Víkingur - 17.03.1933, Blaðsíða 11
11
V í K I N G U R
Eg varð örvita af skelfingu; en áður
en ég gat nokkuð áttað mig, hafði liann
tekið svo fast utan uin tnig og þrýst
mér svo fast upp að sér, að mér var
ómögulegt að koma upp orði. Þannig
hélt hann inér fastri með annari hend-
inni, um leið og hann með liinni teygði
sig eftir lyklinum, sem lá á gólfinu.
Eg var nú alveg glaðvöknuð, og tnér
var fullkomlega ljós sú hætta, sem ég
var stödd í. Ég beitti pví ölluiri kröft-
utn til að komast til dyranna og að losa
andlit mitt, svo að mér auðnaðist að
hrópa á hjálp.
Það var sama og að glíina við jötun.
Kraftar mannsins voru alveg óskiljan-
legir, pó að hann væri ekki nema meðal-
maður á hæð. Munnur minn pressaðist
svo pétt upp að brjósti ofsóknarmanns-
ins, að ég gat varla náð andanum og
alls ekki sagt eitt einasta orð. Eg fann
hvernig kraftar mínir prutu og vissi, að
úti var um alla vörn frá minni hálfu áð-
ur en varði.
Alt í einu virtist svo, sem maðurinn
hefði skift um fyrirætlun. Iíann gleymdi
pví, að hann hafði ekki læst dyrunum,
lyfti mér upp eins og fisi, kastaði mér
upp í rúmið og batt fyrir munninn á
mér með koddaverinu. Með rekkjuvoð'
inni batt hann hendur mínar fast og
rammbyggilega. Ég var algerlega á hans
valdi, og horfði skelkuð á djöfulleg augu
hans. Hvað ætlaði hann nú að gera,
hugsaði ég.
»Ég veit varla hvernig ég á að fram-
kvæma pað«, tautaði hann. llann horfði
á mig eins og köttur á mús, dró hníf
upp lir vasanum og prófaði bitið í hon-
um á nöglum sér. Pessi hræðilega ógn-
un gaf mér nýja krafta. Ég reyndi aft-
ur að berjast fyrir lifi minu og braust
æðisgengin um. »Liggðu kyr«, hrópaði
porparinn. >Heldurðu að pú munir geta
kornist undan? Enginn hefir enn sem
komið er sloppið úr greipum Bills. Pú
skalt pví liætta við alt slíkt brölt.«
Síðan lagði hann pessa hræðilegu s'veðju
á rúmið og lét mig í hinar fyrri stelling-
ar. Hann tók hnífinn aftur upp og reyndi
bit hans.
Pá virtist hann skipta um skap og
hann stakk hnífnum aftur í vasann. Eg
dró andann léttara. Kann ske ætlaði
liann að pyrma lífi mínu. En brátt varð
ég aftur lémagna af skelfingu.
»Nei, pað gengurekki«, muldraði hann,
»pá kemur blóð í rúmið. Betra verður að
kyrkja hana«.
Hann lagði hendurnar um liáls mér,
bar pær síðan að augum sér og horfði
á pær með aðdáuu. Eins og í martröð
horfði ég á pessar hendur, og aldrei á
meðan ég lifi, mun ég gleyma peim. Pær
voru rauðar, prútnar og loðnar, með negl-
urnar eins og klær. Þegar hann bar pær
aftur að hálsi mér, féll ég í ómeginn og
vissi ekki hverju fram fór.
Næsta morgunn sagði gistihúseigand-
inn mér hversu stutt hefði verið milli lífs
og dauða hjá mér. Hann purfti ekki að
segja mér petta. Þessi hræðilegi nætur-
gestur var hvorki meira né minna en
Bill kvennamorðingi. Hann var vitfirtur
og hafði tekist að flýja frá vitfirringa-
hæli, sem var parna í nágrenninu. Hon-
um hafði tekist að flýja tvisvar sinnum
áður, og í bæði skiftin hafði kona liðið
hræðilegan dauða.
Maðurinn, sem var í herberginu við
hliðina á mínu, hafði vaknað, pegar bar-
ið var hjá mér. Par sern orðið var petta
frainorðið hafði hann orðið forvitinn, og
hann reyndi að hlusta eftir hver nætur-
gestur minn gæti verið. I gegnum hinn
punna vegg gat hann heyrt rödd vit-
firringsins og síðan hina djúpu pög n