Víkingur - 17.03.1933, Blaðsíða 13

Víkingur - 17.03.1933, Blaðsíða 13
 • '\ ,\V PEKING ;JEH0L >. r'.oJEHQt. í I N6"'shanHAIKWAN^ MAHCHU mukden r’ > TIENT *SIEN Myndin sýnir héraðiö Jehol, sem Jap- anar og Kínverjar liafa barist um, og Japanar hafa- nú á sínu valdi. H v a ð a d ý r e r p e 11 a ? Pað lýkist niest gömlurn, punglyndum apa, en er [>ó að eins venjuleg húsfluga j margfaldri stærð. Pað er mjög sjald- gæft, að sjá svona skýra og nákvæma mynd af luisflugunni. Svörtu blettirnir, sem líkjast augum, eru fálmararnir, en stóri grái fíöturinn iiægra megin á hausnuin er annað augað. Mörgum finsl flugan ógeðsleg. Hvaðþá, ef hún væri eins stór og myndin sýnir. REYNIÐ viðskiftin við Bókbandið á Njálsg. 40 »Eg geri pað á morgun«. Svona tala og hugsa peir menn, sem finnst að verkin verði léttari, ef peir geti frestað þeim til morguns. En pað er hræðilegur misskilningur. Verkfð liggur á manni eins og pung mara, og veldur oft talsverðu m ópæg- indum. Pví fyr sem verkið er leyst, af hendi, pví betra. Pað er óneitanlega mjög auðvelt að segja urn eitthvað, sem parf að gerast: »Ég geri það á morgun— eða á sunnu- daginn — eða seinna«. Ef til vill vona þessir menn með sjálf- um sér, að par með sé verkiö fallið í gleymskunnar djúp. Ef um eitthvað smá- vegis er að ræða, er óvíst að pað komi að sök, pó pað gleymist, en pað getur einnig verið áríðandi að pað sé gert, og á réttum tima. Pað er hætt við, að sá sem frestar smámununum venjist á að fresta pvi, sem mikilvægara er. Og liver getnr sagt um hverjar afleiðingar pað kann að hafa? »Frestaðu ekki til morguns pví, séin pú getur Jgert i dag«. Véndu [)ig á að vinna verkið í góðu skapi og með góð- utn vilja; pá vinst þér iljótar og betur. Ef pau verk, sem þú átt að vinna, eru erfið, pá byrjaðu á pví, Sem erfiðast er. Og pegar því er lokið, pá getur pú glatt pig við, að pað versta sé búið, og eiu- ungis léttari verkin eftir. En pað er ekki einungis viðvíkjandi vinnunni, sem frestun getur verið skað- leg, heldur um margt annað. Við vitum öll, hve hættulegt pað get- ur verið lífi og heilsu manna að fresta pví að fara til læknis, þegar eitthvað er að. .4 sama hátt geta lahgvarandi veik- indi orsakast af pvf, að sjúklingurinn gaf sér ekki tíma til að fylgja ráðum læknisins.------— Pað er sama hverju vikið er að. Sama hrópið rnætir manni alstaðar: Frestaðu engu !| Pað er að vísu dagur á morgun, en — pað er óvíst að pú hafir ráð á þeim degi!

x

Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkingur
https://timarit.is/publication/770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.