Morgunblaðið - 21.09.2009, Qupperneq 30
30 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 2009
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Baldur Krist-
jánsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Vítt og breitt. Umsjón:
Hanna G. Sigurðardóttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.11 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón:
Pétur Halldórsson.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Stefnumót: Textar um per-
sónur. Umsjón: Svanhildur Jak-
obsdóttir. (Aftur á laugardag)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórs-
dóttir og Leifur Hauksson.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
13.00 Hringsól. Umsjón: Magnús
R. Einarsson. (Aftur á föstudag)
14.00 Fréttir.
14.03 Bak við stjörnurnar: Nuria
Rial og Philippe Jaroussky. Um-
sjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
(Aftur á fimmtudag)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Brestir í
Brooklyn eftir Paul Auster. Jón
Karl Helgason þýddi. (5:30)
15.25 Fólk og fræði: Hörm-
unganótt í Vestmannaeyjum.
Þáttur í umsjón háskólanema
um allt milli himins og jarðar,
frá stjórnmálum til stjarnanna.
(Aftur á morgun)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Þáttur um
tónlist. (www.ruv.is/hlaup-
anotan)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Spegillinn. Fréttatengt
efni.
18.50 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þór-
hallsdóttir halda leynifélags-
fundi fyrir alla krakka.
20.30 Kvika. (e)
21.10 Framtíð lýðræðis. (e)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Unnur Hall-
dórsdóttir flytur.
22.15 Tónlistarklúbburinn: Með
söngvurum. (e) (2:3)
23.20 Lostafulli listræninginn: Al-
þjóðlega kvikmyndahátíðin í
Reykjavík. Spjallað um listir og
menningu á líðandi stundu.
Umsjón: Viðar Eggertsson (e)
24.00 Fréttir.
00.07 Sígild tónlist til morguns.
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Sammi (40:52)
17.37 Pálína (Penelope)
(2:28)
17.42 Skellibær (Chugg-
ington) (2:26)
17.55 Útsvar: Norðurþing –
Reykjanesbær (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Daginn eftir frið (The
Day After Peace) Bresk
heimildamynd um baráttu
eins manns fyrir því að
koma á árlegum vopna-
hlésdegi um allan heim.
Höfundur myndarinnar er
Jeremy Gilley og við sögu
koma Kofi Annan, Jude
Law, Angelina Jolie, Dalaí
Lama, Annie Lennox og
Johnny Lee Miller.
21.15 Glæpahneigð (Crim-
inal Minds) Bandarísk
þáttaröð um sérsveit lög-
reglumanna sem hefur
þann starfa að rýna í per-
sónuleika hættulegra
glæpamanna til þess að
reyna að sjá fyrir og koma
í veg fyrir frekari illvirki
þeirra. Bannað börnum.
(53:65)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Íslenski boltinn
23.05 Flokksgæðingar
(Party Animals) Bresk
þáttaröð um unga aðstoð-
armenn og ráðgjafa í
stjórnkerfinu í Westmins-
ter. Álagið er mikið og þeir
þurfa að axla mikla ábyrgð
í störfum sínum en einkalíf
þeirra er allt í óreiðu. (e)
(7:8)
23.55 Kastljós (e)
00.25 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar (The
Doctors)
10.20 Eldsnöggt með Jóa
Fel
10.55 Háskólalíf (The Best
Years)
11.45 60 mínútur
12.35 Nágrannar
13.00 Töfrandi (Enchan-
ted)
14.45 Fúlar á móti
(Grumpy Old Women)
15.15 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
15.55 Barnatími
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Vinir (Friends)
18.23 Veður/Markaðurinn
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Simpson fjölskyldan
19.45 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
20.10 Heimilið tekið í gegn
(Extreme Makeover:
Home Edition)
20.55 Margföld ást (Big
Love)
21.55 Háskólalíf (The Best
Years)
22.40 John frá Cincinnati
(John From Cincinnati)
23.30 Martha á bak við lás
og slá (Martha Behind
Bars)
00.55 Samaria
02.35 Töfrandi (Enchan-
ted)
04.20 Margföld ást (Big
Love)
05.20 Simpson fjölskyldan
05.55 Fréttir og Ísland í
dag
07.00 Pepsí-deild karla
(Pepsí deildin 2009)
17.30 Pepsí-deild karla
(Pepsí deildin 2009)
19.20 Spænski boltinn
(Real Madrid – Xerez)
21.00 Spænsku mörkin
Allir leikir umferðarinnar í
spænska boltanum skoð-
aðir.
21.30 Fréttaþáttur Meist-
aradeildar Evrópu
22.00 Pepsimörkin 2009
Magnaður þáttur þar sem
Magnús Gylfason og Tóm-
as Ingi Tómasson fara yfir
alla leiki umferðinnar
ásamt íþróttafréttamönn-
um Stöðvar 2 Sport.
23.00 10 Bestu (Sigurður
Jónsson)
23.50 World Series of Po-
ker 2009 (Ante Up For
Africa)
08.00 On A Clear Day
10.00 RV
12.00 Are We Done Yet?
14.00 Spin
16.00 On A Clear Day
18.00 RV
20.00 Grilled
22.00 Mission: Impossible
3
00.05 Into the Blue
02.00 Battle Royale
04.00 Mission: Impossible
3
06.05 The Queen
08.00 Dynasty
08.45 Pepsi Max tónlist
17.50 Dynasty
18.40 Game tíví Sverrir
Bergmann og Ólafur Þór
Jóelsson fjalla um allt það
nýjasta í tækni, tölvum og
tölvuleikjum.
19.10 Skemmtigarðurinn
20.10 Kitchen Nightmares
Gordon Ramsey heimsæk-
ir veitingastaði sem eng-
inn vill borða á, hefur eina
viku til að snúa við blaðinu
og hlífir engum í von um
að koma þeim aftur á kjöl-
inn. (5:12)
21.00 The Bachelorette
(11:12)
21.50 C.S.I: New York Mac
Taylor gefst aldrei upp
fyrr en sannleikurinn er
kominn í ljós því það sem
fólk reynir að hylja, leiða
sönnunargögnin í ljós.
(2:25)
22.40 The Jay Leno Show
23.30 Harpeŕs Island
00.20 Pepsi Max tónlist
16.30 Doctors
17.30 E.R.
18.15 Seinfeld
18.45 Doctors
19.45 E.R.
20.30 Seinfeld
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.20 Ísland í dag
21.45 Jamie At Home
22.10 Monk
22.55 Numbers
23.40 Lie to Me
00.25 The 4400
01.10 Ástríður
01.40 Auddi og Sveppi
02.10 Sjáðu
02.35 Fréttir Stöðvar 2
03.35 Tónlistarmyndbönd
DAGSKRÁRÞÆTTIR í út-
varpi þurfa ekki að vera
flóknir til að maður hafi
ánægju af þeim. Einn dag-
inn kemur maður heim,
kveikir á Rás 1 og er alveg
tilbúinn að stilla á aðra rás
ef dagskráin er ekki við
hæfi manns. En hver slekk-
ur á Mozart?
Ekki veit ég nafn á þeim
þætti sem ég af rælni stillti á
um miðjan dag einn daginn
fyrir skömmu. Þarna var
ómþýð kvenrödd sem sagði í
nokkrum hnitmiðuðum orð-
um frá þeim verkum sem
leikin voru og svo tók tón-
listin völdin. Þáttastjórn-
andi var ekki að setja sig í
forgrunn, vissi sem var að
ekki er hægt að keppa við
meistara klassískrar tónlist-
ar heldur leyfði hlustendum
að njóta. Þetta var einmitt
fyrirmyndar þáttastjórnun
þar sem tónlistinni var leyft
að taka völdin. Klassíska
tónlistin tók mann svo í ann-
an heim og sá heimur er svo
sannarlega notalegri en
hinn hryssingslegi heimur
rokktónlistarinnar. Það er
svo merkilegt hvað það sem
er einfalt virkar vel. Eins og
þessi góði þáttur sem ég veit
ekki nafnið á. Það þarf ekki
alltaf að rembast til að búa
til gott efni. Og sumt virkar
alltaf. Eins og til dæmis
Mozart. Sá sem slekkur á
Mozart skilur ekki fegurð
lífsins þótt hann geti vafa-
laust skilið margt annað.
ljósvakinn
Mozart Ódauðlegur.
Hver slekkur á Mozart?
Kolbrún Bergþórsdóttir
08.00 Við Krossinn
08.30 Að vaxa í trú
09.00 49:22 Trust
09.30 Robert Schuller
Máttarstund Krist-
alskirkjunnar í Kaliforníu.
10.30 Michael Rood
11.00 Ljós í myrkri
11.30 David Cho
12.00 Blandað íslenskt
efni
13.00 Global Answers
13.30 Kvöldljós
14.30 Um trúna og til-
veruna
15.00 Samverustund
16.00 Fíladelfía
17.00 Lifandi kirkja
18.00 Billy Graham
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 David Wilkerson
21.00 In Search of the
Lords Way
21.30 Maríusystur
22.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
23.00 Global Answers
23.30 Freddie Filmore
24.00 Ísrael í dag
01.00 Maríusystur
01.30 Um trúna og til-
veruna
02.00 Freddie Filmore
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
keinoopproret 20.25 Store Studio 21.00 Kveldsnytt
21.15 Derrick 22.15 Menneskets store vandring
23.05 Nytt på nytt 23.35 Sport Jukeboks
NRK2
14.00 NRK nyheter 15.10 Sveip 15.50 Kulturnytt
16.00 NRK nyheter 16.03 Dagsnytt 18 17.00 Læ-
rerne 17.30 Elixir 18.00 NRK nyheter 18.10 Menne-
skets store vandring 19.00 Jon Stewart 19.25 Blir le-
vert utan batteri 19.55 Keno 20.00 NRK nyheter
20.10 Kulturnytt 20.20 I kveld 20.50 Oddasat –
nyheter på samisk 21.05 Mao – frå vekst til fall
22.05 Puls 22.30 Redaksjon EN 23.00 Distrikts-
nyheter 23.15 Fra Ostfold 23.35 Fra Hedmark og
Oppland 23.55 Fra Buskerud, Telemark og Vestfold
SVT1
14.55 Ett annat sätt att leva 15.55 Sportnytt 16.00
Rapport med A-ekonomi 16.10 Regionala nyheter
16.15 Fråga doktorn 17.00 Kulturnyheterna 17.15
Regionala nyheter 17.30 Rapport med A-ekonomi
18.00 Hockeykväll 19.30 Älskade, hatade förort
20.00 Long Distance Love 21.00 Kulturnyheterna
21.15 Mannen under trappan 22.00 Här är ditt liv
23.30 Studio 60 on the Sunset Strip
SVT2
13.50 Gudstjänst 14.35 Landet runt 15.20 Nyhet-
stecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Ge-
säuse – de vilda alperna 16.55 Rapport 17.00 Hoc-
keykväll 18.00 Vem vet mest? 18.30 Det förflutna
hälsar på 1809 19.00 Aktuellt 19.30 Fotbollskväll
20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25
Rapport 20.30 Nio mil i blindo 21.00 Ethno – värl-
dens folkmusikläger 22.00 Agenda
ZDF
14.15 Alisa – Folge deinem Herzen 15.00 heute/
Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute
16.00 SOKO 5113 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25
WISO – Wahl spezial 18.15 Mein Mann, seine Ge-
liebte und ich 19.45 heute-journal 20.12 Wetter
20.15 Nur über ihre Leiche 21.50 heute nacht 22.05
Neandertal 23.45 heute 23.50 Vor 30 Jahren: Wo
Amerika noch zufrieden ist
ANIMAL PLANET
13.30/22.30 Aussie Animal Rescue 14.00/21.00
Animal Cops South Africa 15.00 After the Attack
16.00 Meerkat Manor 16.30 Monkey Business
17.00/20.00 Animal Cops: Philadelphia 18.00/
23.55 The Heart of a Lioness 19.00/23.00 I Was
Bitten 22.00 E-Vets: The Interns
BBC ENTERTAINMENT
14.00/17.15/23.20 The Weakest Link 14.45/
19.00/21.50 Rob Brydon’s Annually Retentive
15.15/18.30/21.20 Saxondale 15.45 Only Fools
and Horses 16.15/19.30/22.20 Absolutely Fabulo-
us 16.45 EastEnders 18.00 The Catherine Tate Show
20.00 Life on Mars 20.50 The Catherine Tate Show
22.50 EastEnders
DISCOVERY CHANNEL
13.00 Future Weapons 14.00 Mega Builders 15.00
How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00
Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 18.00 Dirty Jobs 19.00
MythBusters 20.00 American Chopper 21.00 Fifth
Gear 22.00 Built from Disaster 23.00 American
Chopper
EUROSPORT
10.15 Athletics 12.00 Snooker 13.30 Cycling 14.30
Athletics 16.00 Football 17.15 Bowling 18.15 Clash
Time 18.20 WATTS 18.30 Armwrestling 19.00 Pro
wrestling 20.25 Clash Time 20.30 Fight sport 21.30
Football 22.15 Athletics
HALLMARK
Dagskrá hefur ekki borist.
MGM MOVIE CHANNEL
12.00 By Love Possessed 13.55 Josie and the
Pussycats 15.30 The Little Girl Who Lives Down the
Lane 17.00 The Burning Bed 18.35 She-Devil 20.15
Three Amigos 21.55 Ski Party 23.25 Cuba
NATIONAL GEOGRAPHIC
13.00 The Human Family Tree 15.00 Air Crash Inve-
stigation 16.00 Ice Patrol 17.00 Earth’s Evil Twin
18.00 Seconds from Disaster 19.00 Crash of the
Century 20.00 Engineering Connections 21.00 Brita-
in’s Greatest Machines 22.00 America’s Hardest Pri-
son 23.00 Engineering Connections
ARD
14.10 Elefant, Tiger & Co. 15.00 Tagesschau 15.15
Brisant 15.54 Die Parteien zur Bundestagswahl
16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50
Großstadtrevier 17.50 Das Wetter 17.55 Börse im
Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Geld.Macht.Liebe
18.58 Die Parteien zur Bundestagswahl 19.00
Kämpfe ums Kanzleramt 20.13 Die Parteien zur Bun-
destagswahl 20.15 Tagesthemen 20.43 Das Wetter
20.45 Die Parteien zur Bundestagswahl 20.47 Beck-
mann 22.00 Nachtmagazin 22.20 Richling – Zwerch
trifft Fell 22.50 Wie herrlich, eine Frau zu sein
DR1
14.30 Braceface 14.55 Den lyserode panter 15.00
Troldspejlet 15.15 Robotboy 15.30 Byggemand Bob
15.40 Benjamin Bjorn 16.00 Aftenshowet 16.30 TV
Avisen med Sport 17.00 Aftenshowet med Vejret
17.30 Gor det selv 18.00 Verdens værste nat-
urkatastrofer 19.00 TV Avisen 19.25 Horisont 19.50
SportNyt 20.00 Danskere i krig 20.30 Bag tremmer
21.20 OBS 21.25 VM Brydning 2009 21.55 Det Nye
Talkshow – med Anders Lund Madsen 22.30 Seinfeld
DR2
15.00 Deadline 17:00 15.30 Hun så et mord 16.15
Verdens kulturskatte 16.30 Leila Khaled – En flykap-
rers fortælling 17.30 DR2 Udland 18.00 DR2 Pre-
miere 18.30 Uskyldige stemmer 20.15 So ein Ding
20.30 Deadline 21.00 Spike Lee: Orkanen Katrina
21.50 The Daily Show – ugen der gik 22.15 DR2 Udl-
and 22.45 Deadline 2. Sektion 23.15 Univers
NRK1
14.10 Dynastiet 15.00 NRK nyheter 15.10 Oddasat
– nyheter på samisk 15.25 Tid for tegn 15.40 Máná-
id-tv – Samisk barne-tv 15.55 Nyheter på tegnspråk
16.00 Små Einsteins 16.25 Angelina Ballerina
16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Puls
17.55 Tingenes tilstand 18.25 Redaksjon EN 18.55
Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.35 Kauto-
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
07.00 Chelsea – Totten-
ham (Enska úrvalsdeildin)
16.05 Everton – Blackburn
(Enska úrvalsdeildin)
17.45 Premier League Re-
view Rennt yfir leiki helg-
arinnar í ensku úrvals-
deildinni og allt það helsta
úr leikjunum skoðað
gaumgæfilega.
18.45 Arsenal – Leeds (PL
Classic Matches)
19.15 Arsenal – Wigan
(Enska úrvalsdeildin)
21.00 Premier League Re-
view
22.00 Coca Cola mörkin
Sýnt frá öllum leikjunum í
Coca-Cola deildinni. Öll
flottustu mörkin og til-
þrifin á einum stað.
22.30 West Ham – Liver-
pool (Enska úrvalsdeildin)
ínn
20.00 Eldum íslenskt
20.30 Hugspretta
21.00 7 leiðir Gaui litli,
Sigurbjörg Jónsdóttir og
Viðar Garðarsson fjalla
um heilsufar og mataræði.
Ingvar Guðmundsson sér
um matreiðslu.
21.30 Í nærveru sálar
Skyggnst inn í heim les-
blindra. Eva Lind Lýðs-
dóttir greindist með les-
blindu 10 ára. Hún deilir
upplifun sinni með áhorf-
endum.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
HUGH Laurie segir líklegt að
hann neyðist til að gefa hlutverk
sitt sem House læknir í þáttaröð-
inni Dr. House upp á bátinn.
Hugh, sem hefur þóst ganga við
staf í fimm ár í hlutverki læknisins
sérlundaða, glímir nú sjálfur við
hnjáverki sem hægt er rekja beint
til þess að þykjast vera haltur.
House læknir á að vera haltur á
hægra fæti, vegna dauða lærvöðva.
Hugh hefur sagt að þótt þátt-
urinn nái sjö, átta eða níu seríum
sé ekki víst að hann endist svo
lengi þar sem hnén séu farin að
gefa sig auk þess sem mikið álag
sé á mjaðmirnar. Hann þurfi að
stunda jóga til að vinna gegn
þessu.
Hugh hefur verið tilnefndur til
Emmy-verðlaunanna þrjú ár í röð
og Dr. House er nú sýndur í 66
löndum.
Of erfitt
að leika
Dr. House
Örkuml Hugh gamli Laurie er orð-
inn heilsuveill af því að leika lækni!