Saga - 1980, Page 183
VIÐHORF ÍSLENDINGA TIL SKOTLANDS OG SKOTA 171
mannahafnar og vesturfara í lok 19. aldar og á öndverðri
20. öld mótast af því, að þeir höfðu yfirleitt ekki komið
«1 útlanda áður og dvöldu stutt í Skotlandi. Þeir, sem
koma til Skotlands eftir fyrri heimsstyrjöld, eru upp til
hópa veraldarvanari; margir þeirra, sem koma þar þá,
fara þangað beinlínis til þess að kynnast Skotlandi og
Skotum. En þótt unnt sé að greina visst mynstur að þessu
leyrti, er samt, þegar á heildina er litið, ekki grundvallar-
^unur á viðhorfum Islendinga til Skotlands og Skota
eftir tímabilum, og baksvið einstakra höfunda virðist ekki
skipta meginmáli í þessu sambandi.
Þessir höfundar bera Skotum yfirleitt mjög vel söguna.
Sumir alhæfa um eðli þjóðarinnar eða íbúa einstakra hér-
aÖa í Skotlandi, og telja margir Skota hafa ýmsa þá eigin-
leika til að bera, sem þeir töldu til kosta. Fáir höfundanna
kynntust skozku þjóðlífi að nokkru ráði, en þeim, sem það
hafa gert, líkar það yfirleitt vel, hvort sem um er að ræða
syeit eða borg.
Höfundamir fjalla tiltölulega lítið um skozka sögu,
kema hvað oft er skírskotað til tengsla Islendinga og Skota
a uiiðöldum. Það eru t.d. fáir, sem ræða stöðu Skotlands og
kota innan brezka ríkisins. Athyglisvert er, að ýmsir Is-
eudingar gera ekki greinarmun á Skotum og Englend-
jegum og alhæfa um brezka þjóð. I þessum frásögnum
eiuur fram, að kynni Islendinga af verkum Roberts Burns
eg Walters Scotts hafa átt einhvern þátt í að móta viðhorf
Peirra til Skota.
Þeir Islendingar, sem um skozkan landbúnað fjalla,
kda á, að vegna þess að aðstæður til landbúnaðar séu
eidti gerólíkar á Islandi og í Skotlandi og Skotar standi
amarlega í þessari grein, geti fslendingar margt af skozk-
g iundbúnaði lært, einkum í kvikfj árrækt. Þá töldu
gg1*1!1' ^iendingar í lok 19. aldar og á öndverðri 20. öld,
sitthvað mætti af skozku samvinnuhreyfingunni læra.
s endingar eru yfirleitt hrifnir af landinu sjálfu. Reynd-