Vilji - 01.10.1927, Side 17

Vilji - 01.10.1927, Side 17
V I L J I 15 af ferðalögum, á maður að snúa þessu við og skoða fyrst íbúana, eðli þeirra og einkenni; síðan, ef tíminn leyfir, getur maður skoðað umhverfið, en það ætti með rjettu að vera aukaatriði. A. J. Til gítarsins. Þú mjer vekur ást og yndi, engil rödd þín gleður mig. Alt finst hjá þjer leika í lyndi, 'ífsskuggarnir flýja þig. Hljómur þinn upp heimum lýkur, hugsjóna er duldust mjer. Hver sem á þig, hann er ríkur, hýrri sólblæ rödd þín er. Klerkur. Með þessu hefti hefur rit þetta göngu sína. Vilj- um vjer benda mönnum á, að þetta verður rit æskunn- ar. Hennar fyrsta og einasta rit. Vonum vjer, að það geti orðið fulltrúi hennar og málsvari. Mun það jafn- framt flytja greinar og kvæði um allskonar efni. Skor- um vjed á alla þá æskumenn, er eiga eitthvað hug- næmt áhugamál, að hlífast ekki við að birta það í ,,Vilja“. Álítum vjer það aðalskilyrði til þess að geta ritað fagra og óbjagaða íslenska tungu að æfa sig í list listanna, ritlistinni.

x

Vilji

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vilji
https://timarit.is/publication/776

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.