Morgunblaðið - 25.07.2009, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 25.07.2009, Blaðsíða 49
Menning 49FÓLK MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 2009 BRÁK eftir Brynhildi Guðjónsdóttur (Söguloftið) BANDIÐ BAK VIÐ EYRAÐ (HVÍTISALUR) Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Fim 6/8 kl. 21:00 Fim 13/8 kl. 21:00 Fim 20/8 kl. 21:00 Fim 27/8 kl. 21:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 landnamssetur@landnam.is Sun 26/7 kl. 16:00 U Sun 9/8 kl. 16:00 Sun 16/8 kl. 16:00 Lau 22/8 kl. 20:00 Á Landnámssýningunni í Aðalstræti 16 mætast elstu minjar um búsetu í Reykjavík og nýjasta margmiðlunartækni. Úrval af fallegri gjafavöru í safnbúðinni. Opið alla daga frá kl. 10-17. www.minjasafnreykjavikur.is/www.reykjavik871.is ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS LISTASAFN ÍSLANDS Endurfundir - Fornleifasýning fyrir alla fjölskylduna! Þrælkun, þroski, þrá? - Ljósmyndir af börnum við vinnu Svart á hvítu - Prentlistin og upplýsingabyltingin Leiðsögn á íslensku alla sunnudaga kl. 14 Opið alla daga kl. 10-17. Aðgangur ókeypis fyrir börn. www.thjodminjasafn.is Söfnin í landinu Sumarsýning á nýlegri íslenskri hönnun úr safneign Húsgagnageymsla safnsins opin almenningi Opið fim. til sun. kl. 13 - 17 Lyngási 7 • 210 Garðabær sími 512 1526 www.honnunarsafn.is Aðgangur ókeypis LISTASAFN ASÍ Sumarsýning 27. júní til 23. ágúst Jón Stefánsson Jóhannes S. Kjarval Svavar Guðnason Opið 13-17 alla daga nema mánud. Aðgangur ókeypis Freyjugötu 41, 101 Rvk www.listasafnasi.is 24. júní - 3. ágúst Safn(arar) Sverrir Magnússon og Ingibjörg Sigurjónsdóttir Bragi Guðlaugsson Gunnar Dungal og Þórdís Alda Sigurðardóttir Ingunn Wernersdóttir Sverrir Kristinsson Opið 11-17, fimmtudaga 11-21, lokað þriðjudaga www.hafnarborg.is sími 585 5790 Aðgangur ókeypis ANDANS KONUR Gerður Helgadóttir Nína Tryggvadóttir París – Skálholt Kaffistofa –Barnahorn – Leskrókur Opið alla daga kl. 12-18 AÐGANGUR ÓKEYPIS Hveragerði FALINN FJÁRSJÓÐUR: GERSEMAR Í ÞJÓÐAREIGN? 10.7.–18.10. 2009 Sýning á verkum úr söfnum ríkisbankanna þriggja ásamt völdum kjarna úr verkum Listasafns Íslands. HÁDEGISLEIÐSÖGN þriðjudaga kl. 12.10 -12.40 á íslensku, föstudaga kl. 12.10-12.40 á ensku SAFNBÚÐ Listaverkabækur, kort, plaköt, íslenskir listmunir og gjafavara frá erlendum listasöfnum. Opið kl. 11-17 alla daga, lokað mánudaga Allir velkomnir! ÓKEYPIS AÐGANGUR. www.listasafn.is ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ Sýningar opnar alla daga: Handritin - sýning á þjóðargersemum, saga þeirra og hlutverk. ÍSLAND::KVIKMYNDIR, 100 íslenskar kvikmyndir til að horfa á. Að spyrja Náttúruna - dýrasafn og aðrir munir í eigu Náttúrugripasafnsins. Norrænt bókband 2009 - afrakstur samnefndrar samkeppni í handbókbandi. ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ Hverfisgötu 15, Reykjavík Opið daglega kl. 11.00 -17.00. www.thjodmenning.is Málverkasafn Tryggva Ólafssonar Minjasafnið á Akureyri Málverkasafn Tryggva Ólafssonar Neskaupstað Opið 13-17 alla daga. Á öðrum tíma er opið eftir samkomulagi. Sími 861-4747 island@islandia.is Listasafn: Í húsi sársaukans - Olga Bergmann Byggðasafn: Völlurinn Bátasafn: 100 bátalíkön Bíósalur: Verk úr safnkosti Opið virka daga 11.00-17.00, helgar 13.00-17.00 Ókeypis aðgangur reykjanesbaer.is/listasafn VÍKINGAHEIMAR Skipið Íslendingur og sögusýning - Söguleg skemmtun VÍKINGABRAUT 1 - REYKJANESBÆ Opið alla daga frá 11:00 til 18:00 Sími 422 2000 www.vikingaheimar.com info@vikingaheimar.com Börn í 100 ár Sýning sem vert er að skoða Opið alla daga í sumar kl. 13-18. Safnahús Borgarfjarðar, Bjarnarbraut 4-6, Borgarnesi s. 430 7200, safnahus@safnahus.is, www.safnahus.is Velkomin á sýningar safnins: Allir krakkar, allir krakkar - líf og leikir barna Akureyri - bærinn við Pollinn og Eyjafjörður frá öndverðu Opið alla daga kl. 10-17 • www.minjasafnid.is Nonnahús: Bernskuheimili barnabókarithöfundarins Jóns Sveinssonar, Nonna. Opið alla daga kl. 10-17 • www.nonni.is Gamli bærinn Laufási - Upplifðu lifnaðarhætti Íslendinga í kringum 1900 Opið alla daga kl. 9-18 • www.minjasafnid.is Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Evróvisjónfarinn okkar, Jó-hanna Guðrún Jónsdóttir,vinnur nú að því hörðum höndum að fylgja eftir nýfenginni frægð í Evrópu. Platan hennar, Butterflies and Elvis, kom út í Svíþjóð í vikunni og kemur í búðir í Finnlandi, Dan- mörku og Noregi á næstu dögum. Að sögn Jóhönnu Guðrúnar bíður hún eftir að fá útgáfudaga í öðrum Evrópulöndum á hreint. „Eina breytingin á plötunni frá upp- haflegu útgáfunni er að „Is it true“ var bætt inn á. Þeir sem hrifust af mér í Evróvisjón eiga ekki eftir að verða fyrir vonbrigðum með plöt- una, „Is it true“ passar þar vel inn í þó það sé aðeins dívulegra en hin lögin,“ segir Jóhanna Guðrún glöð í bragði. Hún telur að salan á plötunni er- lendis verði eingöngu frammistöðu hennar í Evróvisjón að þakka. „Evróvisjónkeppnin er mikil kynn- ing og er það sem hefur komið Butterflies and Elvis svona langt sem er frábært. Ég held að platan eigi mesta möguleika í þeim lönd- um sem taka þátt í Evróvisjón. Hún á t.d. að koma út í Tyrklandi sem er mikið Evróvisjónland,“ segir Jóhanna Guðrún en Warner Bros sér um dreifingu á plötunni í Evrópu. Á flandri landa á milli Jóhanna Guðrún er á miklu flandri um þessar mundir til að fylgja vinsældunum og plötunni eftir. „Ég er nýkomin frá London þar sem ég var í útvarpsviðtali, ég búin að vera í Tyrklandi og er að fara í næstu viku til Noregs og svo til Svíþjóðar þar sem ég kem víða fram til að kynna plötuna. Ég fer orðið út í hverri viku.“ Spurð hvort landar hennar fái ekkert af henni að sjá eftir að tón- leikum sem áttu að fara fram í Laugardalshöllinni í vor var frest- að segir Jóhanna Guðrún að það sé á stefnuskránni. „Við höfum hugsað okkur að hafa tónleikana sem áttu að vera í vor í kringum jól eða áramót, það er samt ekkert niðurneglt. Ég þarf að fylgja plöt- unni eftir, nota tækifærið,“ segir Jóhanna Guðrún ákveðin að lok- um. Morgunblaðið/Eggert Á faraldsfæti Jóhanna Guðrún þenur raddböndin. Jóhanna sigrar Evrópu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.