Víkingur - 17.03.1933, Blaðsíða 5
VlKINGUR
tilgangi að lvfta sér upp á kostnað kom-
múnista.
En hver sein orsök brunans er, pá er
pað víst, að peim atburði má Hitler rnest
pakka sigur sinn. Ennfremur var kom-
múnistum bannað að gefa út málgögn
sín fram yfir kosningar. Afleiðing peirr-
ar ráðstöfunar varð sú, að kommúnistar
biðu stórkostlegan ósigur.
1. greuiju sinni effir kosningarnar réð-
ust kommúnistar á Hitlerssinna ineð skot-
vopnum, er tækifæri gafst. En Hitler
svaraöi með pví, að leggja aðalbækistöð
kommúnista í Berlín
(Karl Liebknechthúsið)
undir ríkið. Dró hann
merki sitt (Þórshamar)
við hún á byggingunni
og stofnaði par ríkis-
lögreglu,sem hefir feng-
ið pað hlutverk, að
vinna gegn kommún-
istum. Ennfremur lét
hann handtaka inarga
foringja og pinginenn
peirra fasta, og nú fyr-
irnokkrum döguin sagði
dr. Frick innanríkisráð-
herra að pingmönnum
kommúnista væri ekki
ætluð nein sæti i nýja
pinginu, er kemur sam-
an núna á priðjudaginn
21. marz. —
Hollenski
kommúnist-
inn LCBBE,
sem talið er
að hafi kveikt
i pinghÚBÍnu.
Að neðan:
Pýzka ríkis-
pinghúsið eft
ir bruaahn.
Ofantil sézt
glerpakið
hálfbrunnið.
Eugu skal spáð um,
hvað nú tekur við í
Pýzkalandi,og póilitler
hafi slegið allmikið af
stefnumálum sínum, má
búast við stórtíðindum
á næstunni. — Ófriðar-
bliku hefir dregið npp
á pýzka stjórnmálahim-
ininn. Hvað hún boðar,
veit engnn. —