Organistablaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 28

Organistablaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 28
Eftír inngangskafla, sem í eru kaflar úr laginu „America", kemur sjálfur þjóðsöngurinn í heild sinni. I fyrsta tilbrigði er lagið leikið með vinstri hendi en sextándapartsnótur og síðan þrítugasta og annarspartsnótur í hægri hendi, eins og nokkurs konar skraut fyr- ir ofan. 1. nótnadæmi. I tilbrigðaröð koma oft krómantískir kaflar, 1. dæmi þess háttar hittum við fyrir í 2. tilbrigði, hæga, nokkuð rómantíska framsetningu. 2. nótnadæmi. Það sem næst gerist er dæmi um til- Var. II Andante 2. dæmi. raunir Charles Ives með polytónalitet: millispil (interlude) í tveim óskyldum tóntegundum. — 3 nótnadæmi. Interlude (ad tib. tiil *; * l*~*" otíf * ^ 9 ' & 9 & sw í¥> ., CB m 3. dæmt. 28 ORGANISTABLAÐIB

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.