Víkingur


Víkingur - 17.03.1933, Qupperneq 8

Víkingur - 17.03.1933, Qupperneq 8
8 V í Iv 1 N G II R KONAN HEIMILIÐ TÍZKAN Fallegiir ljósadúkur 60x60 cm. aðeins 2,35. 1. HANDAVINNA. Eiris og sjá iná á myndinni, er injög einfaldur saumur á fiessuin dúk. Hann er sauinaður ineð flatsaum, mislðnguin sporurn og kontorsting. Breid, fallog Idúnda, er kappmelluð utan um dúkinn. Sendið ineðfylgjandi pöntunarseðil til lilaðsins. Fleiri en eitt stk. af hvoru má panta á sama seðli. LJÓSADÚRUR (stærð ea. (S0XG0 cm. Dregill (löber). Saina gerð og dúkurinn PÖNTUNASEHII.L. Vikingur, Pósthólf 17í, Kvik. Sendið nndirrituðum: ..... stk. Ljósadúk, með garni . . kr. stk. Dregil, með garui. ... — 8,10. Nafn: ............................;...... Heimili: áteiknað hvítt hörléreft . . . kr. 2,25 Perlugarn............— 1,60 (stærð ca. H5X80) áteiknaður . — 1,90 Rerlugarn............— 1,20 Hárið verður rajúkt og fallegt, ef pið pvoið pað fiannig: Blandið saman 1 til 2 peyttum eggjum, og safanum úr einni sítrónu. Nuddið pví vel í hárið og hár- rótina og skolið síðan vel úr mörguin vötnum. Gætið pess að nota enga sápu. Flugmenn í Englandi eru orðnir yfir 10 púsund, og sá 10 púsundasti, sern fékk tlugleyfi var ung stúlka, innaii við tvítugl. HOLT ER HEIMA IIVAD. Fátt tekur jafnskjótum breytinguin og tízkan, og pær konur purfá inikið fé niilli handa, sein ætla að »fylgjast vel með«. En á pessum fjárhagslið má ínik- ið spara, ef kvenfólk, í stað pess að leggja kjóla sína til hliðar, pégar nýir koTna, reyndu að breyta peim og endur bæta. Með góðum vilja er slíkt hægt. Myndin á riæstu síðu sýnir tvö dæmi.

x

Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkingur
https://timarit.is/publication/770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.