koma fram, auk þeirra Hilmars, Hróðmars og Karls, Gunn- ar Hrafnsson, Steingrímur Guð- mundsson, Kristín Jóhannsdóttir, Helga Möller og Margrét Kristjáns- dóttir. Áhersla verður eðlilega á nýju skífuna, en að sögn Hróðmars hyggst sveitin einnig leika lög af Balapoppi sem aldrei voru spiluð á tónleikum á sínum tíma og því megi segja að þetta verði tvöfaldir út- gáfutónleikar. Hróðmar segir að það hafi komið sér einna mest á óvart hve gaman það sé að troða upp að nýju og þeg- ar við bætist ánægjan sem þeir hafa af því að hittast reglulega til að æfa og semja þá sé ljóst að Melchior eigi eftir að lifa enn um sinn. Tvöfaldir útgáfutónleikar Morgunblaðið/Einar Falur Ferskir Félagarnir í Melchior anno 2009: Karl Roth, Steingrímur Guð- mundsson, Hilmar Oddsson, Gunnar Hrafnsson og Hróðmar Ingi Sig- urbjörnsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.