Organistablaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 44

Organistablaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 44
Tónleikar í Reykjavík Háteigskirkja. Tónlistarskólinn í Reykjavík héli tónleika í Háteigskirkju 19. febrúar. Flytjendur voru Guðfinna Dóra Ólafs- dóttir, Rut Magnússon, Friðbjörn G. Jónsson, Halldór Vilhelmsson, kór og hljómsveit Tónlistarskólans undir stjórn Martins Hunger. — Á efnis- skránni voru þessi verk: Cansonn fyrir 4 trompeta eftir Samuel Scheidt, Lög úr „Der Jahrkreis" eftir Hugo Distler, Hinsta bæn og Ákall eftir Hugo Wolf og að síðustu messa í C- dúr (Krýningarmessan) eftir Mozart. 3. ágúst voru tónleikar í Háfúgs- kirkju í sambandi við Norræna kristna menningardaga. Flytjendur voru Martin Hunger og Þorgerður Ingólfsdóttir. — Á efnis- skránni voru eftirtalin verk: Chaconna eftir Pál ísólfsson, íslensk þjóðlög, Orgelverk fyrir pedal eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Preludia organo eftir Jón Leifs og Preludium, Choral og fúga eftir Jón Þórarinsson. 9. október voru tónleikar i Háteigs- kirkju. Flytjendur voru Elín Sigurvins- dóttir, Guðfinna Dóra Ólafsdóttir, Rut Magnússon, Sigurður Björnsson, Hall- dór Vilhelmsson, Árni Arinbjarnar- son ásamt kór Háteigskirkju og fé- lögum úr Sinfóníuhljómsveit íslands. Stjórnandi var Martin Hunger, en hann 16k einnig á orgel. Á efnisskránni voru eftirtalin verk: Sónata í A-dúr eftir Mendelsohn, Lof- söngur eftir Þorkal Sigurbjörnsson, Lag úr „Salmen 1976" eftir Helmer Nörgaard, orgelverk fyrir pedal eftir Þorkel Sigurbjörnsson og að lokum „Hneig eyra að hrópi mínu" eftir Mendelsohn. Dómkirkjan. 13. nóvember var haldin samkoma i Dómkirkjunni í minningu tveggja or- gelleikara, sem báðir störfuðu við Dómkirkjuna, þeirra Péturs Guð- johnsens, en á þessu ári eru liðin 100 ár frá dauða hans og Sigfúsar Einars- ^WJp P^^HM r V, I h mgk - 44 ORGANISTAISLABIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.