Morgunblaðið - 21.09.2009, Qupperneq 24
»Dagskráin á RIFF er ekkibara pökkuð, heldur og
nokk fjölskrúðug, og meðal
kersknislegra viðburða var
þegar myndin Död snö, sem
fjallar um nasistauppvakninga
(!?) var sýnd í Sundhöllinni.
Múgur og margmenni
stakk sér til sunds og
týndi sér um leið í
töfraheimi kvik-
myndalistarinnar.
»Hinn mikilvirki píanisti Jónas Ingimund-arson stýrði opnunartónleikum í Salnum,
Kópavogi, vegna vetrardagskrár hússins síð-
asta fimmtudag. Gerði hann það af mynd-
arbrag eins og hann á eðli til og var gest-
kvæmt í Salnum þetta ljúfa haustkvöld.
Ármann Óskarsson og Guðlaug Gunnarsdóttir.
Bjarni Páls og Þorleifur Valdimars.
Brugðið á leik baksviðs.
Pálína Stefánsdóttir, Guðrún Jónsdóttir og Sigmundur Guðmundsson.
Morgunblaðið/Heiddi
Soffía Axelsdóttir og Ásdís Arnalds.
24 MenningFLUGAN
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 2009
Emma Grímsdóttir og Klara Arnalds. Ásgeir Tryggvason og Svavar Jónatansson.
Ísar Logi Arnarsson, fyrrum ritstjóri Undir-
tóna og Thomas Banakas.
Guðrún Svava Kristinsdóttir og Natascha El-
isabet Fischer.
Morgunblaðið/Kristinn
Jóakim Meyvant og
Ólöf Kristín Helgadóttir.
Thor Vilhjálmsson er kunnur kvikmynda-
áhugamaður. Hér er hann ásamt Hrönn Mar-
inósdóttur, stjórnanda hátíðarinnar.
Jóhann „Jói stóri“ Sigurðarson ásamt ónefnd-
um kvikmyndaáhugamanni.
Hrafn Gunnlaugsson og Nanna Hauksdóttir.
Ryan Parteka og Vigdís Þormóðsdóttir.
»Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík RIFF, hófst síð-
astliðinn fimmtudag en opnunarmyndin var Ég drap
mömmu mína eða J’ai Tué Ma Mère eftir undrabarnið
Xavier Dolan. Kunnugleg andlit úr íslenskri kvikmynda-
menningu létu sig að sjálfsögðu ekki vanta.
Morgunblaðið/Heiddi
Frosti Gringo, Haraldur Krummafótur og meistari Bjarni Gríms.