Organistablaðið - 01.04.1977, Page 13

Organistablaðið - 01.04.1977, Page 13
grímur Helgason, undirleikarl Glúm- ur Gylfason: Þei, 'þei og ró, ró, Vor- hirninn, Kvölds í blíða blænum. — Orgelleikur: Preludio serioso. — Ein- söngur, Elisabet Einarsdóttir, undir- •leikari: Glúmur Gylfason: Um haust (B. Gr.) Visa (Bólu-Hjálmar) Sofnar lóa (Þorst. Erl.) Draumalandið (Guð- mundur Magnússon) — Orgelpostludí- um: Púskasöngur. N.B. Þess er ekki getið í söng- skránni hver lék einleik á orgelið eða hver stjórnaði kórunum, en það var Rut Magnúsdóttir organliikjrl við Eyrarbakkakirkju. Sóknarprestur á Eyrarbakka er sr. Valgeir Ástráðsson. P.S. Erindi Sigrúnar Gísladóttur hefur nú verið prentað í Lesbók Marg- unblaðsins. Fréttir úr BorgarfjnrÖar- prófaslsdœmi. Nú standa yfir æfingar klrkjukór- anna vegna yæntanlegs kóramóts í nóvember í vetur. Sigurveig Hjaltc- steð hefur verið við raddþjálfun, enn- fremur Guðmunda Elíasdóttir á Akra- nesi. I>á vinnur Kirkjukór Akraness að för til Betlehem um næstu jól. Tekur kórinn þátt í kóramóti á jólanótt. Á heimleiðinni verður komið við í Aþenu og Róm. Ferðin mun taka 14. daga. llaukur Guðlaugsson. Tónleikar i Reykjavík Fíludclfíukirkjan. Prófessor Hans Gebhard hélt tón- lelka I kirkju PHadolfíusafnaóarins sunnudaginn 20. febrúar. Á efnis- skránnl voru eftirtalin verk: Toccata i F-dúr eftir Georg Muffat, Coralfanta- sia og Prel. og Fúga i g-moll eftir Buxtehude, Heilagur Frans prédikar yfir fuglunum eftir Frans Liszt. Fanta- sia í f-moll eftir Mozart og að síð- ustu tvö verk eftir J. S. Bach. Corai- forspil og Toccata og Fúga i d-moll (doriska). Laugarneskirkja. Föstudaginn 4. mars voru föstutón- leikar i Laugarneskirkju. Á efnis- okránni voru 11 kóralforspil eftir J. Brahms op. 121 og Biblíuljóð op. 99 eítir Antonin Dvorak. Flytjendur voru Halldór Vilhelmsson og Gústaf Jó- hannesson. Aðalfundur K.í. Aðalfundur Kirkjukórasambands ls- lands var haldinn 4. sept. 1976 i Reykjavík. Fundarstjóri var kosinn séra Þorgrimur V. Sigurðsson. Mætt- ir voru á fundinum 9 fulltrúar auk söngmálastjóra Hauks Guðlaugssonar. Formaður sambandsins, Jón Isleifs- son, flutti skýrslu um liðið starfsár og fer hún hér á eftir: ORGANISTABLAÐIÐ 13

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.