Saga - 1980, Blaðsíða 260
248 GÍSLI GUNNLAUGSSON • AÐALGEIR KRISTJÁNSSON
og á Landsarkivet for Sjælland, auk þess sem einkabréfa-
söfn voru könnuð, án þess að veigamiklar heimildir um
Skaftárelda kæmu í ljós. Þrátt fyrir þetta er ljóst að enn
getur margt leynst í dönskum söfnum sem lýtur að eldun-
um og áhrifum þeirra á hagi Islendinga, búpening, gróð-
urfar, loftslag o.s.frv. Þau skjöl sem hér er frá greint
auka verulega við vitneskju okkar um hin hörmulegu áhrif
Skaftárelda á hagi landsmanna og frekari könnun þeirra
mun vonandi verða rannsóknarverkefni Sagnfræðistofnun-
ar til framdráttar.
Að lokum skulu hér birt bréfabókarnúmer þeirra skjala
sem um ræðir, en þau vantar í Rentukammerskrá Þjóð-
skjalasafns. Tekið skal fram að iðulega hafa fleiri en eitt
skjal sama bréfabókarnúmer.
Islands Journal 6: nr. 290, 291, 846, 413, 423, 426, 427,
476, 486, 504, 526, 527, 543, 544, 547, 549, 570, 590, 627,637,
638, 639, 640, 641, 642, 643, 676, 694, 718, 734, 836, 850,
937, 964, 979, 1044, 1045, 1076, 1096, 1113, 1114, 1116,
1207, 1209, 1210, 1215, 1276, 1361, 1414, 1415, 1422, 1458,
1467.
Islands Journal 7: nr. 39, 84, 101, 113, 123, 204, 229, 248,
256, 259, 319, 320, 321, 322, 323, 351, 352, 434, 441, 449,
476, 478, 570, 571, 666, 714, 739, 751, 764, 838, 963, 964,
965, 1076, 1103, 1376, 1377, 1378, 1624, 1716, 1765, 1870,
1871. ; : I 'í|
Islands Journal 8: nr. 32, 304, 305, 306, 315, 344, 507, 566,
620, 631, 632, 695, 751, 752, 817, 822, 1037, 1038, 1072,
1231, 1337, 1349, 1381, 1420, 1421, 1422, 1424, 1425, 1427,
1428, 1656, 1729, 1807, 1808, 1809, 2017, 2097, 2445.
Islands Journal 9: nr. 13, 51, 150, 452, 678, 718, 876, 924,
967, 970, 1099, 1356, 1408, 1421, 1583, 1781.
Islands Journal 10: nr. 1179, 1214, 1311, 1430.
Islands Journal 12: nr. 862.
Islands Journal 13: nr. 1282.