Organistablaðið - 01.04.1977, Side 15

Organistablaðið - 01.04.1977, Side 15
íræðslu á vegium tónlistarskólanna t.d. á námskeiðum eða á annan hátt. sem best bættl henta á hverjum stað. Einnig að kirkjutónlist yrði frekar en nú er kynnt 1 tónlistarskólum landslns. Fráfarandi formanni K. 1. Jóni Is- leifssyni voru þökkuð mörg og vel- unnin stönf undanfarin 15 ár íyrir Kirkjukórasamband Islands. Aðalstcinn Hclgason. Aðalfundur F.Í.O. Aðalfundur F.l.O. var haldinn 20. september 1976 i Laugarneskirkju. Fundarstjóri var kjörinn Geiriaugur Árnason. I .esnar voru fundargerðir og siðan reikningar félagslns. ]>ví næst ræddi formaður, Martin Hunger, starfsemi félagsins, og gat þess meðal annars, að félaglð hafl orðið 25 ára á árinu. Bæði íormaður og gjaldkeri báðust undan endurkosnlngu, og voru kosnir í þeirra stað þeir Guðni Þ. Guðmunds- son og Glúmur Gylfason gjaldkeri. — Ritarl var kosinn Árni Arinbjarnar- son i forföllum íyrir Jón Stefánsson, sem staddur er erlendis á yfirstand- andi ári. Varastjórn var kosin: Jakob Tryggvason, Daniel Jónasson og Haukur Guðlaugsson. Endurskoðendur voru kosnir: Gústaf Jóhannesson og Geirla.ugur Árnason. Tll vara Svavar Árnason. Gústaf Jóhannesson flutti skýrslu Organistablaðsins. Óskaði hann eftir, að félagsmenn gerðu meira af að senda til blaðsins efni. Samþykkt var að taxtar félagsins fyrir aukastönf skyldu fylgja launa- fiokki stundakennara við Tónlistar- skólann í Reykjavík. Skal organleikur við útför reiknast sem 2 stundir. Með einleik eða undirleik skai reiknast sem 3 stundir. Árni Arinl>jarnarson. Hvað segja blöðin? Rcsbók Morgunblaðsins 16. jan. 1977 ,,Sem óstöðvandi ieirskriða flæðir hávaðinn yfir þjóðlna" — heitir grein- in. — Huida Valtýsdóttir ræðir við Ragnar H. Ragnar skólastjóra og tónlistarmann á Isaíirði. Þetta er langt og athyglisvert viðtal, — vlða komið við. Morgunblaðið 19. janúar 1977. Dr. Hallgrímur Helgason á þar greln sem heitir „Tónmenntalegt uppeldi sem söguleg nauðsyn." Fyrirsögnin segir til um innihaldiö og er þar rætt af þekkingu um mál sem vissulega þarf að geía gaum. Tónamál blað Félags íslenskra hljómllstar- manna, 9. heíti er nýkomið út. Það er tileinkað 45 ára afmæii íélagsins. Þonvaldur Steingrimsson og Gunnar Egiison rifja upp minnlngar frá íyrstu baráttuárum félagsins. Hrafn Pálsson ræðir við Svein Ólafsson. — Nokkrar fleiri greinar eru í ritinu. Þjóðviljinn. Þar er ein fyrirsögnin Landpóstur. Umsjón: Magnús H. Gislason. önnur fyrirsögn er Klásúlur. Umsjón: Þröst- ur Haraldsson og Freyr Þórarlnsson. Landpóstur 19. íebrúar, ílytur hina skemmtiiegu írásögn, sem Vllhjálmur Hjáimarsson, menntamálaráðherra, skrifaði fyrir Organistatolaðið og birt- ist i 1. tbl. siðasta árgangs: Gömul saga að austan — um organista. — Klásúlan 1 sama blaðl (19. febr.) er Bréf í stað rósa, tilskrif frá Þorsteini ORGANISTABLAÐIÐ 15

x

Organistablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.