Nýtt kvennablað - 01.02.1962, Side 11

Nýtt kvennablað - 01.02.1962, Side 11
aSall. og prjónaðir 8 cm. snúningur, tekið úr með jöfnu millib. á síðasta snúningspr., unz 27 (29, 31) 1. er á Þá prjónað slétt prjón. Eftir 4 umferðir er byrjað að auka í fyrir þumalfingri, báðum megin við miðlykkjuna, 1 pr. með út- aukningu: Prjónaðar 13 (14, 15), 1., aukin í 1 1., 1 1. prjónuð rétt, aukin í 1 1., prjónaöar 13 (14, 15) 1. Næsti r. p.r: Prjón- aöar 13 (14,15) 1., aukin í 1 1., prjón. 3 1. aukin í 1 1. prjón aðar 13 (14, 15) 1. Haldið þannig áfram unz 12 (14, 14) 1 eru á þumalfingrinum. Ath. að í síðasta sinn er aðeins 1 lykkja aukin í. Lykkjurnar settar á öryggisnælu. Fitjuð upp 1 ný lykkja í miðju, og nú prjónað áfram slétt prjón. — Þegar vettlingurinn mælist 16 (17, 18) cm. frá uppfitjun er næsti pr. á rétthv. 1 sn., 1 r. Er prjónaðir hafa verið 4 snúuningspr. er næsti rétti pr. prjón. á eftirfarandi hátt: 2 og 2 ]. prjón. saman og endar á 1 r. Nœsti pr.: Snúinn. Næsti 2 og 2 1. saman. Nœsti snúinn. Garnið slitið. Endinn þræddur á stoppunál og dregið þétt upp úr, festur vel. Nú teknar upp lykkjurnar, sem geymdar voru á öryggisnálinni. 1 1. aukið í beggja megin og þumallinn prjónaður, úrtakan: 2 og 2 1. saman. Peysan saumuð sainan og listarnir festir við framstykkið. Kraginn saumaður á, 2 cm. fyrir neðan affellingsbrúnina á bakinu. Hnappar festir á. Buxurnar saumaðar saman. hlýr- arnir festir við strenginn, hnappar festir á og teygja fest í skálmarnar. Húfan saumuð saman og eyrnahlífarnar saum- aðar innan í húfuna. Dúskur búinn til og festur í kollinn. A treflinum eru garðaprjónslykkjurnar faldaðar á röngunni og kögur linýtt til endanna. Vettlingarnir saumaðir saman. PABlSAItTlZKAN 1962 IPaúsciítLíkan 1tyÓ2 Dökkir, sléttir kjólar eru alltaf í tízku. Þessi er með lausri, stuttri blússu, sem gengur utan yfir pilsið. Pilsið sniðið þannig: að það er þröngt niöur, en skárykkingar að framan, sem takast upp með „klipps', slaufu eða blómi í annarri hliðinni, og er það eina skrautið á kjólnum.

x

Nýtt kvennablað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.