Nýtt kvennablað - 01.01.1960, Blaðsíða 10

Nýtt kvennablað - 01.01.1960, Blaðsíða 10
Föt r a tveggja óra. EFNI: 200 gr. ljósblátt garn og örlítið af hvítu garni. — Prjónar nr. 2l/2. PEYSA. Bak: Fitjaðar upp 80 1. og prjónaður 4 cm. snún- ingur (I r. 1 sn.). Þá hefst slétt pr. og samtímis aukið í með jöfnu millibili unz 90 1. eru á pr. Prjónað beint áfram unz hakið mælist 15 cm. (endað á snúnum pr.) Þá byrjar úrtakan fyrir handveginum: 2 r., 2 r., prjónaðar saman og tekið aftan í þær, prjónað áfram slétt pr. unz komið er að siðustu 4 1., þá 2 r. saman 2 r. Úrtakan endurtekin annan hvorn prjón 29 sinnum (alltaf á réttunni). Þegar prjónaðir hafa verið 2. cm. Þar sem Guffni er ellefu árum eldri en ég, varð ég ekkert hrifin, sem fyrr greinir, og svaraði fljótlega: Lifi glöð í góðri trú, við glóðir heitra kennda. Ótalmargir, yngri en þú, ástarljóð mér senda. Þá var nú komið i Jtetta stóra og glæsilega hús spila- vítisins. Ég sat ]>ar og horfði á allt skrautið meðan allir hinir samferðamennirnir freistuðu gæfunnar við spilaborðið, en enginn fékk vinning. Or því ég fór að tilfæra vísur, þá vil ég skjóta því hér inn í, sem ég gleymdi að geta um áður. Þegar við fórum frá hótel Fransizka í París uppgötvaði Húnbogi eftir stundar akstur, að hann hafði gleymt nýkeyptri myndavél í hótelinu. Var þá ekið til baka. Eftir stundarbið kom Húnbogi með myndavélina og sagðist hafa fundið hana undir pilsi á einni frúnni í hótelinu. Varð úr þessu mikið gaman og þá varð mér á orði: Húnbogi er horskur nú, höppin getur vegið. Undir pilsi á franskri frú fann þá vélargreyið. Framhald. frá handvegi er hakinu skipt í miðju og stykkin prjónuff hvort í sínu lagi. Þegar úrtökunni er lokið eru 15 1., sem eftir eru felldar af í einu lagi. — Framstykki: Fitjaðar upp 80 1 prjónaður 4 cm. snún. (1 r., 1 sn.). Aukið í á síðasta prjón með jöfnu millibili unz 90 1. eru á. Næsti pr. 18 r. 5 1. perlu- prjón, 16 r. 5 1. perlupr., 46 r. Þar næsti pr. 46 sn., 5 1. perlupr. 16 sn., 5 1. perlupr., 18 sn. Þessir 2 prjónar endurteknir. Þegar stykkið mælist 15 cm. er tekið úr eins og á bakinu. Þegar prjón- aðir hafa verið 2 cm. frá handvegi eru 16 1. milli perlupr. list- anna einnig prjónaðar með perlupr. næstu 7 pr. Síðan felldar af ásamt hinum 10 (5 hvoru megin). Stykkið geymt. — Vasinn: Fitjaðar upp 26 1. og prjónað 4 cm. plétt prjón. Þá haldið áfram með framst. og 26 I. á vasanum teknar á prjóninn í slað þeirra sem felldar voru af. Þegar 40 1. eru eftir á pr., felldar af 10 miðl. og axlirnar prj. hvor í sínu lagi, samtímis tekið úr hálsmáls megin 4, 3, 2 og 1 I. (alltaf tekið úr á hliðunum, eins og áður er sagt). Ermar: Fitjaðar upp 50 I. og prjónaður 4 cm. snún. (1 r. 1 sn.) Á siðasta pr. aukið í með jöfnu millibili unz 57 1. eru á pr. Þá prjónað slétt pr. að undanteknum 5_miðl„ sem alltaf eru prj. með perlupr. Aukin í I. háðum megin með 2 cm. millibili 7 sinnum. Þegar ermin mælist 19 em. hefst úrtakan, (eins og á bakinu). 11 1., sem eftir eru felldar af í einu lagi. Frágangur: Peysan pressuð á röngunni, að undanteknum snún. Bekkur saumaður með krossspori innan við perlupr. listana á framst., einnig báðum megin við perlupr. á ermunum (sjá myndina). Síðan er peysan saumuð saman og kraginn prjón- aður í tvennu lagi: 30 I. teknar upp á röngunni frá opinu á bakinu að miðju framst. Prjónað slétt pr. að undanteknum fyrstu og siðustu 5 I„ sem alltaf eru með perlupr. Á 4. pr. er aukið i 9 1. með jöfnu millibili. Einnig er tekin upp 1. innjn við perlupr. annan hvorn réttan pr. og hún prjónuð þannig, að tekið er aftan í hana. Á 8. pr. er aukið í 5 1. Þegar kraginn mælist 4 cm. eru prjónaðir 8. pr. með perlupr. Síðan fellt af Iteklaðir fastir pinnar í opið á bakinu og samtímis gerðar 3 hneppslur hægra megin. BUXURNAR. — Framst.: Byrjað að neðan og fitjaðar upp 22 I. (spjaldið). Prjónað slétt pr. og fitjaðar upp 5 1. í byrjun næstu 18 pr„ samtimis teklð úr báðum megin við spjaldið, þannig að síðasta 1. á skálminni og fyrsta 1. á spjaldinu eru prjónaðar saman og tekið aftan í þær, og síðasta I. á spjaldinu og fyrsta I. á skálminni prjónaðar saman. Þessi úrtaka endurtekin á hverjum réttum pr. unz lykkjurnar á spjaldinu eru húnar. Ilaldið áfram með slétta pr. unz stykkið mælist 20 cm. frá uppfitjun. Þá er prjónaður snún. 1 r. 1 sn. og samtímis tekið úr með jöfnu milhbili unz 80 I. eru á. Þegar snún. mælist 2 cm. er prjónuð gataröð fyrir teygju x 1 r„ 1 sn„ bandinu slegið yfir prjóninn, 2 sn. saman x. Endurtekið milli x-anna út pr. Haldið áfram með snún., unz hann mælist 4 cm. Þá fellt laust af. Bakst.: Prjónað eins og framst. unz það mælist 20 cm„ en þá prjónað þannig, að það verði hærra: Prjónað unz 12 1. eru eftir á pr„ þá snúið við og prjónað unz 12 1. eru eftir hinum megin, snúið við og prjónað unz 24 ]. eru eftir á pr„ snúið við og prjónað unz 24 1. eru eftir hinum megin, snúið við og prjónað unz 36 1. eru eftir, snúið við og prjónað unz 36 1. eru eftir hinum megin, snúið við og nú prjónaður allur prjónninn til baka, en teknar upp 1. í vikunum, sem myndast hafa, þegar snúið var við. Þær lykkjur prjónaðar með næstu 1. á eftir og tekið aftan í þær. Þá pr. 4 cm. snún. (1 r. 1 sn.) (með gataröð eins og á framst.) og tekið úr á fyrsta pr. með jöfnu millibili unz 80 1. eru eftir og lykkjurnar teknar upp í vik- unum á seinni helmingnum. Fellt laust af. 8 NÝTT KVENNABLAÐ

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.