Morgunblaðið - 30.09.2009, Side 23

Morgunblaðið - 30.09.2009, Side 23
Minningar 23 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. SEPTEMBER 2009 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Fatnaður Við vorum að fá æðislega nýja sendingu Ný sending af flottum og vönduðum kjólum í stærðum S, M og L. Verð aðeins 6990. Önnur æðisleg sending frá USA á leiðinni. Netverslunin www.shopcouture.is Gisting Sumarhús til leigu miðsvæðis á Akureyri. Þrjú svefnherbergi (78 fm). Rúm fyrir sjö. Verönd og heitur pottur. Glæsilegt útsýni yfir Pollinn. Frítt net- samband. Uppl. á www.saeluhus.is eða í 618-2800. AKUREYRI Sumarhús (130 fm) til leigu við Akureyri. 4 svefnherb. + svefnloft, 2 baðherb, rúm fyrir 11 manns, verönd og heitur pottur, glæsilegt útsýni yfir Akureyri. www.orlofshus.is eða Leó, sími 897 5300. Heilsa REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI STREITU- OG KVÍÐALOSUN Notuð er m.a. dáleiðsla og EFT (Emotional Freedom Techniques). Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslufræðingur, sérfræðingur í EFT, sími 694-5494, www.EFTiceland.com. Hljóðfæri Dúndurtilboð Kassagítarar: 1/4 stærð kr. 10.900 pakkinn með poka, strengjasetti og stilliflautu. 1/2 stærð kr. 7.900. Full stærð kr. 12.900. 3/4 kr. 10.900. 4/4 kr. 12.900. Rafmagnsgítarpakkar frá kr. 39.900. Hljómborð frá kr. 8.900. Trommusett kr. 79.900 með öllu. Gítarinn, Stórhöfða 27, sími 552 2125. www.gitarinn.is Húsnæði í boði Stúdíó 60 fermetrar Vesturbergi 195. Jarð- hæð, sérinngangur. Kettir og hundar velkomnir, langtímaleiga. Íbúðin er ekki samþykkt sem íbúðarhúsnæði, þar af leiðandi fást ekki húsaleigu- bætur. Kr. 70.000, tveir mánuðir fyrir- fram, kr. 140.000. Útsýni yfir höfuðborgina. Sími 861 4142 frá 10 til 17 en ekki á öðrum tímum. Geymslur Geymdu gullin þín í Gónhól Ferðabílar, hjólhýsi og fleira og fleira. Upplýsingar og skráning á gonholl.is og í síma 771 1936. Sumarhús Ólafur Ragnar og fangavaktin, Eiður Smári, Tiger Woods, Räikkönen og allir hinir verða með okkur í vetur Já þú last rétt. Þú missir ekki af neinu í bústað hjá okkur. Frábær aðstaða fyrir fjölskyldur og hópa. Heitir pottar og grill - hvað annað? Minniborgir.is Spennandi gisting á góðum stað. Sumarbústaður ÓSKAST Óska eftir sumarbústað á Suðurlandi. Verð ca. 10-12 milljónir. Greiðsla ný- legur bíll + peningar. Uppl. 897-0490. Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Til sölu Nýir og notaðir vetrarhjól- barðar. Gott verð. Kaldasel ehf. hjólbarðaverkstæði, Dalvegi 16 b, Kópavogi, s. 544 4333. Handslípaðar kristalsljósakrónur frá Tékklandi og Slóvakíu. Mikið úrval. Frábær gæði og gott verð. Slóvak kristall, Dalvegi 16b, Kópavogi. S. 544 4331. Óska eftir KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum gull til að smíða úr. Spörum gjaldeyri. Heiðarleg viðskipti. Aðeins í verslun okkar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. Vandaðar og þægilegar herra- mokkasíur úr leðri og með skinnfóðri Litur: Svart. Stærðir: 41-46. Verð: 14.700.- Sportlegir og vandaðir herraskór úr mjúku leðri og með skinnfóðri Litur: Brúnt. Stærðir: 41-46. Verð: 17.550.- Vandaðir herraskór úr mjúku leðri og með skinnfóðri. Henta vel breiðum fæti og hárri rist. Litir: Svart og brúnt. Stærðir: 40-45. Verð: 14.700.- Misty skór, Laugavegi 178, sími: 551 2070, opið: mán.- fös. 10 - 18, lau. 10 -14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Teg. 7273 - léttfylltur og mjög flottur í BC-skálum á kr. 3.950,- buxur í stíl á kr. 1.950,-, Teg. 6579 - mjúkur og æðislegur í CDE-skálum á kr. 3.950,- buxur í stíl á kr. 1.950,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18, laugard. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Föndurnámskeiðin í fullum gangi! Kortagerð - skrappbooking - skart- gripagerð - lampaskreytingar - græn- lenskur perlusaumur - rússneskur spírall - o.fl. Fondurstofan.is Mörkin 1 - sími 553 1800. Opið virka daga kl. 10-18, laugardaga kl. 11-15. Bílaþjónusta Húsviðhald Tökum að okkur að leggja PVC dúk á þök og bílskúra. Þjónum lands- byggðinni einnig. Erum líka í viðgerðum. Uppl. í síma 659-3598. Varahlutir www.netpartar.is PARTASALA ...NOTAÐIR VARAHLUTIR Í NÝLEGA BÍLA 486 4499 486 4477 Minnispeningar og frímerki óskast Vil kaupa íslenska og Norðurlanda- minnispeninga. Einnig íslensk frí- merki. Söfn eða minni einingar. Vin- samlegast hringið í síma 699 1159. Ýmislegt Elsku Kobbi, mikið var það sérstök tilfinn- ing sem greip mig þegar ég heyrði fréttirnar af andláti þínu. Þú varst síðasti aðilinn í fjölskyldunni af þess- ari kynslóð og með þér hverfur mikil þekking um hluti sem skipta miklu máli og hafa að mörgu leyti ekki verið nægjanlega ræktaðir. Fyrsta minn- ingin sem ég á um þig er þegar ég var einu sinni sem oftar með pabba í Hraunsholti og þú fórst út að sýna mér bílana og segja mér frá þeim. Sá mikli áhugi sem ég hafði á bílum er að mörgu leyti þeim tíma sem þú gafst þér að þakka og það var ansi oft sem við tveir spjölluðum um bíla, allar nýju tegundirnar og þá fékk ég alltaf að sýna þér leikfangabílana sem for- eldrar mínir höfðu gefið mér. Þegar ég varð eldri var ljóst að þessi mikla viska sem þú hafðir um bíla hafði ekki alveg skilað sér til mín enda vissi ég lítið um vélar og tengda hluti en við vorum þó sammála um eitt og það var að Chrysler var í miklu uppáhaldi hjá okkur báðum. Jakob Valdimarsson ✝ Jakob Valdimars-son vélvirki fædd- ist í Hraunsholti í Garðahreppi í Gull- bringu- og Kjósarsýslu 17. september 1928. Hann lést á hjúkr- unarheimilinu Holts- búð í Garðabæ 22. september 2009 og fór útför hans fram frá Garðakirkju í Garða- bæ 29. september, Þegar ég rifja upp þennan tíma að alast upp í hrauninu og í nágrenni við ykkur þá skil ég hversu hepp- inn ég hef verið og hversu mikil forrétt- indi það eru að til- heyra Hraunsholt- sættinni. Ég sé það líka hversu ofboðs- lega líkur afa þú varst, alltaf í góðu skapi og gafst þér alltaf tíma fyrir okkur krakkana. Sögurnar af afa sem þú sagðir voru ekki margar en þær eru þó þannig að þær eru greyptar í huga manns og verða allt- af, fyrir þær verð ég alltaf þakklátur. Núna þegar ég er kominn í hverfið þá ert þú farinn, en þó svo að síðustu blaðsíðunni hafi verið flett í þinni sögu þá veit ég að á hverjum degi mun ég minnast tímans er ég var að alast upp og um leið minnast ykkar allra sem eruð farin. Það voru forréttindi að fá að kynnast þér, elsku frændi, kysstu alla frá mér. Helgi Hrannarr. Elsku afi minn. Þegar ég byrjaði að hugsa um hvað ég ætti að skrifa um þig datt mér strax í hug minning úr gamla húsinu okkar. Þegar þú komst á hverjum ein- asta laugardagsmorgni með kónga- brjóstsykur handa okkur systkinum. Stundum vorum við varla vöknuð, en þú komst nú samt, og ég man hvað ég hlakkaði alltaf til. Ég hefði ekki getað óskað eftir betri afa en þú varst alltaf svoddan töffari og ég elskaði þegar þú komst í heimsókn. Þú varst alltaf með hattinn þinn og staf þá og allt í einu læddist brjóstsykurspoki úr vasanum þínum. Ég sakna þín, elsku besti afi, en vona að þú sért kominn á betri stað. Skilaðu kveðju frá mér til ömmu, og til frændanna minna; Valda, Hjalta, Ásgeirs og Birkis. Í bænum okkar, besti afi biðjum fyrir þér að Guð sem yfir öllu ræður, allt sem veit og sér leiði þig að ljóssins vegi lát’ þig finna að, engin sorg og enginn kvilli á þar samastað. Við biðjum þess í bænum okkar bakvið lítil tár, að Guð sem lífið gaf og slökkti græði sorgarsár. Við þökkum Guði gjafir allar gleði og vinarfund og hve mörg var ávallt með þér ánægjunnar stund. (Sigurður Hansen.) Þín dótturdóttir, Katrín Fjóla. Haustið leggst á með fullum þunga. Þann 22. september sl. barst mér sú fregn að Jakob Valdimarsson, síðasti bróðirinn frá Hraunsholti í Garðabæ, hefði kvatt þennan heim. Jakob var fjölskyldu minni afar kær og mikill aufúsugestur á heimili okkar. Hann hafði mjög hlýja nærveru og var já- kvæður maður, þrátt fyrir mikið and- streymi í lífi hans. Honum svipaði til foreldra sinna, heiðurshjónanna Sigurlaugar og Valdimars í Hraunsholti. Hann sá alltaf bjartari hliðar tilverunnar og vildi gera öllum gott. Hann var afar trúaður maður og var eindregið þeirr- ar trúar, að lífið héldi áfram eftir þetta líf. Það hafa verið fagnaðarfund- ir hinum megin þegar Jakob fór yfir og ég efa ekki að vel hafi verið tekið á móti honum í nýjum heimkynnum. Hann var alla tíð mjög samvisku- samur og fór oft á ári að leiðum bræðra sinna, þeirra Guðmundar, sem lést langt fyrir aldur fram árið 1951 og Péturs tvíburabróður síns sem lést árið 1985. Einnig sá hann vel um leiði foreldra sinna í Garðakirkju- garði. Jakob varð fyrir þeirri sorg að missa einkason sinn Valdimar árið 2006. Eftir stendur Sigurlaug einka- dóttirin og afabörnin tvö sem Jakob unni afar heitt. Jakob var einstaklega fróður um staðhætti og staðarnöfn í Garðabæ. Það hefði verið fengur í því ef eftir hann lægi bréfstúfur þar sem hann staðfesti þau örnefni sem tengjast umhverfinu í Hraunsholti. Það fór heilmikill fróðleikur með Jakobi. Þegar við kynntumst var Jakob starfsmaður Stálvíkur í Garðabæ. Hann vann iðulega langan vinnudag en vílaði þó ekki fyrir sér að liggja öll kvöld undir bílum vina og vanda- manna. Þar var gert við, soðið í ryð og betrumbætt, allt endurgjaldslaust enda Jakob einstaklega bóngóður maður. Ég man vel eftir honum standandi undir bílagrindinni sem hann útbjó sjálfur en hann var með afbrigðum handlaginn maður. Engan þekki ég sem hafði eins gaman af bíl- um og var það honum mikið áfall að þurfa að hætta að keyra fyrir rúmum 2 árum síðan. Hann hafði unun af því og gat setið heilu dagana í bíl sínum og skoðað fallegu staðina sína í Garðabæ. Hann kom oft niður í Hraunhóla og horfði yfir Hrauns- holtslandið. Síðustu misserin var það honum þungbært að sjá þær gífur- legu breytingar sem hafa átt sér stað í heimahögunum. Æskuslóðirnar verða aldrei eins. Það væri hægt að segja svo mikla sögu um Jakob en þar sem hann var dulur maður um einkahagi þá læt ég staðar numið með þessari fátæklegu stiklu minni og þakka honum fyrir mikinn vinskap í garð okkar í Hraun- hólum 18. Hafðu kæra þökk vinur fyrir góða samfylgd. Jón Ernst Ingólfsson.                                    

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.