Organistablaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 47

Organistablaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 47
Orgel Hafnctrkirkju í Hornafirði Orgel Hafnarkirkju í Hornafirði var smíðað hjá Steinmeier 1967 og var vígt 21. mars 1968. Orgelið hefur 5 raddir. Það er mekaniskt. — Raddskipan er þessi: Gú’dcckt 8’ — Rchrflöte 4’ — Prinzipal 4’ — Ok:ave 2’ — Scharff V3 2—3 f. 1 itilblað og efnisyfirlit (VI.—X. árg.) á að koma með næsta blaði. Félag íslonskra organleikara, stofnað 3úní 1951. - Stjórn: Formaður Guðni Þ. Guðmundsson, Álfaskeiði 100 HF„ sími 52171. — Ritari Árni Arin- bjarnarson, Blrkimel 10B, Rivik, sími 32702. — Gjaldkerl Glúmur Gylfason. Þórsmörk 3, Selfossl, sima 1711. Oreanistablaðið. Útgefandl Félag is- lenskra organlelkara. - Ritnefnd Gústaf Jóhannesson, Hörpulundl 8, Garðabæ, sími 43630, Páll Halldórsson, Drápu- hliö 10, Rvik, simi 17007, Þorvaldur Björnsson, Efstasundl 37, Rvik, sími 34680. — Afgrelðslumaður Þorvaldur Björnsson. ORGANiSTABLADIÐ 47

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.