Saga - 1992, Blaðsíða 307
ANDMÆLI OG ATHUGASEMDIR
305
hreyfiafl sögunnar og hvaða þættir hafi haft mest áhrif á íslenskt
samfélag. (123)
Jóni verður nokkuð tíðrætt um hugtakið „hreyfiafl" (123, 127, 134). Hann
greinir hins vegar hvergi frá því sjálfur berum orðum hvert hann telji vera
helsta „hreyfiafl" íslandssögunnar, sem hann saknar í yfirlitsþætti okkar. Þó
virðist Ijóst, út frá ofangreindu, að hann tengi það „þjóðfélagsþróun á hag-
°g félagssögulegum forsendum." Af óljósu samhengi í grein hans má enn
fremur ætla að hann telji hreyfiaflið vera „stéttaandstæður" (125). Þetta má
lesa út úr því að hann teflir þar fram sagnfræði, sem fjalli um stéttaandstæð-
ur, sem valkosti gegn „þjóðernissinnaðri" sagnfræði af þeim toga, sem hann
telur sig lesa út úr íslandssöguþætti okkar og amast við.
Sé þetta rétt tilgáta hjá okkur um söguskoðun Jóns - að „hreyfiöfl" sög-
unnar séu stéttaandstæður - þá getur hún vart talist ný af nálinni. Um þau
efni varð víst Marx ögn á undan Jóni.
Að öðru leyti erum við ekki þess u’mkomin að meta hvaða „hreyfiöfl" það
L'ru, sem Jón Ólafur saknar úr íslandssöguþætti okkar, því hann tilgreinir
þau ekki sjálfur. Undanfarin ár hefur nokkuð verið í tísku meðal sagnfræð-
lnga að ræða um „hreyfiöfl" sögunnar. Virðast margir ganga út frá því sem
v>su að ekki þurfi að fjalla um hugtakið frekar - það skýri sig sjálft. Hér eru
P° einnig til staðar fáeinar grundvallarspurningar, sem snúast um fræðileg-
an grunn sagnfræðinnar, en fáir sagnfræðingar virðast spyrja. Meðal slíkra
sPurninga eru: Eru í raun og veru til einhver ákveðin hreyfiöfl sögunnar? Ef
pau eru til, eru þau þá sjálfgefin, óumdeild og algild? Er einhugur um þau í
ræöaheiminum? Hver er þess umkominn að ákvarða endanlega hver þau
séu?
Við slíkum spurningum væri fróðlegt að fá svör sérfróðra manna eins og
Juns Ölafs ísberg og annarra fræðimanna, sem er hugtakið svo tamt á tungu.
ö'gnrýni Jóns á íslandssöguþátt alfræðiorðabókarinnar má skipta í tvo
. uta' gagnrýni um almenn atriði og gagnrýni um einstök atriði. Lítum fyrst
a almennu atriðin.
. finnur það greininni fyrst til foráttu að eingöngu sé einu sinni minnst
a»°J^s^ólda (Saga 1991, bls. 127). Hér kemur í Ijós einsýni og tilhneiging til
orfa á afmarkaðan hluta, en gleyma heildarmyndinni. íslandssöguþátt-
snnn 1 alfræðiorðabókinni er eingöngu hluti af uppflettiorðinu „ísland", þar
tekin eru fyrir ýmis afmörkuð svið, s.s. jarðfræði landsins, loftslag,
Uri^.Ur^ar/ dýralíf, íbúar, efnahags- og atvinnulíf, fiskveiðar, iðnaður, auð-
l1( il'r' gjaldmiðill, mál og vog, stjórnskipun, vinnumarkaður, félagsmál,
o nSðismál, réttarfar, menningarmál, skólar og menntamál, kirkjulíf, fáni
staki J9. armerki, stjórnsýsla, og loks saga (sem reyndar er langstærsti ein-
in . Patturinn). í mörgum þessara þátta (ekki eingöngu í sögunni) er komið
i,e^a söguleg efni. Hefði Jóni t.d. hugkvæmst að fletta fram um fimm síður
fsja * ^ann fundið kaflann „íbúar", þar sem gerð er grein fyrir fólksfjölda á
>, óruggum og ágiskuðum, á ýmsum tímum. Þremur blaðsíðum á und-
2°~saga