Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.02.1961, Síða 21

Skólablaðið - 01.02.1961, Síða 21
í janúarmánuði síðast- liðnum varði Finnbogi Guðmundsson doktors- ritgerð sína um HÓm- ersþýðingar Sveinbjarnar Egilssonar. Fór vörnin hið bezta fram, og voru við- staddir margir menntlinga, sem auð- sýnilega höfðu hina mestu ánægju af því að sjá meistara sinn "tekinn upp". Báðir andmælendur luku hinu mesta lofs- orði á ritgerð Finn- boga. Skólablaðið óskar hin- um nýbakaða doktor til hamingju og vonar að fleiri kennarar fylgi dæmi hans. Meðfylgjandi mynd sýnir hvernig teiknari blaðsins hugsar ser vörnina.

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.