Morgunblaðið - 25.07.2009, Síða 49
Menning 49FÓLK
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 2009
BRÁK eftir Brynhildi Guðjónsdóttur (Söguloftið)
BANDIÐ BAK VIÐ EYRAÐ (HVÍTISALUR)
Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið
Fim 6/8 kl. 21:00
Fim 13/8 kl. 21:00
Fim 20/8 kl. 21:00
Fim 27/8 kl. 21:00
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 landnamssetur@landnam.is
Sun 26/7 kl. 16:00 U
Sun 9/8 kl. 16:00
Sun 16/8 kl. 16:00 Lau 22/8 kl. 20:00
Á Landnámssýningunni í Aðalstræti 16
mætast elstu minjar um búsetu í Reykjavík
og nýjasta margmiðlunartækni.
Úrval af fallegri gjafavöru í safnbúðinni.
Opið alla daga frá kl. 10-17.
www.minjasafnreykjavikur.is/www.reykjavik871.is
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS
LISTASAFN ÍSLANDS
Endurfundir - Fornleifasýning fyrir alla fjölskylduna!
Þrælkun, þroski, þrá? - Ljósmyndir af börnum við vinnu
Svart á hvítu - Prentlistin og upplýsingabyltingin
Leiðsögn á íslensku alla sunnudaga kl. 14
Opið alla daga kl. 10-17. Aðgangur ókeypis fyrir börn.
www.thjodminjasafn.is
Söfnin í landinu
Sumarsýning á nýlegri íslenskri
hönnun úr safneign
Húsgagnageymsla safnsins
opin almenningi
Opið fim. til sun. kl. 13 - 17
Lyngási 7 • 210 Garðabær
sími 512 1526
www.honnunarsafn.is
Aðgangur ókeypis
LISTASAFN ASÍ
Sumarsýning
27. júní til 23. ágúst
Jón Stefánsson
Jóhannes S. Kjarval
Svavar Guðnason
Opið 13-17 alla daga nema mánud.
Aðgangur ókeypis
Freyjugötu 41, 101 Rvk
www.listasafnasi.is
24. júní - 3. ágúst
Safn(arar)
Sverrir Magnússon og Ingibjörg Sigurjónsdóttir
Bragi Guðlaugsson
Gunnar Dungal og Þórdís Alda Sigurðardóttir
Ingunn Wernersdóttir
Sverrir Kristinsson
Opið 11-17, fimmtudaga 11-21,
lokað þriðjudaga
www.hafnarborg.is sími 585 5790
Aðgangur ókeypis
ANDANS KONUR
Gerður Helgadóttir
Nína Tryggvadóttir
París – Skálholt
Kaffistofa –Barnahorn – Leskrókur
Opið alla daga kl. 12-18
AÐGANGUR ÓKEYPIS
Hveragerði
FALINN FJÁRSJÓÐUR: GERSEMAR Í ÞJÓÐAREIGN?
10.7.–18.10. 2009
Sýning á verkum úr söfnum ríkisbankanna þriggja
ásamt völdum kjarna úr verkum Listasafns Íslands.
HÁDEGISLEIÐSÖGN
þriðjudaga kl. 12.10 -12.40 á íslensku, föstudaga kl. 12.10-12.40 á ensku
SAFNBÚÐ
Listaverkabækur, kort, plaköt, íslenskir listmunir
og gjafavara frá erlendum listasöfnum.
Opið kl. 11-17 alla daga, lokað mánudaga
Allir velkomnir! ÓKEYPIS AÐGANGUR. www.listasafn.is
ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ
Sýningar opnar alla daga:
Handritin - sýning á þjóðargersemum, saga þeirra og hlutverk.
ÍSLAND::KVIKMYNDIR, 100 íslenskar kvikmyndir til að horfa á.
Að spyrja Náttúruna - dýrasafn og aðrir munir í eigu Náttúrugripasafnsins.
Norrænt bókband 2009 - afrakstur samnefndrar samkeppni í handbókbandi.
ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ
Hverfisgötu 15, Reykjavík
Opið daglega kl. 11.00 -17.00.
www.thjodmenning.is
Málverkasafn
Tryggva Ólafssonar
Minjasafnið á Akureyri
Málverkasafn Tryggva Ólafssonar
Neskaupstað
Opið 13-17 alla daga.
Á öðrum tíma er opið eftir samkomulagi.
Sími 861-4747
island@islandia.is
Listasafn: Í húsi sársaukans
- Olga Bergmann
Byggðasafn: Völlurinn
Bátasafn: 100 bátalíkön
Bíósalur: Verk úr safnkosti
Opið virka daga 11.00-17.00,
helgar 13.00-17.00
Ókeypis aðgangur
reykjanesbaer.is/listasafn
VÍKINGAHEIMAR
Skipið Íslendingur og
sögusýning
- Söguleg skemmtun
VÍKINGABRAUT 1 - REYKJANESBÆ
Opið alla daga frá 11:00 til 18:00
Sími 422 2000
www.vikingaheimar.com
info@vikingaheimar.com
Börn í 100 ár
Sýning sem vert er að skoða
Opið alla daga í sumar kl. 13-18.
Safnahús Borgarfjarðar,
Bjarnarbraut 4-6, Borgarnesi
s. 430 7200,
safnahus@safnahus.is,
www.safnahus.is
Velkomin á sýningar safnins:
Allir krakkar, allir krakkar - líf og leikir barna
Akureyri - bærinn við Pollinn og Eyjafjörður frá öndverðu
Opið alla daga kl. 10-17 • www.minjasafnid.is
Nonnahús:
Bernskuheimili barnabókarithöfundarins Jóns Sveinssonar, Nonna.
Opið alla daga kl. 10-17 • www.nonni.is
Gamli bærinn Laufási
- Upplifðu lifnaðarhætti Íslendinga í kringum 1900
Opið alla daga kl. 9-18 • www.minjasafnid.is
Eftir Ingveldi Geirsdóttur
ingveldur@mbl.is
Evróvisjónfarinn okkar, Jó-hanna Guðrún Jónsdóttir,vinnur nú að því hörðum
höndum að fylgja eftir nýfenginni
frægð í Evrópu.
Platan hennar, Butterflies and
Elvis, kom út í Svíþjóð í vikunni og
kemur í búðir í Finnlandi, Dan-
mörku og Noregi á næstu dögum.
Að sögn Jóhönnu Guðrúnar bíður
hún eftir að fá útgáfudaga í öðrum
Evrópulöndum á hreint. „Eina
breytingin á plötunni frá upp-
haflegu útgáfunni er að „Is it true“
var bætt inn á. Þeir sem hrifust af
mér í Evróvisjón eiga ekki eftir að
verða fyrir vonbrigðum með plöt-
una, „Is it true“ passar þar vel inn
í þó það sé aðeins dívulegra en hin
lögin,“ segir Jóhanna Guðrún glöð
í bragði.
Hún telur að salan á plötunni er-
lendis verði eingöngu frammistöðu
hennar í Evróvisjón að þakka.
„Evróvisjónkeppnin er mikil kynn-
ing og er það sem hefur komið
Butterflies and Elvis svona langt
sem er frábært. Ég held að platan
eigi mesta möguleika í þeim lönd-
um sem taka þátt í Evróvisjón.
Hún á t.d. að koma út í Tyrklandi
sem er mikið Evróvisjónland,“
segir Jóhanna Guðrún en Warner
Bros sér um dreifingu á plötunni í
Evrópu.
Á flandri landa á milli
Jóhanna Guðrún er á miklu
flandri um þessar mundir til að
fylgja vinsældunum og plötunni
eftir. „Ég er nýkomin frá London
þar sem ég var í útvarpsviðtali, ég
búin að vera í Tyrklandi og er að
fara í næstu viku til Noregs og svo
til Svíþjóðar þar sem ég kem víða
fram til að kynna plötuna. Ég fer
orðið út í hverri viku.“
Spurð hvort landar hennar fái
ekkert af henni að sjá eftir að tón-
leikum sem áttu að fara fram í
Laugardalshöllinni í vor var frest-
að segir Jóhanna Guðrún að það
sé á stefnuskránni. „Við höfum
hugsað okkur að hafa tónleikana
sem áttu að vera í vor í kringum
jól eða áramót, það er samt ekkert
niðurneglt. Ég þarf að fylgja plöt-
unni eftir, nota tækifærið,“ segir
Jóhanna Guðrún ákveðin að lok-
um.
Morgunblaðið/Eggert
Á faraldsfæti Jóhanna Guðrún þenur raddböndin.
Jóhanna
sigrar
Evrópu