Morgunblaðið - 21.09.2009, Qupperneq 20
20 Minningar
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 2009
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Barnavörur
Til sölu allt saman á 35þ kr. Lítið
notað. Sími: 845-7805,Breiðholt
Reykjavík.
Dýrahald
Hreinræktaðar ungverskar
Vizslur til sölu. Enn eru eftir hvolpar
(rakkar) af þessari frábæru tegund.
Frábærir fjölskylduhundar og góðir
veiðihundar með réttri þjálfun. Ein-
staklega barngóðir og lyndir vel við
önnur gæludýr. Fljótir að læra og
þegar farnir að ganga í ól og vaða.
Mjög tignarleg og falleg skepna.
Allar nánari uppl. í s. 860 4280 eða í
gegnum kiddyoli@gmail.com.
Gisting
Orlofshús til leigu miðsvæðis á
Akureyri. Þrjú svefnherbergi (78 fm).
Verönd og heitur pottur. Glæsilegt
útsýni yfir Pollinn. Frítt internetsam-
band. Upplýsingar í síma 618-2800
eða www.saeluhus.is
Nudd
Temple Massage
Whole Body Healing Massage based
on Tantric principles. For men,
women and couples. Tel. 698 8301.
www.tantra-temple.com
Hljóðfæri
Dúndurtilboð
Kassagítarar: 1/4 stærð kr.
10.900 pakkinn með poka,
strengjasetti og stilliflautu. 1/2
stærð kr. 7.900. Full stærð kr.
12.900. 3/4 kr. 10.900. 4/4 kr.
12.900. Rafmagnsgítarpakkar frá
kr. 39.900. Hljómborð frá
kr. 8.900. Trommusett kr. 79.900
með öllu.
Gítarinn, Stórhöfða 27,
sími 552 2125.
www.gitarinn.is
Atvinnuhúsnæði
Bæjarlind 14-16
Til leigu verslunar- eða skrifstofu-
húsnæði í Bæjarlind 14-16 á jarðhæð
(neðstu) – norðurendi, 2-400 m².
Innkeyrsludyr, næg bílastæði og góð
aðkoma. Hagstæð leiga. Upplýsingar
í síma 895 5053.
Geymslur
Geymdu gullin þín í Gónhól
Ferðabílar, hjólhýsi og fleira og fleira.
Upplýsingar og skráning á gonholl.is
og í síma 771 1936.
Sumarhús
Sumarbústaðalóðir
Eignarlönd til sölu í landi Kílhrauns á
Skeiðum, 50 km frá Rvk. í stærðunum
0,5 ha. til 1,1 ha. Hentar vel til
gróðursetningar og er með fallega
fjallasýn, kalt vatn, síma og þriggja
fasa rafmagn að lóðarmörkum, til
afhendingar strax, hagstætt verð og
góð kjör. Verið velkomin.
Hlynur í síma 824 3040.
www.kilhraunlodir.is
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Námskeið
Microsoft kerfisstjóranám
Bættu Microsoft í ferilskrána. MCITP
Server Administrator 2008 með Win-
dows 7 hefst 2. nóv. Hagstætt verð.
Rafiðnaðarskólinn, www.raf.is,
sími 863 2186.
Óska eftir
KAUPI GULL !
Ég, Magnús Steinþórsson gull-
smíðameistari, kaupi gull, gull-
peninga og gullskartgripi af fólki
og veiti ég góð ráð. Kaupi allt
gull, nýlegt, gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns.
Upplýsingar á demantar.is, í síma
699 8000 eða komið í
Pósthússtræti 13. Verið velkomin.
Þjónusta
Ýmislegt
TILBOÐ
Dömuskór úr leðri. Verð: 2.500.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími: 551 2070,
opið: mán.- fös. 10 - 18,
lau. 10 -14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Eigum nýjar hvítar 80 x 200
innihurðir með karmi og gerektum á
aðeins 24.000 með vsk.
Húsgagnasprautun Gjótuhrauni 6,
Hafnarfirði, sími 555-3759.
Gríðarlega flottur "push up" í
D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 6.885,
Glæsilegur "push up" í
D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 6.885,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10-18,
laugard. 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
Vandaðar leðurmokkasíur
skinnfóðraðar með leðursóla.
Litir: svart og bordo.
Stærðir: 41 - 48.
Verð: 7.950.-
Mjúkir og þægilegir leðurskór
skinnfóðraðir á góðum sóla.
Litur: svart.
Stærðir 40 - 47.
Verð: 11.950.
Léttir og sportlegir herraskór úr
leðri, skinnfóðraðir. Góð breidd.
Litur: svart.
Stærðir: 41 - 48.
Verð: 12.650.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími: 551 2070,
opið: mán.- fös. 10 - 18,
lau. 10 -14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Bílar
Gæðaþvottur + bón á 2500 kr.
- bara að mæta
Bón & þvottur, Vatnagörðum 16,
býður upp á gæðaþvott + bón, engir
kústar, ásamt annarri þjónustu sem
má sjá á heimasíðu okkar, eins vekj-
um við athygli á að við breytum
gömlu druslunni í drossíu með lakk-
mössun með gæðaefnum. Höfum
opið á laugardag frá kl. 10.00.
bonogtvottur.is - Sími 445 9090.
Bílaþjónusta
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza AERO 2008, FWD.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
bilaskoli.is
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla
- akstursmat - kennsla fatlaðra
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '08.
6960042/5666442.
Snorri Bjarnason
BMW 116i ´07.
8921451/5574975. Visa/Euro.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '08.
8924449/5572940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
8637493/5572493.
Húsviðhald
Skipti um rennur og bárujárn
á þökum, einnig smávægilegar
múrviðgerðir og ýmislegt fl.
Þjónum landsbyggðinni einnig.
Upplýsingar í síma 659-3598.
Varahlutir
www.netpartar.is
PARTASALA ...NOTAÐIR VARAHLUTIR Í NÝLEGA BÍLA
486 4499
486 4477
Raðauglýsingar
Styrkir
Styrkur Tónlistarsjóðs Rótarý
Tónlistarsjóður Rótarý á Íslandi auglýsir eftir umsóknum um styrk.
Tilgangur sjóðsins er að veita ungu tónlistarfólki sem skarað
hefur fram úr á einhverju sviði tónlistar viðurkenningu í formi
fjárstyrks til frekara náms. Styrkurinn verður veittur í
janúar 2010 og verður að upphæð kr. 500.000.
Umsóknarfrestur er til 20. október næstkomandi
Umsóknum skal skilað til skrifstofu
Rótarýumdæmisins, Suðurlandsbraut 54, 108
Reykjavík. Netfang: rotary@simnet.is.
Tilboð/Útboð
Lóðir & lagnir
Einn verktaki í allt verkið
Tökum að okkur verk fyrir fyrirtæki, stofnanir,
húsfélög og einstaklinga. Dren, skolp-
lagnir, hellulagnir, lóðafrágangur, jarðvegs-
skipti, snjóbræðslulagnir, grunnar, fleyganir,
vörubílar og allt frá smágröfum til stærri
tækja og fleira. Gerum föst verðtilboð.
Guðjón, sími 897 2288.
Gunnar Sigvalda-
son vinur minn er
látinn. Gunna kokki,
eins og hann var iðu-
lega kallaður af
mörgum vinum sínum, kynntist ég
Gunnar Georg Sigvaldason
✝ Gunnar GeorgSigvaldason
fæddist í Reykjavík 4.
september 1949.
Hann lést á líkn-
ardeild LSH í Kópa-
vogi 10. september sl.
Útför Gunnars fór
fram frá Fríkirkjunni
18. september 2009.
þegar hann keypti
rekstur veitingastað-
arins Mamma Rósa í
Hamraborg í Kópa-
vogi. Með okkur tók-
ust góð kynni enda
báðir með svipaðan
húmor. Gunnar gat
verið stríðinn en ég
minnist hans fyrst
og fremst fyrir hvað
mér fannst hann
hafa stórt hjarta. Ég
man t.d. eftir því að
Gunni gekkst í
ábyrgð fyrir kaupum
á sjónvarpstæki sem gefa átti í
fermingargjöf. Náungann þekkti
Gunni ekki mikið en hann komst
við þegar hann heyrði að mað-
urinn ætti í erfiðleikum með að
standa við það fyrirheit til dóttur
sinnar að færa henni sjónvarp í
fermingargjöf. Svona var Gunni.
Ég held að Gunni hafi undan-
tekningarlaust verið vel liðinn og
vinsæll meðal starfsfólksins. Að
minnsta kosti var alltaf létt yfir
því og mikið hlegið í eldhúsinu.
Eins og áður sagði gat Gunni ver-
ið ákaflega stríðinn. Það var til
dæmis algjört bíó þegar Fannar
heitinn og góðvinur Gunna fór að
vinna á Mömmu Rósu. Þá áttu
þeir félagarnir það til að ganga
hvor upp að öðrum með fangið
fullt af pottum og pönnum, án
þess að t.d. Fannar yrði Gunna
var, og svo var allt látið detta í
gólfið með tilheyrandi skarkala.
Að sjálfsögðu stökk sá þeirra er
fyrir varð hæð sína vegna þess
hversu honum brá. Allt var þetta
til gamans gert en er gott dæmi
um uppátækin hjá Gunna kokki.
Ef illa lá á manni var Gunni
ætíð tilbúinn að gera það sem
hann gat til að hjálpa. Maður fann
að þar fór vinur manns þegar
hann lagði höndina á öxlina á
manni.
Gunni var mikill áhugamaður
um flug. Eftir að hann seldi veit-
ingareksturinn hitti ég hann
nokkru seinna á Stykkishólmi. Þar
hafði hann keypt lítið veitingahús.
Innanbæjarmaður sagði mér að
það hefði verið heppilegt að fá
Gunna í bæinn því hann væri svo
asskoti liðlegur við að skutla fólki
milli staða á flugvélinni. Þegar ég
frétti að Gunni væri veikur hafði
ég uppi á símanúmerinu hans og
sló á þráðinn til hans. Við áttum
gott og skemmtilegt samtal og er
ég þakklátur fyrir það. Mér
fannst líka mikið til þess koma
hversu æðrulaus hann var frammi
fyrir þeirri staðreynd að hann
ætti einungis nokkra mánuði eft-
ir. Ég bið góðan Guð að blessa
minningu Gunnars G. Sigvalda-
sonar. Fjölskyldu hans sendi ég
mínar innilegustu samúðarkveðj-
ur.
Helgi Helgason, Kópavogi.