Víkingur - 17.03.1933, Blaðsíða 9

Víkingur - 17.03.1933, Blaðsíða 9
V 1 K 1 X G C R 9 :*í Hvers vegna e n d a s t sokkar y ð a r i 11 a ? — Meðal atinars vegna |iess. að yður he(ir ekki verið kunnugt um ráð jtað, setn hér fer á eftir. Næst |iegar jiér kaupið yður nýja sokka, skuluð |»ér um leið kaupa Párafin- stein, er faist í hverri lyfjabúð. Síðan skuluð J)ér fara í sokkana og nudda Parafin-steininum vel á aila fiá bletti, setn verðti fyrir mestu sliti, sérstakieg.-i tærnar, hæl'ana og undir sökkaböndun- utn. —- Kitt af jiví versta, setn keutur fyrir kvenfólk á götutn úti, eru lykkjuföll á sokkunutn. liafid fiví ávait Parafin stein í töskutini yðar og nuddið honuni á lykkj- una. Með fivi hindrið pér hana í að fara lengra niður. Pað, sent borið liefir verið á sokkana, fer ekki úr í jovotti, en endist i sokkun- um alla tíð. Pó þetta fyrirbyggi ekki alger- lega slit á sokkunutn, endast [>eir saint ótrúlega Iengi — og er [iá mikið fengið. RÁÐABÁLKUR Ivústar og burstar allskonar endast lengur, ef þeitn er dilið ofan í heitt, sterkt saltvatn, bg jmrkaðir ntjög vel, áöttr en jieir ertt uotaðir í fyrsta skifti. Ivartöflur veröa hvífar og fallegar, ef ofurlítið af Ediki er látið í vatnið, með- an jiær sjóða. Pað er jafnmikil hætta á að melur koinist í mjöl, grjó.n, tnöndlur og linet- ur, eins og skinnavörur o. fl. Geymið jjví jiessar fæðutegundir i góðutn ílátum. Til að hindra rúsínur í að fara til botns í kökum ineðan á bakstri stendur er gott að velta fieiin í hveiti, áður en [>ær eru látnar i kökuua. Silfurborðbúnaði, sein mikið er notað- ur, haldið jiið lengur fallegutn, ef |nð látið hann liggjaí hreinu sódavatni nætur- langt öðruhvoru, t. d. tvisvar í viku. Ilát, sem verða brún af hita, er gott að láta liggja í heitu vatni, með »Borax« i. Blettirnir hverfa jiá í tlestum tilfellum. Ef súpan er of sölt, er gott að láta 3—4 hráar kartötlusneiðar sjóða nokkr- ar mínútur i henni., Eiunig má hafa 1 inatskeið af mjöli í strtá léreftspoka. Súran rjóma er hægt að nota, ef niað- ur lætur svolítið af natron í hann og Jieytir hann síöan í nokkrar mínútur. ivetilsteini er bezt að ná af ílátum á þennan hátt: Sjóðið hráar, skrældar- kartöflur í ílátinu svolitla stund. Látið síðan • ílátið í kalt vatn tneð sjóðandi vatninu í.

x

Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkingur
https://timarit.is/publication/770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.