Vilji - 01.12.1927, Blaðsíða 3

Vilji - 01.12.1927, Blaðsíða 3
3. tðlubl. Reykjavík, desember 1927 1. árg. Látalæti. Það hefir löngum verið sagt, að við Is- lendingar sjeum ljóð- elsk þjóð; það má vel vera, en annað mál er ]>að, að við erum ])rautheldnir við gaml- ar venjur og skoðan- ir. Það, sem faðirinn tíðkar, ber syninum einnig að gera, hugs- uðu menn, og svo hugsa margir enn þá. Vanafesta og allskon- ar kreddur hafa skip- að æðsta sessinn, all- ur nýgræðingur var kyrktur til skamms tíma og moldarflugin jukust ár frá ári. íslendingum hefir jafnan verið svo farið, að þeir hafa starað hálfblindum augum á fortíðina og dáð þau skáld, sem þá voru uppi, en aftur hafa þeir lítið sint samtíðarmönnum sínum. Vart mun sá dagur líða, að menn heyri ekki hnífilyrði til ungu skáldanna. Þeir eldri ráða sjer ekki fyrir heift yfir ])essu sífelda ástaþvaðri og holtaþokuvæli, er þeir nefna svo, og nú vildi jeg einungis sýna fram á, að í þeirra

x

Vilji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vilji
https://timarit.is/publication/776

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.