Saga - 1980, Page 331
RITFREGNIR
317
fyrri heimsstyrjaldar. Það leiðir hins vegar af skilgreiningu Sólrúnar
á Alþýðuflokknum, að kommúnistar voru þar framandi afl, sem aldrei
gat samlagast meginstofninum, sósíaldemókrötum. Ef draga ætti hlið-
stæðu af trúmálum, var kommúnistum iíkt farið og hópi kaþólskra
manna í söfnuði, sem gengið hefði Lúther á hönd í siðaskiptunum.
Skoðum nú markmið kommúnista í skipulagsmálum. Sólrún segir:
Stofnun kommúnistaflokks hefur hins vegar á engan hátt verið
raunhæf á þessum árum, enda munu kommúnistar fyrst og
fremst hafa haft það sem langtímamarkmið. Fæstir hér á
landi vissu nokkuð um erlenda kommúnistaflokka eða þann
hugmyndafræðilega ágreining sem var milli kommúnista og
sósíaldemókrata. Öflugt fræðslustarf hefur því verið mikil-
vægt til að undirbúa jarðveginn fyrir það sem koma skyldi,
enda sinntu kommúnistar því töluvert á þessum árum.
Kommúnistar stefndu með öðrum orðum að því að stofna eigin
flokk, en áður en til þess kom urðu þeir að safna liði. Það var gert
með því að skerpa hugmyndafræðilegan ágreining í Alþýðuflokknum.
Kf Kommúnistaflokkurinn hefði verið stofnaður fyrir 1926, hefði
lausleg samfylking innan ramma A.S.l. sjálfsagt komið til greina
frá sjónarmiði kommúnista. En markmið þeirra var að slíta verka-
lýðsfélögin úr tengslum við Alþýðusambandið með það fyrir augum
að ná tökum á þeim. Kommúnistar vildu stofna „óháð“ verkalýðs-
samband, sem yrði í tengslum við Profintern, verkalýðsarm Komin-
ferns. Yrði þessu marki ekki náð, voru þeir tilbúnir að láta verka-
yðsfélögin, sem lutu þeirra stjórn, eiga áfram aðild að Alþýðu-
sambandinu og berjast þar um völdin við sósíaldemókrata. Kommún-
istar litu á foringja Alþýðuflokksins sem svikara við málstað
veikalýðsins, og vist þeirra í flokknum var fyrst og fremst her-
agð til að efla eigin styrk. Allt kemur þetta berlega fram í riti
Jrunar og rekst illilega á þá kenningu hennar, að sósíaldemó-
' atar hafi borið ábyrgð á klofningi flokksins.
■á- árunum 1921—1930 fikruðu kommúnistar sig sífellt nær loka-
^arkmiði sínu, þ.e. að kljúfa sig flokkslega frá sósíaldemókrötum.
11 stofnuðu „andstöðuarm“ og komu á föstu sambandi við alþjóða-
reyfingu kommúnista. Árið 1922 beittu þeir sér fyrir því, að flokks-
aS Jafnaðarmanna í Reykjavík lýsti yfir óbeinum stuðningi við
eð°i11'n^ern °° sendi fulltrúa á þing sambandsins. Nú leiðir það af
1 Álþýðuflokksins, að þessar aðgerðir kommúnista gengu þvert á
ekk^Va^arStefnu hans- Þeir, sem héldu trúnað við þá stefnu, gátu
þv*1 ifnkur setið í Jafnaðarmannafélagi Reykjavíkur og stofnuðu
llytt félag. Með þennan aðdraganda í huga verður niðurstaða