Saga - 1980, Page 121
FISKVEIÐIDEILA ÍSLENDINGA OG BRETA
111
Fiskveiðideilunni 1896 og 1897 lauk því án þess að samið
væri um ágreiningsefni. 1 reyndinni var þó viðurkennt að
landhelgi Islands lyti ákvæðum Norðursjávarsamningsins,
þó svo að samningur þess efnis væri ekki undirritaður fyrr
en 1901. Vera má að Danir hafi frestað slíkri samninga-
gerð svo lengi sakir þess, að þeir hafa talið hugsanlegt að
na hagstæðara samkomulagi við Breta, 1901 gengu þeir þó
nð samningi, er batt landhelgi Islands við þrjár mílur til
fimmtíu ára með þeim fyrirvara þó, að samningurinn væri
nppsegjanlegur með tveggja ára fyrirvara.65
Það er athyglisvert hvað þeir löglærðu fræðimenn, sem
fjallað hafa um samninginn 1901 hafa lagt litla áherslu á
baksvið hans, þ.e. atburði áranna 1896 og 1897. Einar Am-
Wsson minnist ekki á flotakomurnar er hann fjallar
Um samninginn í merkri ritgerð um landhelgi Islands.66
Óneitanlega skiptir það máli, hvort um var að ræða nauð-
nngarsamning knúinn fram með hervaldi, frjálsan samn-
ln«. eða það sem kalla mætti hlunnindasamning, eins og
Gunnlaugur Þórðarson víkur nokkuð að í bók sinni Land-
helgi Islands með tilliti til fiskveiöa.67 Gunnlaugur fjallar
Þó um baksvið samningsins og kallar hann ,,allt að því
nauðungarsamning“, sem eigi sér að forsendu „eins konar
nauðungarlöggjöf“, sem „Bretar með nauðung og svikum
þviiiguðu Alþingi til að koma á.“68 Hans G. Andersen hefur
fjallað um samninginn í ræðu og riti, án þess þó að
íjalla nákvæmlega um baksvið hans.69
Erfitt er að rökstyðja að nauðungarlöggj öf hafi verið
Undanfari samningsins 1901, þar eð þær hótanir, sem al-
Pttg'i lét stjórnast af voru ekki settar fram í nafni bresku
Stjt. 1903, A, 20—36.
87 ^’nai' Arnórsson: Landhelg-i íslands, Andvari 1925, bls. 72—120.
Gunnlaugur Þórðarson: Landhelgi íslands með tilliti til fiskveiða,
88 Fvík 1952, bls. 80 .
80 Sa®a rit, bls. 85.
t.d. Greinargerð um landhelg'ismálið 1948 og Fiskveiðimörk
Islands og hugtakið efnahagslögsaga, Ægir 1974, bls. 263.