Organistablaðið - 01.11.1969, Side 4

Organistablaðið - 01.11.1969, Side 4
höfðu }>au haldið tónleika víðsvegar hér á landi. Eftir að þau settust að í Keykjavík kenndi hún bæði söng og píanóleik og kom einnig oft fram á tónleikum hæði sem einsöngvari og píanóleikari, lék hún t. d. undir hjá mörgum listamönnum íslenzkum og er- lendum, sem hér voru á ferð, og þótti mjög snjail undirleikari. Var hún því um langt árabil í hópi þeirra, sem settu svip á tónlistarlíf höfuðborgarinnar. Frú Valborg missti mann sinn 10. mai 1939. Síðustu árin bjó hún í Kaup- mannahöfn, en börn hennar eru bú- sett í Danmörku, Elsa söngkona í Kaupmh. en Einar fiðluleikari í Ár- ósum. Valborg Einarsson Frú Valborg Einarsson, ekkja próf. Sigfúsar Einarssonar dómkirkjuorg- anleikara og tónskálds, andaðist í Reykjavik 24. júlí síðastl. Valborg Inger Elisabeth var dönsk að ætt, og var faðir hennar Alfred Hellemann, verkfræðingur. Hún var fædd i Fre- derikshavn 2. maí 1883. Snemma komu í Ijós miklir tónlistarhæfileikar hjá henni og lærði hún píanóleik á barns- aldri. — Framhaldsnám i pianóleik stundaði hún hjá Albert Orth, sem var kennari við kgl. tónlistarháskól- ann í Kauph. og organisti við Ileilags- anda kirkjuna, en hann hafði numið hjá hinum fræga norska píanóleikara Edmund Neupert. Söngnám stundaði hún hjá Sophie Keller, en faðir henn- ar var tónskáldið Ilenrik Rung. Árið 1906 giftist hún Sigfúsi Einarssyrii. Höfðu þau þá farið í tónleikaferð um Noreg og fengið góða dóma. Einnig Margrét Gísladóttir Frú Margrét Gísladóttir á Hæli var fyrsti kennari minn í organleik. Get é.r kki hugsað mér betri og skemmti- 4 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.