Víkingur - 17.03.1933, Blaðsíða 4

Víkingur - 17.03.1933, Blaðsíða 4
4 VÍKINGUR PÝSKALAND í DAG Fátt vekur slíka athygli og atbnrðir |»eir, som gerst hafa í Pýzkalandi síðustu vikurnar. Nýjar kosningar í l’ýzkalandi [tykja jafnan stór- líðindi, og allur heimurinn bíður úrslitanna með eftirvæntingu. Síðastliðið haust reyndi Hítler að n.á völdum í Pýzkalahdi, en f>að mistókst,, eins og kunnugt er. Stuttu síðar varö Hitler að draga sig út úr st.jórnrnálabaráttunni, vegna heilsubrests, og héldu |>á flestir að dagar hans væru taldir. En }>að fór á annari veg. Hitler tók ótrúlega tljótt til starfa aftur, og hefir ekki slakað til við sjálfan sig fram að þessu. — 1 síðasta mánuði varð von Papen að fara frá völdum, en Hitler tók við kanzlaraembætt- inu. En Hitler hafði ekki meirihluta í þinginu og varð að efna til nýrra kosninga, í von um að ná meiri hluta. Pær fóru fram 5. marz síðasti., bæði í Þýzka- landi og Prússlandi.—- Orslitin urðn |»au, að Hitlerssinnar náðu hrein um meiri xhluta í báð- um þingum. — Nokkrum dögurn fyr- ir kosningarnar k.vikn- aði í ríkisþingshúsinu, og voru kommúnistar taldir eiga sök á í- kveikjunni. Heimsblöð- in höfðu mjög skiftar skoðanir á þessurn at- burði, og kváðu sum svo fast að orði, að Hitlers-sinnar hefðu sjálfi rgert pað í þeim Efri mytulin: Kommunista- foringinn Torgler. Neðri: Pinghúsið að brenna.

x

Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkingur
https://timarit.is/publication/770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.