Víkingur - 17.03.1933, Blaðsíða 7
VlKINGrUR
tíðinda, nema hinn ungi hertogi; hann
var næstum grunsaml.ega rólegur. Menn
skiftu sér niður í herbergin, til jjess að
jjjófurinn kæmi hvergi að tómum kof-
anurn.
Klukkan í kirkjuturninum byrjaði að
slá — eitt — tvö — Jjrjú — t'jögur. —
»Hjálp, hjálp!« heyrðist alt í einu hróp-
að, og alt komst í uppnám. Guerchard
varð fyrstur að herberginu, sem hljóöið
kom úr. Sonja stóð jjá í dyrunum, en
hertoginn út við gluggann og benti út
í myrkrið:
^Pað var búið að brjóta upp peninga-
skápinn, [jegar ég kom hingað inn, en
þeir eru hérna niðri í garðinum — jieir
lilaupa út að bílnum«. —
Guerchard staðnæmdist við hliðina á
Sonju. »IIann segir satt. Eg hefi verið
með honum allan tímann — jjað er ekki
hann«, hvíslaði hún lágt, og bar óðan á.
Guerchard hentist út á eftir jjjófunum,
og allur gestaskarinn á eftir honum, en
Sonja og hertoginn urðu ein eftir.
»Hvernig eruð þér komnar hingað,
ung frú Sonja?«
»Ég kom rétt á undan Guerchard, —
annars hefðuð pór verið tekinn fastur
herra Arsene Lupin«.
xHyað eigið þér við, ungfrú?«
»És sá til yðar«.
»Og sögðuð honum ekki frá [jví?«
»Ég sagði honum að ég hefði verið
með yður allan tímanu, og jjér gætuð
jjess vegna ekki verið þjófurinn«.
Aldrei hafði hertoginn orðið eins hissa.
hann gekk til hennar og tók í hönd lienn-
ar. — »Pér hafið gefið mér hugrekki til
jjess að segja jjað, sem mig langaði til
að segja yður jjegar við vorum úti í
garðinum í kvöld.
»Pað held ég ekki«, svaraði hún ró-
lega. »Mér gæti aldrei [jótt vænt um —
fjjóf«. —
Hann kreisti hönd hennar virðulega.
»Ef til vill einhverntíma«, sagði hann
svo, um leið og hann flýtti sér út.
Nokkrum augnablikum seinna heyrðist
að bifreið ók út úr garðinum. Við stýrið
sat hertoginn og Charmerace, eða meist-
arajjjófurinn Arseni Lupin. —
Öll blöðin í borginni höfðu verið full
af greinum og stórum fyrirsögnum um
Arseni Lupin. Að hann hefði skrifað lög-
reglustjóranum að hann ætlaði að stela,
meðal annars hinu' heimsfræga málverki
»Mona Lisa« frá Louvre. Og morguninn
eftir gátu pau sagt frá jiví, að málverk
petta hefði pá um nóttina. verið skorið
út úr ramma sínum, en á vegginn inn-
an í rammann hafði verið skrifað: »Kær
kveðja frá Arsene Lupin«.
— Hinn frægi leynilögreglumaður sat
á skrifstofu sinni og nagaði sig í hand-
arbökin yfir að vera nú búinn að missa
af hertoganum. Hann var búinn að leggja
höfuðið í bleyti við að reyna að leysa
pessa gátu, og var nú orðinn sannfærð-
ur um, að hertoginn væri pessi Arsene
Lupin, og að Sonja hefði svikið sig. En
nú var hann sloppinn, og pá var lítil
von um að finna hann aftur.
Guerchard var orðinn preyttur og í
slæmu skapi þegar hann lagði af stað
heim petta kvöld.
Varla var hann kominn inn i forstof-
una hjá sér |>egar gamli jijónninn hans
kom á rnóti honum og sagði honum að
gestur biði eftir honum í herraherberg-
inu.
Guerchard brá í brún, er hann opn-
aði dyrnar og sá, að hertoginn sat þar
í hægindastól, reykti sígarettu og gerði
sig heiinakominn.
»Hvaða erindi eigið pér hingað, herra
Arseni Lupin?« spurði Guerchard mynd-
uglega.
»Mig langaði bara að tala við yður
nokkur orð, kæri vinur. I5að er nú alt
og sumt. — Fyrst ætlaði ég að segja
yður, að pér náið aldrei í »Mona Lisa«,
ef að ég afhendi yður pað ekki sjálfur.
En pað vil ég gera, ef að pér gangið
að peim skilmálum, sem ég set yður«.
»Ætlið pér að fara að setja mér skil-
mála?«
»Hægan, hægan, herra Guerchard. Ef
pér viljið fá aftur petta dýrmæta mál-
verk, pá verðið pér, i fyrsta lagi að láta
lausa sjö af mönnum mínum, sem pér
hafið látið handtaka, og í öðru lagi verð-
ið pér að lofa pví að hætta við að láta
taka Sonju fasta fyrir pað að hún hjálp-
aði mér«. Frh. á bls. 12.