Víkingur - 17.03.1933, Blaðsíða 3

Víkingur - 17.03.1933, Blaðsíða 3
8 V í K I N G U R V í KIN GUR Fræði- og' skemtiblað með myridum Ritstjóri: .1 ón l’álsson. Afgreiðsla: Itóksalan, Njálsgötu 40, Reykjavík. Blaðið kemur út annanhvern fostudag. Verð í lausasölu: 25 aura. Askriftarverð: 0,50 á mánuði; 150 á ársfj. og 6,00 á ári. Askriftir greiðast fyrir fram. Utanáskrift til blaðsins er: Víklngur, Póstliólf 171, Reykjnvík. Otgef. Prentsm. Viðey, Túngötu 5. * ■ M Til lesendanna. Hér á landi eru erlend skemti- og fiasðiblöð keypt í púsundatali, euda pótt ekki nærri allir setn kaupa hafi p.eirra full not. Veldur pví fróð- leiksfýsn manna, og svo liitt, að hér á landi eru fá blöð, sem sniðin eru við luefi almennings, hvað verð og annað snertir. Með sanngirni verður pess ekki krafist, að 16 síðu blað geti flutt jafn fjölbreytt efni og 50—60 síðu blöð nágrannapjóðanna. Hlutverk pessa nýja blaðs er, að bæta eftir megni úr fábreytni á pessu sviði, sem nú er á islenzkum blaðamarkaði, enda er verði blaðsins haldið svo lágu sem unt er. Jafnframtpví að flytja heimsnýjungar í mynd- um með stuttum skýringum, verða tvær nýj- ungar í blaðinu, sem ejcki liafa komið fyr í neinu íslenzku blaði. Annað er. að nú getur kvenfólkið keypt í gegnum blaðið allskonar ísauinsvörur, ódýrari en unt er að fá annarsstaðar. Verða jafnan myndir af ísaumsvörunum, eins og venja er hjá peim erlendu blöðum, sem slíka starfsemi hafa með höndum. Er ekki að efa, að petta verður kær- komið öllum almenningi, og ekkí sízt peim, sem í smákaupstöðum og sveitum búa. Hin nýungin er sú, að í hverju blaði verður sjálfstæð kvikmyndasaga. Verður pess gætt, að kvikmyndin hafi ekki verið sýnd hér, áður en Ríkisþingið nýja verður sett 21. p. m. í sétuliðskirkjunni í Potsdam. Kirkja þessi er í Berlín, skamt frá Ríkispings- húsiuu, er brann um daginn. sagan kemur í blaðinu. — Mun margur fagna pvi, að geta nú fengið á íslenzku stuttar kvik- myndasögur, hvort sem lesandinn hefir tæki- færi til að sjá kvikmjmdina, eða ekki. Auk pess flytur blaðið valdar smásögur, fréttir, fróðleiksmola og' fleira til gagns og gamans. Blaðið kemur út á föstudögum, fyrst um sinn aðra hvora viku, og' kostar 25 aura. 16 síður. Virðingarfylst R it stj. og ú tg. ------»><£><«-----

x

Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkingur
https://timarit.is/publication/770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.