Víkingur - 17.03.1933, Blaðsíða 14

Víkingur - 17.03.1933, Blaðsíða 14
14 V 1 K I N G U R Knattspyrnufélag Reykjavíkur, sem er eitt af athafnamestu ípróttafélöguin bæjarins, byrjaði fyrir skemstu að leika »Skuggasvein«, leikrit Matth. Jochuins- sonar. Svo vel hefir leiknum verið tekið, að pegar er búið að ieika hann 14 sinn- um fyrir troðfullu húsi, og verður hann vafalaust leikinn oft enn f>á, enda fiykir meðferð leikaranna og útbúnaður allur vera hinn prýðilegasti. Getið pið hlegið? . Hann: »Hvers vegna hefir þú dag- sett bréfið pann 20. Pað er ekki nema sá 17. í dag?« Hún: Jú, ég var að hugsa um að biðja pig að koma pvi í póstinn fyrir mig«. Felix: Áfengið er versti óvinur manns- ins. Guðmundur: En pað stendur í Hibl- iunni: »Elskið óvini yðar«. Felix: Já, en pað stendur hvergi að maður eigi að leggja sér pá til munns. S k r i f s to f u pj ó n n (sem búið er að uegja upp): »Hvað hefi égeiginlega gert?« Skrifstofustjóri: »Ekkert. Pað er pess vegna að ég hefi ekki not fyrir yður«. Hún: »Ég get ekki orðið konan yð- ar, en ég skal vera yður sem systir«. Hann: »Nei, pökk! — Af peim á ég sjö fyrir«. Sigga (við sjálfa sig): »Ég skil ekki pennan kinnhest, sena L’étur gaf mér. — Ef hann elskar mig, sló hann of fast, en ef hann er reiður við mig, sló hann of laust. Ólafur ölkæri (liggur úti á túni í fjármálapönkum): »lJeningar! — pen- ingar? . . . Hvern árann varðar mig um peninga. Pó ég ætti heila miljón, gæti ég ekki orðið fyllri en ég er!«

x

Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkingur
https://timarit.is/publication/770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.