Skólablaðið - 01.02.1961, Side 30
134 -
M þessar mundir munu nokkrir
framámenn busa, hér við skóla,
standa í ryskingum viG penna
sína, en ætlunin er aö hrista
úr þeim nokkrar blaösíöur af
ýmsu efni, sem þeir ætla síöan aö hnoöa
saman í eitt allsherjar busablaö.
Útkoma þessa busablaös mun aö
sjálfsögöu vekja veröskuldaöa athygli
hinna efri bekkja og margir munu efa-
taust spyrja hvers vegna busar noti ekki
skólablaöiö, undir festulegri og rögg-
samri ritstjórn Einars Márs Jónssonar,
til aö koma málefnum sínum á fram-
færi.
Helztu menn busa halda því fram, aö
þeirra andlegu afreksverkum veröi ekki
nógur gaumur gefinn, birtist þau í svo
óviröulegum snepli, sem þeir, margir
hverjir, viröast álíta skólablaöiö vera.
Þeir segja ennfremur, aö hinir spreng-
læröu efribekkingar, álíti þetta bara
börn, sem sóu aö þvælast í skólanum
eftir hádegi. Einnig hefur komiö fram
hræösla meöal busa viö aö skrifa í
skólablaöiö, vegna þeirrar hræöilegu
meöferöar, sem nokkrir fyrrverandi
kollegar ^þeirra uröu fyrir, er þeir skrif-
uöu í skolablaöiö, oj* ritnefnd nefndi rit-
smíöar þeirra svo oviröulegum nöfnum
sem BARNAHJAL, BARNAGAMAN
o. s.frv. !
Meöal busa eru einnig menn og
konur, eöa drengir og stúlkur,' eins og
"börn" á þessum aldri eru kölluö, sem
halda því fram, aö margir busar þjáist
af minnimáttarkennd, sem brjótist út í
magnþrunginni hræöslu viö fólkiö, sem
hoppar í skólann á morgnanna.
Þessi hræösla er, ef vel er aö gáö,
ekkert einsdæmi hér viö skóla og fyrir-
brigöi, sem þetta busablaö, hafa áöur
litiö dagsins Ijós. Fyrir rúmum tveim
árum gáfu þáverandi busar út blaö, undir
leiösögn "mannsins meö sveskjuna",
"slúöurtuörunnar" oj* margra annarra
góöra manna, sem eg kann ekki nöfnin
á. Blaö þetta nefndist "Saltarinn" og
segja mér fróöir menn, aö sami keimur
hafi veriö á blaöinu og nafninu.
Aöstandendur þess busablaös, sem í
fyrsta skipti lítur dagsins ljós á næst-
unni, eru aöal kjaftaskar busa, en þó
hafa margir aörir lagt hönd á plóginn.
Efniö veröur mjög fjölbreytt, eins og
viö var aö búast, þegar slík fyrirmynd,
sem skólablaöiö er viö hendina. -
Heyrzt hefur, aö ritstjóri hins marg-
nefnda busablaös, hafi fullan hug á aö
útvega sér "sveskju", til aö hlúa aö
kolli sínum og þeim hugmyndum, sem
þar fæöast og til aö hann veröi álitinn,
af skólalýö, andlegt ofurmenni, svo sem
aörir sveskjuburöarmenn. -
Nú tel ég mig hafa gert nokkra
grein fyrir þeim ósköpum, sem viö meg-
um eiga von á og kynnt, þeim sem lesiG
hafa, sjónarmiö busa frá sem flestum
hliöum, en sé eitthvaö missagt í greinar-
korni þessu, biö ég lesandann aö fara
aö ráöum Ara fróöa og hafa þaö heldurf
er sannara reynist.
Lúövík Karlsson.
Jaröfræöi í IY.-Z
Sig. Þórarinsson ( er aö tala um Hawaii)
Þegar áherzla er á oröinu er end-
ingin tvítekin: Hono-lu-lu, hale-
mau-mau, hula-hula.
Rödd úr bekknum : já, sbr. María-
María.
í V.-B
Otto : Sumir telja, aö þessir kaflar hérna
séu ekki eftir Cæsar sijálfan.
Jon Ingvarss.: Koma þeir þá ekki síöur a
prófi ?