Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.05.2011, Page 43

Skinfaxi - 01.05.2011, Page 43
 SKINFAXI – tímarit Ungmennafélags Íslands 43 Fyrsta Íslandsmótið í knattspyrnu fór fram árið 1912. Í ár fer því fram 100. Íslandsmótið frá upphafi. Knattspyrnusamband íslands hvetur alla til að mæta á völlinn, styðja sitt félag og njóta sumarsins. Allir á völlinn! Ljósmynd úr Fyrsta leik Íslandsmótsins árið 1912 á milli Fram og Fótboltafélags Reykjavíkur (röndóttir).

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.