Víkingur - 17.03.1933, Blaðsíða 10

Víkingur - 17.03.1933, Blaðsíða 10
10 V I K I N G U R Lítil efni ínín leyfðu mér ekki að fullnægja ferðalöng- un minni, að hætti hinna ríku. Ég náði mér f>ví í stöðu, sem umferðasali fyrir verzl- unarhús nokkurt. Ferðaáætlun mín, sem var gerð af húsbændum mínum, gaf mér tækifæri til að koma við í yfir hundrað borgum. Það var í einni af fiessum óhugðnæmu borgutn, sem ég lifði hina hræðilegustu nótt lífs míns. Til borgar fie.ssarar kom ég klukkan sex að kvöldi. Eftir að liafa látið inn- rita mig á gistihúsinu og fengiö mér hressandi bað, gekk ég niður í borðsal- inn til miðdegisverðar. Pegar lagt hafði verið á borð fyrir mig, tók ég eftir manni nokkrum, sern sat við borð, beint á móti mér, í hinuin enda salsins. Svo virtist, sern ég hefði vakið sérstaka eftirtekt hans, fiví að hann starði á mig án af- láts. I’egar hann tók eftir að óg liorfði á hann, brosti hann svo einkennilega, að ég varð ákaflega skelkuð. Ég horfði strax undan. Jafnvel fió að ég liti ekki á hann nema af hrein- ustu tilviljun, fann ég á mér, að hann starði stöðugt á mig. Loks olli mér augna- ráð hans svo miklu fáti, að hönd mín titraði pegar ég bar drykkjarglasið upp að vörum rnér. Ég var orðin vön frví að karlmenn litu á mig á öllum þessum löngu ferðum mínum, en augnaráð pessa manns var alt öðruvísi en annara. Hin smáu og svörtu augu hans voru eitthvað svo ein- kennileg og skutu hatursleiftrum, eins og hann áliti inig svarinn óvin. Ég gat ekki skilið athygli f>á, sein liann veitti inér og flýtti mér f>ví að ijúka við mál- tíðina, til að sleppa sem fyrst frá þess- uin djöfullegu augum. Síðan gekk ég upp í herbergi mitt, SKELF- INGAR- NÓTTIN Hann kastaði henni upp í rúmið og . . . háttaði og tók mér blað í hönd, sem ég hafði nýlega keypt. Pannig lá ég og las til klukkan tíu að ég lagði mig til svefns. Nokkrum klukkustundum síðar var bar- ið að dyrum. Ég neri stýrurnar úr aug- unuin og spurði: »Hver er par?« »Pað er símskeyti til yðar, ungfrú«, var svar- að með karlmannsrödd. — Hálf-sofandi kveikti ég ljós, kastaði baðkápu yfir inig, leit á klukkuna — hún var tvö — og gekk síðan til dyra. Eg hugsaði alls ekki út í [>að, að petta var nokkuð undarlegur tími til að koina símskeytum til skila. Ég opnaði róleg dyrnar, og nm leið datt Iykillinn úr höndum mér. 1 skelfingu ininni sá ég að petta var alls ekki dyravörðurinn, heldur maður sá, sem hafði athugað mig svo einkennilega tindir borðum.

x

Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkingur
https://timarit.is/publication/770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.