Nýtt kvennablað - 01.01.1960, Blaðsíða 15

Nýtt kvennablað - 01.01.1960, Blaðsíða 15
ÁRAMÓTAÞANKAR íramh. af II. kápusíðu. Þessl púði fæst á Vefnaðarstofu Karólínu Guðmunasdóttur, Asvallaffötu 10A, og kostar mcð öllti efni os stækkuðu mynntri kr. 115.50, miðað við annað borð. Með báðum borðum kostar liann kr 174 03 og má þá scra húllsaum til endanna og rckja úr fyrir kösri. Það má sauma liennan púða i hárauðan jafa, dökkgrænan, ljóssrænan og dökkbrúnan. Takið fram við pönt- un, hvaða lit þið óskið eftir. — lífinn. barnið mitt. Bg er enginn maðnr nú orðið til bess að fást við bennan búskap. Svo ert bað bú, góða mín. Þórarinn segir mér, að barna fyrir vestan sé ágælur læknir, sem hann telur víst að geti bætt beilsu bína að fullu. Ollu vildi ég fórp.a til bess að bú yrðir heilbrigð aftur. Finnst bér ekki rétt, að við tökum lioði frænda míns? — Ég er bví ekki mótfallin, en bú skalt ráða bvb pabbi minn. — Það verður víst beppileg- asta úrlausnin, segir Björn gamli og gengur aftur inn í bað- stofuna til frænda síns. Þórarinn lítur brosleitur á Björn og segir. Jæja, leizt dóttur binni ekki nógu vel á ráðagerð okkar? — Hún er b'd ekki mótfaliin, að við flytjum til bín. — Bg treysti bví lika, að hún væri svo skynsöm að sjá, bvað betta er tilvalið fyrir ykkur liæði. Það er ]>á alveg ákveðið mál, að bið flytjið til mín í vor? — Já, bað er bezt að svo sé. í.g bakka bér fyrir tioðið frændi. Sigrún kemur inn í baðstofuna með kvöldverð á tiakka handu gestinum og setur hann á borðið. Þórarinn snýr sér brosandi að Sigrúnu og segir: — Þú ættar að flytja með pabba )>ínum til mín í vor? — Já, af bví að ég bef tuigsað mér að yfirgefa hann ekki tifandi. Bn ætlast )>u til að við flytjum inn i )>i11 heimili eða verðum út af fyrir okkur? — ftg ætlast til )>ess, að )>ið flytjið inn í mitt heimili. Ráðskonan, sem lijá mér er, fer í vor, o'g l>á vantar mig bústýru. Ætlun mín er, að b'1 verðir húsmóðir á heim- ilinu, hvað segir )>ú um bað? — Ætli ég reyni b»ð ekki, ef heilsan leyfir. Aðeins ef paliba getur tiðið vel, )>á er alit fengið. — ftg skal láta ykkur ]>áðum líða vel. Ykkur er alveg óhætt að treysta mér. Sigrún svarar )>v' engu. -— Gerðu svo vel og reyndu að nota matinn, segir hún við Þórarin og gengnr fram úr baðstofunni aftur. Henni líður altt annað en vel. Þór- arinn dvelur tvo daga um kyrrt í Nesi og heldur svo aftur heim til sín ánægður með erindislokin. Frarnh. að taka þessi börn á sumrin, því að fyrir þau er ekk- ert verksvið. — Ef þeim væri reiknaðar 20 kr. fyrir fæði á dag, yrði það 600 kr. á mánuði auk vinnu við þvott og að'ra fyrirhöfn. Þau mega því talsvert gera til þess að vinna fyrir sér. Mér finnst að kaupstaðar- búar, sem eru að koma fyrir börnum sínulm í sveit ættu að gera sér það Ijóst, að börn þeirra eru til trafala, og má því ekki minna vera en borgað sé með þeim, ef foreldrunum finnst sumardvölin svo nauðsynleg beilsu barna sinna. Ég á hér alls ekki við þau börn, sem fengin eru á barnlaus heimili eða til að gæta smá- barna, þau geta gert feikna mikið gagn og eiga oft gott kaup skilið. Mér finnst stundum koma fyrir, að kaup- staðamæðurnar tali um, að þær þurfi sitthvað fyrir sínum börnum að hafa ekki síður en aðrar, en svo cr eins og þær búist við, að börnin þeirra breytist í einhverja engla, þegar þau koma út í sveitirnar, sem ekkert þurfi fyrir að hafa og eigi kannski talsvert kaup skilið og einskis virði mjólk og annar matur, sem þau fá. Er þó mjólkursala á flestum bæjum landsins, en kaupstaðamjólk niðurgreidd og þar af leiðandi ódýr- ari en í sveitum. Varla lifir sveitafólkið á loftinu, þótt heilnæmt sé. LÓA. — Hafið þér hugsað yður að borga ryksuguna, sem þér keyptuð af mér í fyrra? — Borga? Mér heyrðist ekki betur en þér segðuð, að hún borgaði sig sjálf. ★ Amerísk leikkona var að sækja um vegabréf. — Ögift? spurði afgreiðsluinaðurinn. — Stundum, svaraði leikkonan. BorSiS meira K E X KEXVERKSMIÐJAN FRÓN H.F. Nýtl kvennabliið. Verð kr. 30.00 árif. Aljtr Fjölnisvej;' 7, Rvík. Sími 12740. RitNtj. og ábm.: Guðrún Stefánsd. - Borgarprent & Co. NÝTT KVENNABLAÐ 13

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.